Fúsi sópaði til sín verðlaunum 24. apríl 2015 07:03 Fúsi, kvikmynd Dags Kára Péturssonar, sló rækilega í gegn á hinni frægu Tribeca kvikmyndahátíð í New York í gær og sópaði hún til sín þremur helstu verðlaunum hátíðarinnar. Fúsi var valin besta leikna myndin auk þess sem Gunnar Jónsson fékk verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki og Dagur Kári var verðlaunaður fyrir besta handrit leikinnar myndar. Í umsögn dómnefndar, sem meðal annars var skipuð stjörnunum Whoopi Goldberg og Dylan McDermott, segir að myndin hafi fangað hjörtu þeirra með blöndu af húmor og samkennd. Á yfirborðinu fjalli myndin um undarlegt ástarsamband, en einnig sé tekist á við alvarleg atriðið á borð við einelti, geðsjúkdóma, einsemd og að lokum sigur mannsandans og þýðingu ástarinnar. Tengdar fréttir Við viljum öll vera nytsamleg Ilmur Kristjánsdóttir leikkona tók í vikunni sæti í borgarstjórn Reykjavíkur þar sem hún tekur við forsæti í velferðarráði borgarinnar. Þrátt fyrir ungan aldur á hún að baki glæstan feril í leikhúsinu en nú taka við nú og spennandi tækifæri. 11. apríl 2015 09:00 Fúsi fær frábæra dóma úti í Danmörku „Dagur Kári minnir á sig með sinni fjórðu kvikmynd heima á Íslandi þar sem hann kynnir einfalt meistarverk frá norður Atlantshafi sem snertir við áhorfendum.“ 15. apríl 2015 11:23 Fúsi fékk áhorfendaverðlaun í Kaupmannahöfn Annað árið í röð sem íslensk mynd vinnur til verðlauna á CHP:PIX. 17. apríl 2015 16:51 Saga sem snertir við manni Degi Kára tekst að skapa hjartnæma sögu sem virðist vera látlaus á yfirborðinu en þegar nánar er að gætt má sjá hvernig tekið er á málefnum á borð við hleypidóma, mörkin milli bernsku og fullorðinsára, vinskap og gæsku. 7. apríl 2015 10:30 Fúsi fæddur á flugvelli Dag Kára Péturson hafði lengi langað til þess að vinna með leikaranum Gunnari Jónssyni og varð það að veruleika í Fúsa sem frumsýnd er í dag á Íslandi. 27. mars 2015 09:30 Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Tónlist Fleiri fréttir Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Sjá meira
Fúsi, kvikmynd Dags Kára Péturssonar, sló rækilega í gegn á hinni frægu Tribeca kvikmyndahátíð í New York í gær og sópaði hún til sín þremur helstu verðlaunum hátíðarinnar. Fúsi var valin besta leikna myndin auk þess sem Gunnar Jónsson fékk verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki og Dagur Kári var verðlaunaður fyrir besta handrit leikinnar myndar. Í umsögn dómnefndar, sem meðal annars var skipuð stjörnunum Whoopi Goldberg og Dylan McDermott, segir að myndin hafi fangað hjörtu þeirra með blöndu af húmor og samkennd. Á yfirborðinu fjalli myndin um undarlegt ástarsamband, en einnig sé tekist á við alvarleg atriðið á borð við einelti, geðsjúkdóma, einsemd og að lokum sigur mannsandans og þýðingu ástarinnar.
Tengdar fréttir Við viljum öll vera nytsamleg Ilmur Kristjánsdóttir leikkona tók í vikunni sæti í borgarstjórn Reykjavíkur þar sem hún tekur við forsæti í velferðarráði borgarinnar. Þrátt fyrir ungan aldur á hún að baki glæstan feril í leikhúsinu en nú taka við nú og spennandi tækifæri. 11. apríl 2015 09:00 Fúsi fær frábæra dóma úti í Danmörku „Dagur Kári minnir á sig með sinni fjórðu kvikmynd heima á Íslandi þar sem hann kynnir einfalt meistarverk frá norður Atlantshafi sem snertir við áhorfendum.“ 15. apríl 2015 11:23 Fúsi fékk áhorfendaverðlaun í Kaupmannahöfn Annað árið í röð sem íslensk mynd vinnur til verðlauna á CHP:PIX. 17. apríl 2015 16:51 Saga sem snertir við manni Degi Kára tekst að skapa hjartnæma sögu sem virðist vera látlaus á yfirborðinu en þegar nánar er að gætt má sjá hvernig tekið er á málefnum á borð við hleypidóma, mörkin milli bernsku og fullorðinsára, vinskap og gæsku. 7. apríl 2015 10:30 Fúsi fæddur á flugvelli Dag Kára Péturson hafði lengi langað til þess að vinna með leikaranum Gunnari Jónssyni og varð það að veruleika í Fúsa sem frumsýnd er í dag á Íslandi. 27. mars 2015 09:30 Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Tónlist Fleiri fréttir Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Sjá meira
Við viljum öll vera nytsamleg Ilmur Kristjánsdóttir leikkona tók í vikunni sæti í borgarstjórn Reykjavíkur þar sem hún tekur við forsæti í velferðarráði borgarinnar. Þrátt fyrir ungan aldur á hún að baki glæstan feril í leikhúsinu en nú taka við nú og spennandi tækifæri. 11. apríl 2015 09:00
Fúsi fær frábæra dóma úti í Danmörku „Dagur Kári minnir á sig með sinni fjórðu kvikmynd heima á Íslandi þar sem hann kynnir einfalt meistarverk frá norður Atlantshafi sem snertir við áhorfendum.“ 15. apríl 2015 11:23
Fúsi fékk áhorfendaverðlaun í Kaupmannahöfn Annað árið í röð sem íslensk mynd vinnur til verðlauna á CHP:PIX. 17. apríl 2015 16:51
Saga sem snertir við manni Degi Kára tekst að skapa hjartnæma sögu sem virðist vera látlaus á yfirborðinu en þegar nánar er að gætt má sjá hvernig tekið er á málefnum á borð við hleypidóma, mörkin milli bernsku og fullorðinsára, vinskap og gæsku. 7. apríl 2015 10:30
Fúsi fæddur á flugvelli Dag Kára Péturson hafði lengi langað til þess að vinna með leikaranum Gunnari Jónssyni og varð það að veruleika í Fúsa sem frumsýnd er í dag á Íslandi. 27. mars 2015 09:30