Það mun kannski margir eftir Lukas Rossi sem fór með sigur af hólmi í raunveruleikaþættinum Rockstar Supernova árið 2006 er einn af þeim sem reynir við lagið.
Magni Ásgeirsson hafnaði í fjórða sæti í þættinum og komst alla leið í úrslitaþáttinn.
Það var sannkallað Rockstar æði hér á landi fyrir tæplega tíu árum og spurning hvort margir muni ekki eftir Rossi. Hér að neðan má sjá útgáfuna frá þessum merka söngvara og nokkrar gamlar klippur úr þáttunum.
Magni - I Alone
Magni - The Dolphin's Cry
Magni - Creep
Lukas Rossi - Bittersweet Symphony
Lukas Rossi - Hero