Hvað inniheldur súkkulaðið þitt? sigga dögg skrifar 16. febrúar 2015 09:00 Súkkulaði er ekki alltaf gert bara úr kakóbaunum Vísir/Getty Þegar rætt er um súkkulaði þá þarf oft að hafa í huga hvað er um að ræða því súkkulaði getur verið duft, fita, deig, massi eða smjör. Yfir 30% af innihaldi súkkulaðis er fita og um helmingur súkkulaðis er sykur. Í 100 grömmum (sem jafngildir einni súkkulaðiplötu) eru yfir 500 hitaeiningar (kcal). Það getur verið ágætt að hafa það bakvið eyrað ef verið er að telja hitaeiningar en jafnframt læðast í súkkulaðibita.Ströng viðmið gild fyrir samsetningu súkkulaðis og merkingu þess hér á Íslandi en ef rýnt er í innihaldslýsingar erlends súkkulaðis þá kemur ýmislegt í ljós. Súkkulaði getur innihaldið allskyns næringarefni en einnig aukaefni. Sum þessara aukaefna hafa verið tengd við möguleg heilsufarsvandamál líkt og ýmis litarefni sem geta haft áhrif á hegðun, sérstaklega í börnum. Því getur verið mikilvægt að vanda valið á súkkulaði og velja frekar lífrænt súkkulaði eða súkkulaði sem er handgert frá konditor bakaríi þegar gera á vel við sig. Heilsa Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið
Þegar rætt er um súkkulaði þá þarf oft að hafa í huga hvað er um að ræða því súkkulaði getur verið duft, fita, deig, massi eða smjör. Yfir 30% af innihaldi súkkulaðis er fita og um helmingur súkkulaðis er sykur. Í 100 grömmum (sem jafngildir einni súkkulaðiplötu) eru yfir 500 hitaeiningar (kcal). Það getur verið ágætt að hafa það bakvið eyrað ef verið er að telja hitaeiningar en jafnframt læðast í súkkulaðibita.Ströng viðmið gild fyrir samsetningu súkkulaðis og merkingu þess hér á Íslandi en ef rýnt er í innihaldslýsingar erlends súkkulaðis þá kemur ýmislegt í ljós. Súkkulaði getur innihaldið allskyns næringarefni en einnig aukaefni. Sum þessara aukaefna hafa verið tengd við möguleg heilsufarsvandamál líkt og ýmis litarefni sem geta haft áhrif á hegðun, sérstaklega í börnum. Því getur verið mikilvægt að vanda valið á súkkulaði og velja frekar lífrænt súkkulaði eða súkkulaði sem er handgert frá konditor bakaríi þegar gera á vel við sig.
Heilsa Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið