Platan Beneath the Skin með íslensku hljómsveitinni Of Monsters And Men kom út á Íslandi í dag en mikil eftirvænting hefur verið eftir henni.
Hún er nú fáanleg í öllum helstu plötubúðum en vínilútgáfa plötunnar kom gölluð til landsins.
„Hljómurinn á plötunni er ekki lagi og getum ekki sent hana svona frá okkur,“ segir Haraldur Leví, útgefandi hjá Record Records.
„Þetta er virkilega vegleg útgáfa og mjög súrt að við getum ekki komið disknum út í öllu formi í dag.“
Vínylplatan átti einnig að koma út í dag en vegna gallans mun hún ekki koma út fyrr en í ágúst.
Ný plata með OMAM komin út: Vínylútgáfan gölluð

Tengdar fréttir

Of Monsters and Men skapa líf í nýju myndbandi
Myndbandið var tekið upp hér á landi fyrir nokkrum vikum.

Félagi Of Monsters and Men hrekkti starfsmann veitingahúss
Notandi Reddit var eitt stórt spurningamerki eftir heimsókn hljómsveitarinnar.

Of Monsters And Men senda frá sér nýtt lag
Lagið I Of The Storm er annað lagið sem við heyrum af Beneath The Skin.

Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men
Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós.

„Ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað“
Atli Freyr Demantur er í forgrunni í nýju textamyndbandi Of Monsters And Men.

Nanna eins og Björk
Útlit Nönnu Bryndísar Hilmarsdóttir söngkonu Of Monsters and Men í nýju myndbandi við lagið Crystals vekur athygli.

OMAM á tónleikum: Gatorade og ávextir baksviðs
Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember.