Heilsusérfræðingurinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir hefur veri útnefnd af heima
síðunni MindBodyGreen sem ein af hundrað konum sem vert er að fylgjast með í heilsuheiminum. Með henni á listanum eru engar aðrar en leikkonurnar Cameron Diaz, Gwyneth Paltrow og Jessica Alba og fyrirsætunum Amber Valletta og Christy Turlington.
Má því segja að Þorbjörg sé með þeim fremstu í heilsugeiranum í dag, en nýverið byrjaði hún með örþætti um heilsu á vísi.
