Af hverju var sófinn alltaf laus fyrir fólkið í Friends? Kjartan Atli Kjartansson skrifar 20. janúar 2015 12:50 Reserved, eða frátekið. Fyrir okkar fólk. Vinirnir í Friends njóta enn gífurlegra vinsælda um allan heim. Þættirnir eru nú fáanlegir í gegnum Netflix-þjónustuna og hafa því margir um allan heim tekið sig til og horft á þættina frá upphafi til enda. Þegar einn glöggur aðdáandi þáttanna horfði á þá tók hann eftir einhverju sem fáir höfðu áður séð. Aðdáandinn leysti ráðgátuna um það af hverju Ross, Rachel, Phoebe, Moica, Joey og Chandler fengu alltaf sæti í sófanum. Aðdáandinn tók nefnilega eftir merki sem á stóð „Reserved“ sem íslenskast sem „frátekið“. Tanya Ghahremani tók eftir þessu og skrifaði um þetta á vefsíðuna Bustle. Hún er sjálf frá New York, eins og fólkið í Friends, og segir frá því að það sé mjög erfitt að ná sér í svona góð sæti á kaffihúsi svona oft. „Það er bara óraunverulegt að maður fái alltaf sætið sitt, þegar maður kemur inn á svona stað," skrifar hún. Þess vegna þótti henni afar gott að uppgvöta að sófinn var í mörgum tilvikum frátekinn þeim í Friends. Hún valdi nokkra þætti úr mismunandi seríum af handahófi og sýndi fram á að í flestum tilvikum er borðið og sófinn frátekinn fyrir okkar fólk, aðalpersónurnar í Friends. Reyndar muna flestir aðdáendur þáttanna eftir einu skipti sem einhverjir leiðindapésar settust í sófann og neituðu að færa sig. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem sýna merkið. Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Sjá meira
Vinirnir í Friends njóta enn gífurlegra vinsælda um allan heim. Þættirnir eru nú fáanlegir í gegnum Netflix-þjónustuna og hafa því margir um allan heim tekið sig til og horft á þættina frá upphafi til enda. Þegar einn glöggur aðdáandi þáttanna horfði á þá tók hann eftir einhverju sem fáir höfðu áður séð. Aðdáandinn leysti ráðgátuna um það af hverju Ross, Rachel, Phoebe, Moica, Joey og Chandler fengu alltaf sæti í sófanum. Aðdáandinn tók nefnilega eftir merki sem á stóð „Reserved“ sem íslenskast sem „frátekið“. Tanya Ghahremani tók eftir þessu og skrifaði um þetta á vefsíðuna Bustle. Hún er sjálf frá New York, eins og fólkið í Friends, og segir frá því að það sé mjög erfitt að ná sér í svona góð sæti á kaffihúsi svona oft. „Það er bara óraunverulegt að maður fái alltaf sætið sitt, þegar maður kemur inn á svona stað," skrifar hún. Þess vegna þótti henni afar gott að uppgvöta að sófinn var í mörgum tilvikum frátekinn þeim í Friends. Hún valdi nokkra þætti úr mismunandi seríum af handahófi og sýndi fram á að í flestum tilvikum er borðið og sófinn frátekinn fyrir okkar fólk, aðalpersónurnar í Friends. Reyndar muna flestir aðdáendur þáttanna eftir einu skipti sem einhverjir leiðindapésar settust í sófann og neituðu að færa sig. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem sýna merkið.
Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Sjá meira