Grótta hélt HK í 10 mörkum | Mikilvægur Selfoss-sigur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2015 15:37 Lovísa Thompson skoraði sex mörk fyrir Gróttu í stórsigrinum á HK. vísir/stefán Grótta svaraði fyrir tapið gegn ÍBV í síðustu umferð með stórsigri á HK, 27-10, í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Staðan í hálfleik var 11-5, Seltirningum í vil. Þetta var áttundi sigur Íslandsmeistaranna í fyrstu níu umferðunum en þeir hafa spilað frábæran varnarleik á tímabilinu eins og HK fékk að kenna á í dag. Lovísa Thompson var markahæst í liði Gróttu með sex mörk en Unnur Ómarsdóttir kom næst með fimm. Þórhildur Braga Þórðardóttir skoraði fimm mörk fyrir HK, eða helming marka liðsins.Mörk Gróttu: Lovísa Thompson 6, Unnur Ómarsdóttir 5, Eva Margrét Kristinsdóttir 3, Arndís María Erlingsdóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 3, Anna Katrín Stefánsdóttir 3, Eva Björk Davíðsdóttir 1, Edda Þórunn Þórarinsdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1, Sunna María Einarsdóttir 1.Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 5, Ada Kozicka 2, Arna Þyrí Ólafsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði níu mörk þegar Selfoss vann fimm marka sigur, 27-32, á ÍR í Austurberginu. Sigurinn var kærkominn fyrir Selfyssinga sem höfðu tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum eftir að hafa unnið fjóra fyrstu leikina. Adina Ghidoarca skoraði átta mörk fyrir Selfoss sem var átta mörkum yfir í hálfleik, 10-18. Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir var markahæst í liði Breiðhyltinga með sjö mörk.Mörk ÍR: Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir 7, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 6, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 5, Silja Ísberg 5, Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir 2, Karen Tinna Demian 1, Margrét Valdimarsdóttir 1.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Adina Ghidoarca 8, Hildur Öder Einarsdóttir 4, Carmen Palamariu 3, Perla Ruth Albertsdóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Elena Birgisdóttir 2, Margrét Katrín Jónsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 28-17 | Valur slátraði toppliðinu Valur gjörsamlega keyrði yfir topplið ÍBV, 28-17, í Olís-deild kvenna í dag. Ástrós Anna Bender varði 22 skot fyrir Val í leiknum og fór hreinlega á kostum. Kristín Guðmundsdóttir skoraði níu mörk fyrir Val. 31. október 2015 00:01 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Grótta svaraði fyrir tapið gegn ÍBV í síðustu umferð með stórsigri á HK, 27-10, í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Staðan í hálfleik var 11-5, Seltirningum í vil. Þetta var áttundi sigur Íslandsmeistaranna í fyrstu níu umferðunum en þeir hafa spilað frábæran varnarleik á tímabilinu eins og HK fékk að kenna á í dag. Lovísa Thompson var markahæst í liði Gróttu með sex mörk en Unnur Ómarsdóttir kom næst með fimm. Þórhildur Braga Þórðardóttir skoraði fimm mörk fyrir HK, eða helming marka liðsins.Mörk Gróttu: Lovísa Thompson 6, Unnur Ómarsdóttir 5, Eva Margrét Kristinsdóttir 3, Arndís María Erlingsdóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 3, Anna Katrín Stefánsdóttir 3, Eva Björk Davíðsdóttir 1, Edda Þórunn Þórarinsdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1, Sunna María Einarsdóttir 1.Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 5, Ada Kozicka 2, Arna Þyrí Ólafsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði níu mörk þegar Selfoss vann fimm marka sigur, 27-32, á ÍR í Austurberginu. Sigurinn var kærkominn fyrir Selfyssinga sem höfðu tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum eftir að hafa unnið fjóra fyrstu leikina. Adina Ghidoarca skoraði átta mörk fyrir Selfoss sem var átta mörkum yfir í hálfleik, 10-18. Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir var markahæst í liði Breiðhyltinga með sjö mörk.Mörk ÍR: Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir 7, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 6, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 5, Silja Ísberg 5, Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir 2, Karen Tinna Demian 1, Margrét Valdimarsdóttir 1.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Adina Ghidoarca 8, Hildur Öder Einarsdóttir 4, Carmen Palamariu 3, Perla Ruth Albertsdóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Elena Birgisdóttir 2, Margrét Katrín Jónsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 28-17 | Valur slátraði toppliðinu Valur gjörsamlega keyrði yfir topplið ÍBV, 28-17, í Olís-deild kvenna í dag. Ástrós Anna Bender varði 22 skot fyrir Val í leiknum og fór hreinlega á kostum. Kristín Guðmundsdóttir skoraði níu mörk fyrir Val. 31. október 2015 00:01 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 28-17 | Valur slátraði toppliðinu Valur gjörsamlega keyrði yfir topplið ÍBV, 28-17, í Olís-deild kvenna í dag. Ástrós Anna Bender varði 22 skot fyrir Val í leiknum og fór hreinlega á kostum. Kristín Guðmundsdóttir skoraði níu mörk fyrir Val. 31. október 2015 00:01