Júlíspá Siggu Kling - Hrútur: Orð verða ekki aftur tekin Sigga Kling skrifar 26. júní 2015 10:00 Elsku kraftmikli hrútur. Skemmtileg framkoma þín gerir það að verkum að fólk hlustar á allt sem þú segir. Orð verða ekki aftur tekin, svo vandaðu orðavalið. Það er örlítil hvatvísi í orkunni þinni sem er reyndar bara skemmtilegt því það lætur óvænta hluti gerast. Þú ert mjög spenntur fyrir sumrinu og átt eftir að finna þér nóg að gera. Steinhættu að hafa móral yfir hlutum sem skipta alls engu máli. Þeir sem eru á framabraut munu landa merkilegum samningi, eða eru nýbúnir að því. Þú ert búinn að ímynda þér, sterki hrúturinn minn, að þú þurfir á hvatningu og stuðningi að halda. En það er bara ekki rétt. Þú átt að porra þig upp. Þú átt að segja ég er sterkur, ég get þetta. Þú þarft engan til að styrkja þig. Þú hefur kraftinn til að taka ákvarðanirnar og það eiga eftir að opnast þér nýir vegir um leið og þú tekur ákvörðun. Stjörnurnar segja að þú verðir að mörgu leyti afslappaðri yfir litlu hlutunum og því sem hefur verið að halda aftur af þér - því allt er að leysast. Það er svo gott við þig að þú elskar hversdagsleikann jafnt sem spennuna. Þú blandar þessu saman og úr því verður góður búðingur. Þó að þú hafir tapað einhverju af peningum og veraldlegum verðmætum þá vara áhrif þess bara í skamman tíma.Mottó: Ég er fyrirtæki, ég þarf að skapa það.Frægir í hrútnum: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir Pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Elton John söngvari. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberi: Leiðtoginn sem lætur ekkert stoppa sig Hjartans viskumikli vatnsberi. Þú ert svo mikið að átta þig á öllu mögulegu núna að það er unun að horfa á. Þú ert til dæmis að átta þig á að það ert þú sem þarft að gera hlutina og að þú getir ekki beðið eftir að aðrir geri þá. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Ljón: Margt á döfinni hjá þér Elsku einstaka ljón. Það væri líklega ekkert að gerast ef þú dveldir ekki á móður jörð. Að sjálfsögðu eru tilfinningarnar búnar að vera þandar eins og flottasta fiðlan í sinfóníunni. Þú hefur verið lítið í þér en einnig stórhuga og haft tröllatrú á öllu. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Krabbi: Þú getur allt Elsku krabbinn minn. Ég get alveg sagt það hundrað prósent að þetta er þitt sumar. Ég er hins vegar ekki að segja að það verði alltaf bara hlátur. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Fiskur: Ekki láta streituna yfirbuga þig Elsku meðvirki fiskur. Ég hef stúderað þig lengi og meðvirkasta fólk í heimi er í þínu merki. Þú ert alltof góður, gefur alltof mikið og svo getur þú orðið innanpirraður. Það er allt í lagi að láta fjúka í sig, vera leiður og fara stundum í fýlu. Þú getur ekki alltaf verið uppistandarinn í partýinu. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Steingeit: Ástin og vináttan umlykur þig Elsku þrautseiga steingeit. Þú gætir bognað en aldrei muntu brotna. Þess vegna líki ég þér við bambusinn. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Tvíburi: Slepptu örygginu um stund Elsku fallegi tvíburi. Það virðist margt hafa verið að gerast hjá þér. Þú vilt breytingar í líf þitt og það eru mörg tákn búin að vera uppi síðustu tvo mánuði sem sýna þér að það gætu mjög góðir hlutir verið á leið inn í líf þitt. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Vog: Með friðinn að leiðarljósi Varkára en samt öfluga vogin mín. Þú skalt vera þakklát fyrir alla þá heppni sem er að koma til þín og leysir upp leiðindi, ef þér finnst þau hafa verið hjá þér. Þú munt hægt en örugglega sjá að þú ert að gera rétt. Þú átt eftir að gera mjög gott samkomulag við einhvern náinn þér og þér á eftir að líða miklu betur með það. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Bogmaður: Nýttu þér heppnina þína Besti, besti bogmaður. Þú hefur svo sterkan kjarna og þú veist alltaf hvað þú ætlar að gera. Þú þarft að gera allt svo vel að maður öfundar þig stundum. Happdrætti Háskóla Íslands sagði að bogmaðurinn og vogin væru heppnustu merkin, miðað við þá sem hafa fengið þar vinninga. Þessu trúi ég. Þú átt að nýta þér að það er yfir þér sérstök heppni. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Naut: Ekki eftir neinu að bíða Elsku litríka naut. Það er ekki eftir neinu að bíða, jafnvægið sem þú þurftir á að halda er komið inn. Flest það sem þú hafðir áhyggjur af er búið að leysast. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Sporðdreki: Vanilla gerir þér gott Elsku fagri sporðdrekinn minn. Þú ert gæddur svo góðri eftirtekt að það virðist ekkert fram hjá þér fara. Þú hefur svo mikinn áhuga á fólki og það er eins og þú vitir hvað er að fara að gerast hjá sumum. Þú þarft að efla þennan kraft hjá þér og muna að fyrsta hugsunin er sú rétta. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Tímabil sameiningar Elsku þrautgóða meyjan mín. Þetta er tímabil sameiningar. Þú munt ákveða að gifta þig eða ert jafnvel nýbúin að því. Það byrja ný sambönd hjá mörgum meyjunum og þú ert sko tilbúin að ganga inn í ljósið, en þú þarft bara að draga frá gardínurnar. 26. júní 2015 10:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Elsku kraftmikli hrútur. Skemmtileg framkoma þín gerir það að verkum að fólk hlustar á allt sem þú segir. Orð verða ekki aftur tekin, svo vandaðu orðavalið. Það er örlítil hvatvísi í orkunni þinni sem er reyndar bara skemmtilegt því það lætur óvænta hluti gerast. Þú ert mjög spenntur fyrir sumrinu og átt eftir að finna þér nóg að gera. Steinhættu að hafa móral yfir hlutum sem skipta alls engu máli. Þeir sem eru á framabraut munu landa merkilegum samningi, eða eru nýbúnir að því. Þú ert búinn að ímynda þér, sterki hrúturinn minn, að þú þurfir á hvatningu og stuðningi að halda. En það er bara ekki rétt. Þú átt að porra þig upp. Þú átt að segja ég er sterkur, ég get þetta. Þú þarft engan til að styrkja þig. Þú hefur kraftinn til að taka ákvarðanirnar og það eiga eftir að opnast þér nýir vegir um leið og þú tekur ákvörðun. Stjörnurnar segja að þú verðir að mörgu leyti afslappaðri yfir litlu hlutunum og því sem hefur verið að halda aftur af þér - því allt er að leysast. Það er svo gott við þig að þú elskar hversdagsleikann jafnt sem spennuna. Þú blandar þessu saman og úr því verður góður búðingur. Þó að þú hafir tapað einhverju af peningum og veraldlegum verðmætum þá vara áhrif þess bara í skamman tíma.Mottó: Ég er fyrirtæki, ég þarf að skapa það.Frægir í hrútnum: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir Pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Elton John söngvari.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberi: Leiðtoginn sem lætur ekkert stoppa sig Hjartans viskumikli vatnsberi. Þú ert svo mikið að átta þig á öllu mögulegu núna að það er unun að horfa á. Þú ert til dæmis að átta þig á að það ert þú sem þarft að gera hlutina og að þú getir ekki beðið eftir að aðrir geri þá. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Ljón: Margt á döfinni hjá þér Elsku einstaka ljón. Það væri líklega ekkert að gerast ef þú dveldir ekki á móður jörð. Að sjálfsögðu eru tilfinningarnar búnar að vera þandar eins og flottasta fiðlan í sinfóníunni. Þú hefur verið lítið í þér en einnig stórhuga og haft tröllatrú á öllu. