Telja Kanye West hafa uppgötvað Paul McCartney Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. janúar 2015 10:12 Hér má sjá félagana á góðri stundu. Vísir/Getty Hið hugljúfa lag sem Kanye West og Paul McCartney sendu frá sér í síðustu viku hefur vakið upp nokkuð skondin viðbrögð fólks á Twitter. Aðdáendur Kanye West virðast nefnilega halda að hann hafi uppgötvað Paul McCartney. Hlustaðu á lagið: Það má finna á vefsíðu Kanye West. Reyndar skal ósagt látið hvort að einhverjir þeirra, sem tjá sig um lag félaganna á Twitter, séu að grínast. En tístin eru óneitanlega fyndin, því svo virðist sem hið unga fólk sem tjáir sig um lagið viti ekkert um þá miklu sögu sem McCartney á í tónlistarheiminum.Paul McCartney spilar á hljómborð í þessu lagi, sem er er rólegt og hugljúft í minimalískri útsetningu. Eftir að Kanye hættir að syngja í laginu tekur McCartney við með sólói á hljómborðið. Hugmyndin af laginu kviknaði fyrir nokkrum mánuðum og samdi McCartney laglínuna á fundi þeirra félaga í Los Angeles á síðasta ári. Hér að neðan má sjá umræður á Twitter, um Kanye og Paul McCartney.I don't know who Paul McCartney is, but Kanye is going to give this man a career w/ this new song!!— OVOJosh (@OVOJosh) January 2, 2015 who tf is paul mccartney???!??! this is why i love kanye for shining light on unknown artists— :/ (@CurvedDaily) January 2, 2015 Who is Paul McCartney? Why do people love him?— shweta hi (@swifthirlwalls) January 2, 2015 I still don't know who Paul MacArthur is— Dr.seussia (@TamiTamz21) January 2, 2015 Tengdar fréttir Hugljúft lag frá Kanye og Paul McCartney Í textanum talar látin móðir Kanye við nýfædda dóttur hans. 2. janúar 2015 17:48 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Hið hugljúfa lag sem Kanye West og Paul McCartney sendu frá sér í síðustu viku hefur vakið upp nokkuð skondin viðbrögð fólks á Twitter. Aðdáendur Kanye West virðast nefnilega halda að hann hafi uppgötvað Paul McCartney. Hlustaðu á lagið: Það má finna á vefsíðu Kanye West. Reyndar skal ósagt látið hvort að einhverjir þeirra, sem tjá sig um lag félaganna á Twitter, séu að grínast. En tístin eru óneitanlega fyndin, því svo virðist sem hið unga fólk sem tjáir sig um lagið viti ekkert um þá miklu sögu sem McCartney á í tónlistarheiminum.Paul McCartney spilar á hljómborð í þessu lagi, sem er er rólegt og hugljúft í minimalískri útsetningu. Eftir að Kanye hættir að syngja í laginu tekur McCartney við með sólói á hljómborðið. Hugmyndin af laginu kviknaði fyrir nokkrum mánuðum og samdi McCartney laglínuna á fundi þeirra félaga í Los Angeles á síðasta ári. Hér að neðan má sjá umræður á Twitter, um Kanye og Paul McCartney.I don't know who Paul McCartney is, but Kanye is going to give this man a career w/ this new song!!— OVOJosh (@OVOJosh) January 2, 2015 who tf is paul mccartney???!??! this is why i love kanye for shining light on unknown artists— :/ (@CurvedDaily) January 2, 2015 Who is Paul McCartney? Why do people love him?— shweta hi (@swifthirlwalls) January 2, 2015 I still don't know who Paul MacArthur is— Dr.seussia (@TamiTamz21) January 2, 2015
Tengdar fréttir Hugljúft lag frá Kanye og Paul McCartney Í textanum talar látin móðir Kanye við nýfædda dóttur hans. 2. janúar 2015 17:48 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Hugljúft lag frá Kanye og Paul McCartney Í textanum talar látin móðir Kanye við nýfædda dóttur hans. 2. janúar 2015 17:48