Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour