Færðu kvef af kulda? sigga dögg skrifar 16. febrúar 2015 11:00 Oft er einn smitast af kvefi þá smitast allir innan fjölskyldunnar Vísir/Getty Nú er ískalt úti, vindurinn blæs og snjórinn feykist útum allt og ekki ósennilegt að margir séu kvefaðir.En hvað er kvef raunverulega? Samkvæmt Doktor.is þá valda veirur kvefi og eru til yfir 200 „tegundir“ af kvefi. Einkenni kvefa þekkja margir svo sem nefrennsli með miklu hori, höfuðverkur, hnerr, óþægindi í hálsi og fleira. Þá er ekki algengt að hiti fylgi kvefi og því gæti verið um eitthvað annað að ræða ef hiti fylgir líka. Það er algengt að börn fái kvef og getur það verið allt frá sex til tíu sinnum á ári en meðaltalið erum fjórum sinnum fyrir fullorðna. Besta leiðin til að koma í veg fyrir smit kvefs er að þvo sér reglulega um hendurnar og ekki komast í beina snertingu við einhvern sem er með kvef (sérstaklega að reyna komast hjá því að viðkomandi hósti eða hnerri á þig og ekki deila sama snýtiklút með viðkomandi). Það eru ýmsar tilgátur uppi um af hverju meira er um kvef á haustin og veturnar og útskýrir neðangreint myndband það á skemmtilegan og fræðandi hátt. Heilsa Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Nú er ískalt úti, vindurinn blæs og snjórinn feykist útum allt og ekki ósennilegt að margir séu kvefaðir.En hvað er kvef raunverulega? Samkvæmt Doktor.is þá valda veirur kvefi og eru til yfir 200 „tegundir“ af kvefi. Einkenni kvefa þekkja margir svo sem nefrennsli með miklu hori, höfuðverkur, hnerr, óþægindi í hálsi og fleira. Þá er ekki algengt að hiti fylgi kvefi og því gæti verið um eitthvað annað að ræða ef hiti fylgir líka. Það er algengt að börn fái kvef og getur það verið allt frá sex til tíu sinnum á ári en meðaltalið erum fjórum sinnum fyrir fullorðna. Besta leiðin til að koma í veg fyrir smit kvefs er að þvo sér reglulega um hendurnar og ekki komast í beina snertingu við einhvern sem er með kvef (sérstaklega að reyna komast hjá því að viðkomandi hósti eða hnerri á þig og ekki deila sama snýtiklút með viðkomandi). Það eru ýmsar tilgátur uppi um af hverju meira er um kvef á haustin og veturnar og útskýrir neðangreint myndband það á skemmtilegan og fræðandi hátt.
Heilsa Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira