Gissur Sigurðsson nefbraut Þorstein Bachmann Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. febrúar 2015 13:45 Þorsteinn á Edduhátíðinni. vísir/andri marinó Það er ekki með öllu hættulaust að vera leikari. Þessu kynntist Þorsteinn Bachmann þegar hann lék í myndinni Úr öskunni í eldinn. Gissur Sigurðsson, fréttamaður, lék vofu Hauks Morthens í myndinni og átti að kýla persónu Þorsteins. Meining var að Þorsteinn kæmi hlaupandi og stoppaði beint fyrir framan Gissur sem átti að kýla framhjá andliti Þorsteins. „Ég stoppaði á því sem ég hélt að hefði verið merkið og fæ hnefann bara beint á nefið. Ég heyrði hljóð eins og trjágrein hafi brotnað og hugsaði með mér „Plís kláriði tökuna,““ segir Þorsteinn um atvikið. Afleiðingarnar voru brotið nef og örlítið skakkt nef. Þorsteinn er einn fremsti leikari landsins og hlaut á dögunum Edduverðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Móra í kvikmyndinni Vonarstræti. Þorsteinn verður í viðtali í Fókus á Stöð 2 á morgun þar sem hann ræðir um ferilinn og þetta atvik ber á góma. Tengdar fréttir Vonarstræti hlaut flest verðlaun Kvikmyndin Vonarstræti sópaði að sér verðlaununum á Eddunni í kvöld. 21. febrúar 2015 22:26 Tilnefningar til Eddunnar: Besti leikari í aðalhlutverki Edduverðlaunin verða afhent í Hörpu á laugardag. Sýnt verður frá í beinni á Stöð 2. 20. febrúar 2015 10:00 Tólf verðlaun Vonarstrætis er nýtt Eddumet Vonarstræti velti Djúpinu úr sessi sem sú mynd sem flestar Eddur hefur hlotið á einni og sömu hátíðinni. 23. febrúar 2015 10:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Það er ekki með öllu hættulaust að vera leikari. Þessu kynntist Þorsteinn Bachmann þegar hann lék í myndinni Úr öskunni í eldinn. Gissur Sigurðsson, fréttamaður, lék vofu Hauks Morthens í myndinni og átti að kýla persónu Þorsteins. Meining var að Þorsteinn kæmi hlaupandi og stoppaði beint fyrir framan Gissur sem átti að kýla framhjá andliti Þorsteins. „Ég stoppaði á því sem ég hélt að hefði verið merkið og fæ hnefann bara beint á nefið. Ég heyrði hljóð eins og trjágrein hafi brotnað og hugsaði með mér „Plís kláriði tökuna,““ segir Þorsteinn um atvikið. Afleiðingarnar voru brotið nef og örlítið skakkt nef. Þorsteinn er einn fremsti leikari landsins og hlaut á dögunum Edduverðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Móra í kvikmyndinni Vonarstræti. Þorsteinn verður í viðtali í Fókus á Stöð 2 á morgun þar sem hann ræðir um ferilinn og þetta atvik ber á góma.
Tengdar fréttir Vonarstræti hlaut flest verðlaun Kvikmyndin Vonarstræti sópaði að sér verðlaununum á Eddunni í kvöld. 21. febrúar 2015 22:26 Tilnefningar til Eddunnar: Besti leikari í aðalhlutverki Edduverðlaunin verða afhent í Hörpu á laugardag. Sýnt verður frá í beinni á Stöð 2. 20. febrúar 2015 10:00 Tólf verðlaun Vonarstrætis er nýtt Eddumet Vonarstræti velti Djúpinu úr sessi sem sú mynd sem flestar Eddur hefur hlotið á einni og sömu hátíðinni. 23. febrúar 2015 10:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Vonarstræti hlaut flest verðlaun Kvikmyndin Vonarstræti sópaði að sér verðlaununum á Eddunni í kvöld. 21. febrúar 2015 22:26
Tilnefningar til Eddunnar: Besti leikari í aðalhlutverki Edduverðlaunin verða afhent í Hörpu á laugardag. Sýnt verður frá í beinni á Stöð 2. 20. febrúar 2015 10:00
Tólf verðlaun Vonarstrætis er nýtt Eddumet Vonarstræti velti Djúpinu úr sessi sem sú mynd sem flestar Eddur hefur hlotið á einni og sömu hátíðinni. 23. febrúar 2015 10:00