Twitter reis upp þegar Amal Clooney var enn og aftur titluð sem „eiginkona leikara“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 30. ágúst 2015 10:37 Einn notandi samfélagsmiðilsins gagnrýndi tístið og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Vísir/Getty/Twitter Orðalag á Twitter varð bitbein notenda en AP fréttaveitan gerði að mati notenda lítið úr mannréttindalögfræðingnum Amal Clooney með því að skauta framhjá starfa hennar og titla hana frekar sem „konu leikara.“ Amal Clooney er eiginkona George Clooney en hún var í fréttum fyrir störf sín sem lögfræðingur eins blaðamanna Al-Jazeera sem var ásakaður um að vera í tengslum við öfgamenn í Egyptalandi.Amal Clooney, actor's wife, representing Al-Jazeera journalist accused in Egypt of ties to extremists http://t.co/i6nQg0xPg3— The Associated Press (@AP) August 29, 2015 Í fréttinni tjáir Amal sig um dóminn en blaðamaðurinn var fundinn sekur um samvinnu við öfgahópa sem Amal segir senda hættuleg skilaboð hvað varðar tjáningafrelsi í Egyptalandi. Zeynep Tufekci, notandi Twitter, „lagaði“ tíst fréttaveitunnar en hún breytti titlinum „eiginkona leikara“ í starfsheiti hennar: „mannréttindalögfræðingur.“ Amal Clooney hefur náð miklum frama í starfa sínum, meðal annars starfað sem ráðunautur Kofi Annans, fyrrum framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna og sem lögfræðingur í stórum málum á borð við mál Julians Assange og Yulia Tymoshenko, fyrrum forsætisráðherra Úkraínu.!!! Fixed it for you @AP. Let me know if you need an introduction to the 21st century. https://t.co/Zj5K0ocvto pic.twitter.com/tgI27xGWhg— Zeynep Tufekci (@zeynep) August 29, 2015 Tístið er talið gera lítið úr afrekum Amal Clooney með því að einblína á hver eiginmaður hennar er. Snemma á árinu skrifaði blaðamaðurinn Charlotte Alter grein um athyglina sem Amal Clooney fær frá fjölmiðlum og samfélaginu – hvernig athyglin hverfðist ekki um ótrúleg afrek hennar heldur útlit. Hér að neðan má sjá Tinu Fey og Amy Poehler gera Amal Clooney og eiginmann hennar að umtalsefni í uppistandi sínu á Golden Globe hátíðinni fyrr á árinu. #GoldenGlobes http://t.co/0goPCsT0Q9 pic.twitter.com/Og9eqAij15— Cosmopolitan (@Cosmopolitan) January 12, 2015 Golden Globes Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Sjá meira
Orðalag á Twitter varð bitbein notenda en AP fréttaveitan gerði að mati notenda lítið úr mannréttindalögfræðingnum Amal Clooney með því að skauta framhjá starfa hennar og titla hana frekar sem „konu leikara.“ Amal Clooney er eiginkona George Clooney en hún var í fréttum fyrir störf sín sem lögfræðingur eins blaðamanna Al-Jazeera sem var ásakaður um að vera í tengslum við öfgamenn í Egyptalandi.Amal Clooney, actor's wife, representing Al-Jazeera journalist accused in Egypt of ties to extremists http://t.co/i6nQg0xPg3— The Associated Press (@AP) August 29, 2015 Í fréttinni tjáir Amal sig um dóminn en blaðamaðurinn var fundinn sekur um samvinnu við öfgahópa sem Amal segir senda hættuleg skilaboð hvað varðar tjáningafrelsi í Egyptalandi. Zeynep Tufekci, notandi Twitter, „lagaði“ tíst fréttaveitunnar en hún breytti titlinum „eiginkona leikara“ í starfsheiti hennar: „mannréttindalögfræðingur.“ Amal Clooney hefur náð miklum frama í starfa sínum, meðal annars starfað sem ráðunautur Kofi Annans, fyrrum framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna og sem lögfræðingur í stórum málum á borð við mál Julians Assange og Yulia Tymoshenko, fyrrum forsætisráðherra Úkraínu.!!! Fixed it for you @AP. Let me know if you need an introduction to the 21st century. https://t.co/Zj5K0ocvto pic.twitter.com/tgI27xGWhg— Zeynep Tufekci (@zeynep) August 29, 2015 Tístið er talið gera lítið úr afrekum Amal Clooney með því að einblína á hver eiginmaður hennar er. Snemma á árinu skrifaði blaðamaðurinn Charlotte Alter grein um athyglina sem Amal Clooney fær frá fjölmiðlum og samfélaginu – hvernig athyglin hverfðist ekki um ótrúleg afrek hennar heldur útlit. Hér að neðan má sjá Tinu Fey og Amy Poehler gera Amal Clooney og eiginmann hennar að umtalsefni í uppistandi sínu á Golden Globe hátíðinni fyrr á árinu. #GoldenGlobes http://t.co/0goPCsT0Q9 pic.twitter.com/Og9eqAij15— Cosmopolitan (@Cosmopolitan) January 12, 2015
Golden Globes Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Sjá meira