Svartfellingar of sterkir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2015 22:24 Íslenska liðið fagna stigi í kvöld. mynd/ólöf sigurðar Íslendingar mættu Svartfellingum í blaki kvenna í kvöld. Fyrir leikinn höfðu bæði lið unnið fyrstu tvo leiki sína. Íslendingar unnu Liechtenstein og San Marínó og Svartfellingar báru sigurorð af San Marínó og Lúxemborg. *Sjá einnig: Íslensku stelpurnar með 100% árangur. Íslensku stelpurnar byrjuðu vel og voru yfir 8-7 þegar flautað var í fyrsta tæknihlé. Þá small sóknarleikurinn hjá Svartfellingum sem íslenska liðið átti fá svör við. Í öðru tæknihléi voru Svartfellingar yfir 16-10. Fyrirliði Svartfellinga, Tatjana Bokan, gerði íslensku stelpunum lífið leitt með sóknum úr afturlínu sem smullu í gólfið trekk í trekk. Hrinan endaði 25-13 fyrir Svartfellingum. Svartfellingar voru yfir 8-1 í fyrsta tæknihléi annarrar hrinu. Þær stungu íslensku stelpurnar af og unnu hrinuna 25-13, líkt og fyrstu hrinu. Leikmenn íslenska liðsins komu ákveðnari til leiks í þriðju hrinu og var jafnt 2-2 og 3-3. Í tæknihléi voru Svartfellingar 8-5 yfir. Íslenska liðið átti ágætis spretti, en há- og lágvarnir Svartfellinga hleyptu engu í gólfið. Svartfellingar unnu þriðju hrinu 25-18 og leikinn þar með 3-0. Stigahæst í íslenska liðinu var fyrirliðinn Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, með 8 stig. Fyrirliði Svartfellinga, Tatjana Bokan var með 19 stig. Ísland mætir Lúxemborg í lokaleik sínum á morgun. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Stelpurnar með 100% árangur í blakinu Íslenska kvennalandsliðið í blaki vann sigur á San Marínó á Smáþjóðaleikunum í kvöld. 3. júní 2015 22:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Sjá meira
Íslendingar mættu Svartfellingum í blaki kvenna í kvöld. Fyrir leikinn höfðu bæði lið unnið fyrstu tvo leiki sína. Íslendingar unnu Liechtenstein og San Marínó og Svartfellingar báru sigurorð af San Marínó og Lúxemborg. *Sjá einnig: Íslensku stelpurnar með 100% árangur. Íslensku stelpurnar byrjuðu vel og voru yfir 8-7 þegar flautað var í fyrsta tæknihlé. Þá small sóknarleikurinn hjá Svartfellingum sem íslenska liðið átti fá svör við. Í öðru tæknihléi voru Svartfellingar yfir 16-10. Fyrirliði Svartfellinga, Tatjana Bokan, gerði íslensku stelpunum lífið leitt með sóknum úr afturlínu sem smullu í gólfið trekk í trekk. Hrinan endaði 25-13 fyrir Svartfellingum. Svartfellingar voru yfir 8-1 í fyrsta tæknihléi annarrar hrinu. Þær stungu íslensku stelpurnar af og unnu hrinuna 25-13, líkt og fyrstu hrinu. Leikmenn íslenska liðsins komu ákveðnari til leiks í þriðju hrinu og var jafnt 2-2 og 3-3. Í tæknihléi voru Svartfellingar 8-5 yfir. Íslenska liðið átti ágætis spretti, en há- og lágvarnir Svartfellinga hleyptu engu í gólfið. Svartfellingar unnu þriðju hrinu 25-18 og leikinn þar með 3-0. Stigahæst í íslenska liðinu var fyrirliðinn Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, með 8 stig. Fyrirliði Svartfellinga, Tatjana Bokan var með 19 stig. Ísland mætir Lúxemborg í lokaleik sínum á morgun.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Stelpurnar með 100% árangur í blakinu Íslenska kvennalandsliðið í blaki vann sigur á San Marínó á Smáþjóðaleikunum í kvöld. 3. júní 2015 22:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Sjá meira
Stelpurnar með 100% árangur í blakinu Íslenska kvennalandsliðið í blaki vann sigur á San Marínó á Smáþjóðaleikunum í kvöld. 3. júní 2015 22:30