Tónlist

Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco

Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar
Hljómsveitin Agent Fresco var stofnuð árið 2008.
Hljómsveitin Agent Fresco var stofnuð árið 2008. Mynd/BirtaRán
Vísir frumsýnir í dag myndband við lagið Wait For Me af plötunni Destrier, annarri breiðskífu hljómsveitarinnar Agent Fresco.

Við gerð myndbandsins var notast við gamlar upptökur af fjölskyldu söngvara sveitarinnar Arnórs Dan Arnarsonar. 

Meðlimir Agent Fresco eru auk Arnórs þeir, Þórarinn Guðnason, Vignir Rafn Hilmarsson og Hrafnkell Örn Guðjónsson.

Gísli Þór Brynjólfsson og Kári Jóhannsson aðstoðuðu við klippingu og vinnslu myndefnis.

Myndbandið má sjá hér í spilaranum að neðan:


Tengdar fréttir

Þurfum að berjast fyrir réttlæti

Arnór Dan Arnarson, tónlistarmaður og söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco, varð fyrir alvarlegri líkamsárás fyrir tveimur árum.

Alltaf verið markmið að reyna á mörkin

Í byrjun næsta mánaðar gefur hljómsveitin Agent Fresco út sína aðra breiðskífu, Destrier og nýtt tónlistarmyndband er frumsýnt á Vísi í dag.

Agent Fresco landar plötusamningi ytra

Hljómsveitin Agent Fresco hefur skrifuð undir plötusamning við þýskt útgáfufyrirtæki. Um er að ræða samning upp á þrjár plötur en ný plata er væntanleg í sumar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.