Rak upp stór augu þegar hún sá Tatum í flugvélinni Gunnar Leó Pálsson skrifar 12. maí 2015 08:30 Kaitlyn Culotta, vinkona Marteins var alsæl þegar hún fékk mynd af sér með Channing Tatum. Þá spjölluðu þau einnig líkt og þau væri aldagamlir félagar. mynd/Kaitlyn Culotta Hollywood-leikarinn og sjarmatröllið Channing Tatum lenti hér á landi í gærmorgun. „Það tók enginn eftir því að þetta var hann og því var enginn að ónáða hann,“ segir Marteinn Pétur Urbancic, starfsmaður á bílaleigu á Keflavíkurflugvelli, en hann varð vitni að því þegar Tatum lenti hér á landi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins ætlar Tatum að dvelja hér á landi í tíu daga. „Hann er hér ásamt nokkrum félögum sínum og þeir ætla skoða náttúruna og jökla,“ bætir Marteinn við. Einn af félögum Tatums sem er hér með honum er leikarinn Adam Rodriguez, en hann lék ásamt Tatum í myndinni Magic Mike og þá hefur hann meðal annars leikið í þáttum á borð við CSI: Miami og Law & Order. „Vinkona mín sat fyrir aftan Rodriguez í flugvélinni og rak upp stór augu þegar hún sá hann og fékk mynd af sér með honum. Á meðan sú mynd var tekin, rak hún upp enn stærri augu þegar hún sá að Tatum var einnig í vélinni,“ bætir Marteinn viðLeikararnir Adam Rodriguez, Matt Bomer og Channing Tatum í góðum gír.„Við vorum að ná í vinkonu okkar upp á flugvöll sem var að koma frá New York og þegar hún kom út vildi hún bíða aðeins á flugvellinum vegna þess að hún sá að Channing Tatum var með henni í flugvélinni,“ bæti Marteinn við. Tatum er best þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við, 21 Jump Street, Magic Mike og Step up. Vinkona Marteins, Kaitlyn Culotta, fékk mynd af sér með Tatum og náði hún einnig að spjalla við stjörnuna sem henni þótti einkar viðkunnanleg. „Hann var víst mjög almennilegur.“ Tatum sást á vappi í miðbæ Reykjavíkur í gærdag og leyfði fólki að taka myndir af sér með honum. Tengdar fréttir Dansandi lögga bolar sig með Channing Tatum Lögreglan á Suðurnesjum hefur birt mynd af lögreglumanninum Zeko með bandaríska leikaranum Channing Tatum. 11. maí 2015 13:24 Channing Tatum í jöklaskoðun á Íslandi Leikarinn lenti hér á landi í morgun og dvelur hér í viku. 11. maí 2015 11:36 Channing Tatum og Gísli Pálmi úti að borða á Snaps Stjörnufans á mánudegi í miðborg Reykjavíkur. 11. maí 2015 22:58 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sjá meira
Hollywood-leikarinn og sjarmatröllið Channing Tatum lenti hér á landi í gærmorgun. „Það tók enginn eftir því að þetta var hann og því var enginn að ónáða hann,“ segir Marteinn Pétur Urbancic, starfsmaður á bílaleigu á Keflavíkurflugvelli, en hann varð vitni að því þegar Tatum lenti hér á landi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins ætlar Tatum að dvelja hér á landi í tíu daga. „Hann er hér ásamt nokkrum félögum sínum og þeir ætla skoða náttúruna og jökla,“ bætir Marteinn við. Einn af félögum Tatums sem er hér með honum er leikarinn Adam Rodriguez, en hann lék ásamt Tatum í myndinni Magic Mike og þá hefur hann meðal annars leikið í þáttum á borð við CSI: Miami og Law & Order. „Vinkona mín sat fyrir aftan Rodriguez í flugvélinni og rak upp stór augu þegar hún sá hann og fékk mynd af sér með honum. Á meðan sú mynd var tekin, rak hún upp enn stærri augu þegar hún sá að Tatum var einnig í vélinni,“ bætir Marteinn viðLeikararnir Adam Rodriguez, Matt Bomer og Channing Tatum í góðum gír.„Við vorum að ná í vinkonu okkar upp á flugvöll sem var að koma frá New York og þegar hún kom út vildi hún bíða aðeins á flugvellinum vegna þess að hún sá að Channing Tatum var með henni í flugvélinni,“ bæti Marteinn við. Tatum er best þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við, 21 Jump Street, Magic Mike og Step up. Vinkona Marteins, Kaitlyn Culotta, fékk mynd af sér með Tatum og náði hún einnig að spjalla við stjörnuna sem henni þótti einkar viðkunnanleg. „Hann var víst mjög almennilegur.“ Tatum sást á vappi í miðbæ Reykjavíkur í gærdag og leyfði fólki að taka myndir af sér með honum.
Tengdar fréttir Dansandi lögga bolar sig með Channing Tatum Lögreglan á Suðurnesjum hefur birt mynd af lögreglumanninum Zeko með bandaríska leikaranum Channing Tatum. 11. maí 2015 13:24 Channing Tatum í jöklaskoðun á Íslandi Leikarinn lenti hér á landi í morgun og dvelur hér í viku. 11. maí 2015 11:36 Channing Tatum og Gísli Pálmi úti að borða á Snaps Stjörnufans á mánudegi í miðborg Reykjavíkur. 11. maí 2015 22:58 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sjá meira
Dansandi lögga bolar sig með Channing Tatum Lögreglan á Suðurnesjum hefur birt mynd af lögreglumanninum Zeko með bandaríska leikaranum Channing Tatum. 11. maí 2015 13:24
Channing Tatum í jöklaskoðun á Íslandi Leikarinn lenti hér á landi í morgun og dvelur hér í viku. 11. maí 2015 11:36
Channing Tatum og Gísli Pálmi úti að borða á Snaps Stjörnufans á mánudegi í miðborg Reykjavíkur. 11. maí 2015 22:58