Teiknaði Eurovision: Vinsælasta myndin hápólitísk Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. maí 2015 16:45 Rán teiknaði keppnina í gær. Vísir/Instagram/Sigríður Þóra Rán Flygenring teiknari vakti athygli margra í gærkvöldi þegar hún tók sig til í þriðja skiptið og teiknaði Eurovision keppnina. Hún birti myndirnar á Instagram á meðan á keppninni stóð. „Maður nær náttúrulega ekki mikið að heyra af lögunum. En þetta er var mjög gaman og miklar undirtektir.“ voting pattern theory #eurovision #júróvisjón #livefeed #illustrated #12stig #eurovision2015 #esc A photo posted by Rán Flygenring (@ranflygenring) on May 23, 2015 at 3:03pm PDT Vinsælasta mynd Ránar var hápólitísk og í henni fólst ádeila á stigagjöf keppninnar. Rán segir vinsælustu myndirnar oftast fela í sér ádeilu. „Ég fékk í fyrsta skiptið svona neikvætt komment sem mér fannst æðislegt,“ sagði Rán hæstánægð. Neikvæðu ummælin voru á mynd af lettnesku söngkonunni þar sem hún sést syngja baðandi út öllum örmum, öllum níu. „Ég hef kannski verið eitthvað móðgandi við það framlag,“ viðurkenndi Rán. „Það er náttúrulega ekki hægt að þóknast öllum.“ Rán er starfandi teiknari en hún hóf að teikna viðburði af þessu tagi þegar hún starfaði sem hirðteiknari Reykjavíkurborgar sumarið 2011. „Þetta er hluti af svona hliðarverkefni sem ég hef verið að vinna í svolítinn tíma að teikna meira fréttatengt efni.“ Rán kallar þennan teiknistíl „illustrated journalism“ eða teikniblaðamennsku. flott lattvía #eurovision #júróvisjón #livefeed #illustrated #12stig #eurovision2015 A photo posted by Rán Flygenring (@ranflygenring) on May 23, 2015 at 1:41pm PDT En fellur þetta undir skopmyndateikningar? „Þetta er ekki langt frá skopmyndateikningu en það er afar takmarkandi orð,“ svaraði Rán eftir nokkra umhugsun. Rán hefur teiknað ráðstefnu, brúðkaup, lífið í miðborg Reykjavíkur, hönnunarmars og meira að segja heimsókn í SOS barnaþorp í Zimbabve. smá kjólavesen hjà greece #eurovision #júróvisjón #livefeed #illustrated #12stig #eurovision2015 A photo posted by Rán Flygenring (@ranflygenring) on May 23, 2015 at 1:24pm PDT „Það er alls konar sem hægt er að skrifa og svo eru ljósmyndir. Teikning er þarna á milli. Ljósmyndir eru oft teknar sem raunveruleiki þrátt fyrir að hann sé ekki endilega réttur. Hins vegar er enginn að ætlast til þess að teiknarinn teikni raunveruleikann. Fólk veit að þetta eru skilaboð teiknarans. Þannig felst í teikningu meira frelsi myndi ég segja, já.“ Eurovision söngvakeppnin var góð teikniæfing. Það þarf að vinna ansi hratt til þess að halda í við keppnina og því gefst lítill tími fyrir ritskoðun. Rán er stödd í Eistlandi um þessar mundir en hún teiknaði einmitt eistneska atriðið í gær. „Það var langskemmtilegast að teikna stóru konuna. Hvaðan var hún aftur?“ spyr Rán og á við söngkonuna Bojana Stamenov fá Serbíu. „Hún komst ekki fyrir á einni mynd,“ segir Rán glettin og hlær. serbia pt 1/2 #eurovision #júróvisjón #livefeed #illustrated #12stig A photo posted by Rán Flygenring (@ranflygenring) on May 23, 2015 at 12:52pm PDT serbia pt. 2/2 #eurovision #júróvisjón #livefeed #illustrated #12stig A photo posted by Rán Flygenring (@ranflygenring) on May 23, 2015 at 12:53pm PDT Eurovision Tengdar fréttir Íslenskir kjósendur vildu gefa Ítalíu 12 stig Dómnefndin setti tríóið hins vegar í ellefta sæti. 24. maí 2015 13:02 Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11 Ítalir sigruðu í símakosningu Måns Zelmerlöw var ekki jafnvinsæll meðal kjósenda í Evrópu og hann var meðal dómnefnda. 