Trúarlega grínmyndin Saving Christmas sú allra versta Bjarki Ármannsson skrifar 22. febrúar 2015 23:46 Stórleikkonurnar Cameron Diaz og Megan Fox voru báðar hlutskarpastar í sínum flokki. Vísir/Wire/Getty Trúarlega grínmyndin Saving Christmas tók heim flest verðlaun á Razzie-verðlaunahátíðinni í gær. Hátíðin snýst um að „verðlauna“ það versta í kvikmyndagerð síðustu tólf mánaða og fer fram sömu helgi og Óskarsverðlaunin ár hvert. Saving Christmas hlaut fern verðlaun, meðal annars í flokkunum versta mynd og versti leikari, en myndin er hugarfóstur fyrrverandi barnastjörnunnar Kirk Cameron. Myndin snýst um hinna sönnu merkingu jólanna en hinn evangelíski Cameron fer með aðalhutverkið. Kvikmyndin er sú neðsta á lista notenda kvikmyndasíðunnar IMDB yfir þær verstu frá upphafi. Þá er hún önnur tveggja mynda sem hafa hlotið núll í einkunn á vefnum Rotten Tomatoes. Stórleikkonurnar Cameron Diaz og Megan Fox voru báðar hlutskarpastar í sínum flokki. Diaz var valin versta leikkonan fyrir frammistöðu sína í grínmyndunum Sex Tape og The Other Woman en Fox versta leikkona í aukahlutverki fyrir myndina Teenage Mutant Ninja Turtles. Tengdar fréttir Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Trúarlega grínmyndin Saving Christmas tók heim flest verðlaun á Razzie-verðlaunahátíðinni í gær. Hátíðin snýst um að „verðlauna“ það versta í kvikmyndagerð síðustu tólf mánaða og fer fram sömu helgi og Óskarsverðlaunin ár hvert. Saving Christmas hlaut fern verðlaun, meðal annars í flokkunum versta mynd og versti leikari, en myndin er hugarfóstur fyrrverandi barnastjörnunnar Kirk Cameron. Myndin snýst um hinna sönnu merkingu jólanna en hinn evangelíski Cameron fer með aðalhutverkið. Kvikmyndin er sú neðsta á lista notenda kvikmyndasíðunnar IMDB yfir þær verstu frá upphafi. Þá er hún önnur tveggja mynda sem hafa hlotið núll í einkunn á vefnum Rotten Tomatoes. Stórleikkonurnar Cameron Diaz og Megan Fox voru báðar hlutskarpastar í sínum flokki. Diaz var valin versta leikkonan fyrir frammistöðu sína í grínmyndunum Sex Tape og The Other Woman en Fox versta leikkona í aukahlutverki fyrir myndina Teenage Mutant Ninja Turtles.
Tengdar fréttir Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31