Alda Dís vinnur að glænýju lagi í L.A.: „Ég er ekkert smá spennt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. ágúst 2015 11:00 Mikið að gerast hjá sigurvegara Ísland Got Talent. vísir/andri marinó „Ég er bara í Los Angeles þessa stundina,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem bar sigur úr býtum í annarri þáttaröð Ísland Got Talent í vor. Alda Dís er að leggja lokahönd á sitt fyrsta lag með strákunum í Stop Wait Go. „Ég er búin að vera hér í nokkra daga og við erum búin að vera mjög dugleg og það gengur rosalega vel. Ég er að reyna að semja eitthvað sjálf en er auðvitað nokkuð ný í því, maður reynir bara og gerir sitt besta.“ Alda segir að sú athygli sem hún hefur fengið hafi bara verið skemmtileg og góð reynsla. „Þetta er síðan ekkert búið, ég er bara rétt að byrja. Ég er á leiðinni í Listaháskóla Íslands og ætla fara læra tónlist. Við erum aðallega að einbeita okkur að fyrsta laginu frá mér en erum einnig að búa til fleiri. Ég reikna með að fyrsta lagið komi út í ágúst, mjög fljótlega eftir að ég kem heim. Ég er ekkert smá spennt fyrir fyrsta laginu og hef beðið eftir þessu síðan í maí.“Það var aðeins of gaman í myndatöku í gær í LA! Hlakka til að sýna ykkur myndirnar og leyfa ykkur að heyra fyrsta lagið...Posted by Alda Dis on 12. ágúst 2015 Myndatökudagur A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Aug 11, 2015 at 6:11pm PDT Þessi auða stjarna bíður eftir mér! ⭐️ A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Aug 10, 2015 at 4:13pm PDT Það var svo gaman í gær í Hörpu! <3 A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Jun 18, 2015 at 4:24am PDT Tengdar fréttir Myndaveisla frá úrslitakvöldi Ísland Got Talent Sex atriði börðust um sigurinn í keppninni. 15. apríl 2015 14:15 Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst „Ég hugsaði bara að ég trúði ekki að ég væri hérna,“ segir Alda Dís Arnardóttir um það hvað hún hugsaði þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent. 12. apríl 2015 22:30 Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent Söng lagið Chandelier með Sia í sinni eigin útgáfu. 12. apríl 2015 21:07 Nýjasta stjarna Íslands kynntist kærastanum á Tinder Alda Dís Arnardóttir er tuttugu og tveggja ára ung kona sem ákvað að elta drauminn um að syngja. Hún hefur svo sannarlega heillað þjóðina með söng sínum sem kaus hana sem sigurvegara nýverið í Ísland Got Talent. Hér deilir hún með lesendum hversu mikilvæg 17. apríl 2015 09:12 Sigurvegari Ísland got Talent: Hættir í vinnunni og lætur drauma sína rætast „Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. 13. maí 2015 15:37 Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Sjá meira
„Ég er bara í Los Angeles þessa stundina,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem bar sigur úr býtum í annarri þáttaröð Ísland Got Talent í vor. Alda Dís er að leggja lokahönd á sitt fyrsta lag með strákunum í Stop Wait Go. „Ég er búin að vera hér í nokkra daga og við erum búin að vera mjög dugleg og það gengur rosalega vel. Ég er að reyna að semja eitthvað sjálf en er auðvitað nokkuð ný í því, maður reynir bara og gerir sitt besta.“ Alda segir að sú athygli sem hún hefur fengið hafi bara verið skemmtileg og góð reynsla. „Þetta er síðan ekkert búið, ég er bara rétt að byrja. Ég er á leiðinni í Listaháskóla Íslands og ætla fara læra tónlist. Við erum aðallega að einbeita okkur að fyrsta laginu frá mér en erum einnig að búa til fleiri. Ég reikna með að fyrsta lagið komi út í ágúst, mjög fljótlega eftir að ég kem heim. Ég er ekkert smá spennt fyrir fyrsta laginu og hef beðið eftir þessu síðan í maí.“Það var aðeins of gaman í myndatöku í gær í LA! Hlakka til að sýna ykkur myndirnar og leyfa ykkur að heyra fyrsta lagið...Posted by Alda Dis on 12. ágúst 2015 Myndatökudagur A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Aug 11, 2015 at 6:11pm PDT Þessi auða stjarna bíður eftir mér! ⭐️ A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Aug 10, 2015 at 4:13pm PDT Það var svo gaman í gær í Hörpu! <3 A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Jun 18, 2015 at 4:24am PDT
Tengdar fréttir Myndaveisla frá úrslitakvöldi Ísland Got Talent Sex atriði börðust um sigurinn í keppninni. 15. apríl 2015 14:15 Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst „Ég hugsaði bara að ég trúði ekki að ég væri hérna,“ segir Alda Dís Arnardóttir um það hvað hún hugsaði þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent. 12. apríl 2015 22:30 Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent Söng lagið Chandelier með Sia í sinni eigin útgáfu. 12. apríl 2015 21:07 Nýjasta stjarna Íslands kynntist kærastanum á Tinder Alda Dís Arnardóttir er tuttugu og tveggja ára ung kona sem ákvað að elta drauminn um að syngja. Hún hefur svo sannarlega heillað þjóðina með söng sínum sem kaus hana sem sigurvegara nýverið í Ísland Got Talent. Hér deilir hún með lesendum hversu mikilvæg 17. apríl 2015 09:12 Sigurvegari Ísland got Talent: Hættir í vinnunni og lætur drauma sína rætast „Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. 13. maí 2015 15:37 Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Sjá meira
Myndaveisla frá úrslitakvöldi Ísland Got Talent Sex atriði börðust um sigurinn í keppninni. 15. apríl 2015 14:15
Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst „Ég hugsaði bara að ég trúði ekki að ég væri hérna,“ segir Alda Dís Arnardóttir um það hvað hún hugsaði þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent. 12. apríl 2015 22:30
Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent Söng lagið Chandelier með Sia í sinni eigin útgáfu. 12. apríl 2015 21:07
Nýjasta stjarna Íslands kynntist kærastanum á Tinder Alda Dís Arnardóttir er tuttugu og tveggja ára ung kona sem ákvað að elta drauminn um að syngja. Hún hefur svo sannarlega heillað þjóðina með söng sínum sem kaus hana sem sigurvegara nýverið í Ísland Got Talent. Hér deilir hún með lesendum hversu mikilvæg 17. apríl 2015 09:12
Sigurvegari Ísland got Talent: Hættir í vinnunni og lætur drauma sína rætast „Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. 13. maí 2015 15:37