Fjölspilun er stór hlut Evolve þar sem fjórir leikmenn spila saman gegn einum, sem bregður sér í gervi skrýmslis. Í byrjun bardagans er skrýmslið hins vegar veikt og þarf að þróast og byggja sig upp til að mæta mönnunum.
Óli segist ávalt vera í assault flokknum því þeir séu með stóra byssu. Án þess að fara náið út í það, segir hann það vera til að bæta upp fyrir eitthvað.
Allt innslag þeirra bræðra má sjá hér að neðan.