Rafrænni Árstíðir en áður 6. mars 2015 09:30 Ragnar Ólafsson, Daníel Auðunsson, Gunnar Már Jakobson og Karl Pestka skipa Árstíðir. Vísir/Matt Eisman Hljómsveitin Árstíðir gefur út í dag sína þriðju breiðskífu í fullri lengd sem hefur fengið nafnið Hvel. „Hinar plöturnar voru meira akústik, en þessi plata er stúdíóplata og við leyfðum okkur að leika okkur með alls kyns hljóðheima og uppgötva okkur á ný,“ segir Ragnar Ólafsson, söngvari og píanóleikari sveitarinnar. „Meðlimir hafa að nokkru leyti fetað nýjar slóðir á nýju plötunni og gætir nú rafrænna áhrifa meira en á fyrri breiðskífum, auk þess sem trommuásláttur setur sinn svip á nokkur lög plötunnar,“ segir Ragnar, en á fyrri plötum sveitarinnar var lítið um trommu- og bassaleik. „Lögin eru öll mjög ólík innbyrðis og fékk hvert þeirra sína meðhöndlun, en þau mynda samt sem áður heild,“ segir hann. Upptökustjóri plötunnar var Styrmir Hauksson, sem hefur unnið með GusGus, Bloodgroup og fleirum. „Styrmir fékk svo mjög merkilegan mann að nafni Glenn Schick til að hljóðjafna plötuna fyrir okkur, en hann er mjög þekktur í rappheiminum úti. Hann hefur reyndar líka unnið með Justin Bieber sem er kannski mælikvarði á hversu eftirsóttur hann er,“ segir Ragnar. Platan var fjármögnuð með hópfjármögnun á Kickstarter og var markmiðinu náð á aðeins nokkrum dögum. „Ég held að þessi fjármögnun sé framtíðin, þarna ákveður fólkið sjálft hvort það vill heyra tónlistina eða ekki,“ segir hann. Til þess að fagna útgáfudeginum verða tónleikar haldnir á Rosenberg í kvöld klukkan 22.00. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Sjá meira
Hljómsveitin Árstíðir gefur út í dag sína þriðju breiðskífu í fullri lengd sem hefur fengið nafnið Hvel. „Hinar plöturnar voru meira akústik, en þessi plata er stúdíóplata og við leyfðum okkur að leika okkur með alls kyns hljóðheima og uppgötva okkur á ný,“ segir Ragnar Ólafsson, söngvari og píanóleikari sveitarinnar. „Meðlimir hafa að nokkru leyti fetað nýjar slóðir á nýju plötunni og gætir nú rafrænna áhrifa meira en á fyrri breiðskífum, auk þess sem trommuásláttur setur sinn svip á nokkur lög plötunnar,“ segir Ragnar, en á fyrri plötum sveitarinnar var lítið um trommu- og bassaleik. „Lögin eru öll mjög ólík innbyrðis og fékk hvert þeirra sína meðhöndlun, en þau mynda samt sem áður heild,“ segir hann. Upptökustjóri plötunnar var Styrmir Hauksson, sem hefur unnið með GusGus, Bloodgroup og fleirum. „Styrmir fékk svo mjög merkilegan mann að nafni Glenn Schick til að hljóðjafna plötuna fyrir okkur, en hann er mjög þekktur í rappheiminum úti. Hann hefur reyndar líka unnið með Justin Bieber sem er kannski mælikvarði á hversu eftirsóttur hann er,“ segir Ragnar. Platan var fjármögnuð með hópfjármögnun á Kickstarter og var markmiðinu náð á aðeins nokkrum dögum. „Ég held að þessi fjármögnun sé framtíðin, þarna ákveður fólkið sjálft hvort það vill heyra tónlistina eða ekki,“ segir hann. Til þess að fagna útgáfudeginum verða tónleikar haldnir á Rosenberg í kvöld klukkan 22.00.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Sjá meira