24. maí 2015 10:31 Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Rán Flygenring teiknari vakti athygli margra í gærkvöldi þegar hún tók sig til í þriðja skiptið og teiknaði Eurovision keppnina. Hún birti myndirnar á Instagram á meðan á keppninni stóð. „Maður nær náttúrulega ekki mikið að heyra af lögunum. En þetta er var mjög gaman og miklar undirtektir.“ voting pattern theory #eurovision #júróvisjón #livefeed #illustrated #12stig #eurovision2015 #esc A photo posted by Rán Flygenring (@ranflygenring) on May 23, 2015 at 3:03pm PDT Vinsælasta mynd Ránar var hápólitísk og í henni fólst ádeila á stigagjöf keppninnar. Rán segir vinsælustu myndirnar oftast fela í sér ádeilu. „Ég fékk í fyrsta skiptið svona neikvætt komment sem mér fannst æðislegt,“ sagði Rán hæstánægð. Neikvæðu ummælin voru á mynd af lettnesku söngkonunni þar sem hún sést syngja baðandi út öllum örmum, öllum níu. „Ég hef kannski verið eitthvað móðgandi við það framlag,“ viðurkenndi Rán. „Það er náttúrulega ekki hægt að þóknast öllum.“ Rán er starfandi teiknari en hún hóf að teikna viðburði af þessu tagi þegar hún starfaði sem hirðteiknari Reykjavíkurborgar sumarið 2011. „Þetta er hluti af svona hliðarverkefni sem ég hef verið að vinna í svolítinn tíma að teikna meira fréttatengt efni.“ Rán kallar þennan teiknistíl „illustrated journalism“ eða teikniblaðamennsku. flott lattvía #eurovision #júróvisjón #livefeed #illustrated #12stig #eurovision2015 A photo posted by Rán Flygenring (@ranflygenring) on May 23, 2015 at 1:41pm PDT En fellur þetta undir skopmyndateikningar? „Þetta er ekki langt frá skopmyndateikningu en það er afar takmarkandi orð,“ svaraði Rán eftir nokkra umhugsun. Rán hefur teiknað ráðstefnu, brúðkaup, lífið í miðborg Reykjavíkur, hönnunarmars og meira að segja heimsókn í SOS barnaþorp í Zimbabve. smá kjólavesen hjà greece #eurovision #júróvisjón #livefeed #illustrated #12stig #eurovision2015 A photo posted by Rán Flygenring (@ranflygenring) on May 23, 2015 at 1:24pm PDT „Það er alls konar sem hægt er að skrifa og svo eru ljósmyndir. Teikning er þarna á milli. Ljósmyndir eru oft teknar sem raunveruleiki þrátt fyrir að hann sé ekki endilega réttur. Hins vegar er enginn að ætlast til þess að teiknarinn teikni raunveruleikann. Fólk veit að þetta eru skilaboð teiknarans. Þannig felst í teikningu meira frelsi myndi ég segja, já.“ Eurovision söngvakeppnin var góð teikniæfing. Það þarf að vinna ansi hratt til þess að halda í við keppnina og því gefst lítill tími fyrir ritskoðun. Rán er stödd í Eistlandi um þessar mundir en hún teiknaði einmitt eistneska atriðið í gær. „Það var langskemmtilegast að teikna stóru konuna. Hvaðan var hún aftur?“ spyr Rán og á við söngkonuna Bojana Stamenov fá Serbíu. „Hún komst ekki fyrir á einni mynd,“ segir Rán glettin og hlær. serbia pt 1/2 #eurovision #júróvisjón #livefeed #illustrated #12stig A photo posted by Rán Flygenring (@ranflygenring) on May 23, 2015 at 12:52pm PDT serbia pt. 2/2 #eurovision #júróvisjón #livefeed #illustrated #12stig A photo posted by Rán Flygenring (@ranflygenring) on May 23, 2015 at 12:53pm PDT
Eurovision Tengdar fréttir Íslenskir kjósendur vildu gefa Ítalíu 12 stig Dómnefndin setti tríóið hins vegar í ellefta sæti. 24. maí 2015 13:02 Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11 Ítalir sigruðu í símakosningu Måns Zelmerlöw var ekki jafnvinsæll meðal kjósenda í Evrópu og hann var meðal dómnefnda. 24. maí 2015 10:31 Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Íslenskir kjósendur vildu gefa Ítalíu 12 stig Dómnefndin setti tríóið hins vegar í ellefta sæti. 24. maí 2015 13:02
Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11
Ítalir sigruðu í símakosningu Måns Zelmerlöw var ekki jafnvinsæll meðal kjósenda í Evrópu og hann var meðal dómnefnda. 24. maí 2015 10:31
Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið