Hik! Hiksti, hjálp! sigga dögg skrifar 25. mars 2015 11:00 Vísir/Getty Hver kannast ekki við að fá hvimleiðan hiksta sem ekki er hægt að losna við? Samkvæmt Vísindavefnum og Doktor.is er hiksti:Hiksti er krampi í þindinni sem veldur snöggri innöndun sem stöðvast síðan jafn snögglega við það að bilið á milli raddbandanna lokast, en það veldur einmitt hljóðinu sem fylgir þessum kvilla. Algengasta orsök hiksta er sú að fólk kann sér ekki magamál, hvort heldur í mat eða drykk. Þegar fólk borðar eða drekkur of mikið þenst maginn út og þrýstir á þindina. Lágt hlutfall af koltvíildi í blóði gerir hiksta verri, og með því að halda niðri í sér andanum á maður að geta læknað hiksta, en þá hækkar einmitt hlutfall koltvíildis í blóðinu. Hiksti hefur einnig verið læknaður með því að láta fólk anda að sér koltvíildi.Nokkrir punktar um hiksta: - Charles Osborne, Bandaríkjamaður, fékk hiksta árið 1922 og hikstaði látlaust í meira en 60 ár. Hann átti erfitt með svefn, þjáðist af blóðnösum og uppsölum. - Til að losna við hiksta getur þú prófað að kyngja þrisvar, drekka kalt vatn eða gleypa mintu - Í raun er ekki til nein lækning við hiksta heldur aðeins að trufla hann með því að örva kokið með einum eða öðrum hætti - Leitaðu til læknis ef hiksti varir í meira en þrjár klukkustundir eða truflar við mat og svefn - Algengt er að fóstur og ungbörn fái hiksta - Algengara er að karlar fái langvarandi hiksta (sem endist í um tvo sólahringa) - Ef algeng húsráð ráða ekki við hikstann þá getur þó prófað að bíta í sítrónu eða í tunguna á þér - Hiksti getur komið vegna tilfinningauppnáms, hitabreytinga, reykinga og drykkju áfengis - Enn annað ráð við hiksta er að borða skeið af sykri eða sírópi Heilsa Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Hver kannast ekki við að fá hvimleiðan hiksta sem ekki er hægt að losna við? Samkvæmt Vísindavefnum og Doktor.is er hiksti:Hiksti er krampi í þindinni sem veldur snöggri innöndun sem stöðvast síðan jafn snögglega við það að bilið á milli raddbandanna lokast, en það veldur einmitt hljóðinu sem fylgir þessum kvilla. Algengasta orsök hiksta er sú að fólk kann sér ekki magamál, hvort heldur í mat eða drykk. Þegar fólk borðar eða drekkur of mikið þenst maginn út og þrýstir á þindina. Lágt hlutfall af koltvíildi í blóði gerir hiksta verri, og með því að halda niðri í sér andanum á maður að geta læknað hiksta, en þá hækkar einmitt hlutfall koltvíildis í blóðinu. Hiksti hefur einnig verið læknaður með því að láta fólk anda að sér koltvíildi.Nokkrir punktar um hiksta: - Charles Osborne, Bandaríkjamaður, fékk hiksta árið 1922 og hikstaði látlaust í meira en 60 ár. Hann átti erfitt með svefn, þjáðist af blóðnösum og uppsölum. - Til að losna við hiksta getur þú prófað að kyngja þrisvar, drekka kalt vatn eða gleypa mintu - Í raun er ekki til nein lækning við hiksta heldur aðeins að trufla hann með því að örva kokið með einum eða öðrum hætti - Leitaðu til læknis ef hiksti varir í meira en þrjár klukkustundir eða truflar við mat og svefn - Algengt er að fóstur og ungbörn fái hiksta - Algengara er að karlar fái langvarandi hiksta (sem endist í um tvo sólahringa) - Ef algeng húsráð ráða ekki við hikstann þá getur þó prófað að bíta í sítrónu eða í tunguna á þér - Hiksti getur komið vegna tilfinningauppnáms, hitabreytinga, reykinga og drykkju áfengis - Enn annað ráð við hiksta er að borða skeið af sykri eða sírópi
Heilsa Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira