MMA er ekki íþrótt heldur sýning 6. mars 2015 09:15 Ronda Rousey í hringnum. vísir/getty Formaður júdósambands Evrópu er ekki mjög hrifinn af blönduðum bardagalistum. „MMA er ekki íþrótt heldur einhvers konar sýning. Íþróttir eiga að standa fyrir mannleg gildi en MMA gerir það ekki," sagði Sergey Soloveychick, formaður júdósambands Evrópu. „Það er ekki gott ef þú liggur ofan á andstæðingi og lemur hann í höfuðið. Það er ekki eitthvað sem við viljum kenna ungu kynslóðinni. Andinn að vilja ganga frá andstæðingi sínum er ekki í okkar anda." Sergey og félagar hafa tekið réttinn af Glasgow að halda næsta Evrópumeistaramót í júdó þar sem breska júdósambandið er í nánu samstarfi við UFC. Það fer þess í stað fram í Aserbaijan. David Allen, varaforseti og framkvæmdastjóri UFC í Evrópu, varði sína íþrótt. „Að segja að það séu ekki reglur í MMA er ekki rétt. MMA er átta íþróttir saman í einni. Sex af þessum átta íþróttum eru Ólympíuíþróttir," sagði Allen. „Að reyna að halda því fram að þetta sé ekki íþrótt er því alrangt. Við vildum tengjast júdó í Bretlandi því við vildum hjálpa íþróttinni og kynna hana fyrir fleirum." MMA Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Sjá meira
Formaður júdósambands Evrópu er ekki mjög hrifinn af blönduðum bardagalistum. „MMA er ekki íþrótt heldur einhvers konar sýning. Íþróttir eiga að standa fyrir mannleg gildi en MMA gerir það ekki," sagði Sergey Soloveychick, formaður júdósambands Evrópu. „Það er ekki gott ef þú liggur ofan á andstæðingi og lemur hann í höfuðið. Það er ekki eitthvað sem við viljum kenna ungu kynslóðinni. Andinn að vilja ganga frá andstæðingi sínum er ekki í okkar anda." Sergey og félagar hafa tekið réttinn af Glasgow að halda næsta Evrópumeistaramót í júdó þar sem breska júdósambandið er í nánu samstarfi við UFC. Það fer þess í stað fram í Aserbaijan. David Allen, varaforseti og framkvæmdastjóri UFC í Evrópu, varði sína íþrótt. „Að segja að það séu ekki reglur í MMA er ekki rétt. MMA er átta íþróttir saman í einni. Sex af þessum átta íþróttum eru Ólympíuíþróttir," sagði Allen. „Að reyna að halda því fram að þetta sé ekki íþrótt er því alrangt. Við vildum tengjast júdó í Bretlandi því við vildum hjálpa íþróttinni og kynna hana fyrir fleirum."
MMA Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Sjá meira