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Krabbi: Þú getur allt Elsku krabbinn minn. Ég get alveg sagt það hundrað prósent að þetta er þitt sumar. Ég er hins vegar ekki að segja að það verði alltaf bara hlátur. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Fiskur: Ekki láta streituna yfirbuga þig Elsku meðvirki fiskur. Ég hef stúderað þig lengi og meðvirkasta fólk í heimi er í þínu merki. Þú ert alltof góður, gefur alltof mikið og svo getur þú orðið innanpirraður. Það er allt í lagi að láta fjúka í sig, vera leiður og fara stundum í fýlu. Þú getur ekki alltaf verið uppistandarinn í partýinu. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Steingeit: Ástin og vináttan umlykur þig Elsku þrautseiga steingeit. Þú gætir bognað en aldrei muntu brotna. Þess vegna líki ég þér við bambusinn. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Tvíburi: Slepptu örygginu um stund Elsku fallegi tvíburi. Það virðist margt hafa verið að gerast hjá þér. Þú vilt breytingar í líf þitt og það eru mörg tákn búin að vera uppi síðustu tvo mánuði sem sýna þér að það gætu mjög góðir hlutir verið á leið inn í líf þitt. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Vog: Með friðinn að leiðarljósi Varkára en samt öfluga vogin mín. Þú skalt vera þakklát fyrir alla þá heppni sem er að koma til þín og leysir upp leiðindi, ef þér finnst þau hafa verið hjá þér. Þú munt hægt en örugglega sjá að þú ert að gera rétt. Þú átt eftir að gera mjög gott samkomulag við einhvern náinn þér og þér á eftir að líða miklu betur með það. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Bogmaður: Nýttu þér heppnina þína Besti, besti bogmaður. Þú hefur svo sterkan kjarna og þú veist alltaf hvað þú ætlar að gera. Þú þarft að gera allt svo vel að maður öfundar þig stundum. Happdrætti Háskóla Íslands sagði að bogmaðurinn og vogin væru heppnustu merkin, miðað við þá sem hafa fengið þar vinninga. Þessu trúi ég. Þú átt að nýta þér að það er yfir þér sérstök heppni. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Naut: Ekki eftir neinu að bíða Elsku litríka naut. Það er ekki eftir neinu að bíða, jafnvægið sem þú þurftir á að halda er komið inn. Flest það sem þú hafðir áhyggjur af er búið að leysast. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Sporðdreki: Vanilla gerir þér gott Elsku fagri sporðdrekinn minn. Þú ert gæddur svo góðri eftirtekt að það virðist ekkert fram hjá þér fara. Þú hefur svo mikinn áhuga á fólki og það er eins og þú vitir hvað er að fara að gerast hjá sumum. Þú þarft að efla þennan kraft hjá þér og muna að fyrsta hugsunin er sú rétta. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Tímabil sameiningar Elsku þrautgóða meyjan mín. Þetta er tímabil sameiningar. Þú munt ákveða að gifta þig eða ert jafnvel nýbúin að því. Það byrja ný sambönd hjá mörgum meyjunum og þú ert sko tilbúin að ganga inn í ljósið, en þú þarft bara að draga frá gardínurnar. 26. júní 2015 10:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberi: Leiðtoginn sem lætur ekkert stoppa sig Hjartans viskumikli vatnsberi. Þú ert svo mikið að átta þig á öllu mögulegu núna að það er unun að horfa á. Þú ert til dæmis að átta þig á að það ert þú sem þarft að gera hlutina og að þú getir ekki beðið eftir að aðrir geri þá. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Ljón: Margt á döfinni hjá þér Elsku einstaka ljón. Það væri líklega ekkert að gerast ef þú dveldir ekki á móður jörð. Að sjálfsögðu eru tilfinningarnar búnar að vera þandar eins og flottasta fiðlan í sinfóníunni. Þú hefur verið lítið í þér en einnig stórhuga og haft tröllatrú á öllu. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Krabbi: Þú getur allt Elsku krabbinn minn. Ég get alveg sagt það hundrað prósent að þetta er þitt sumar. Ég er hins vegar ekki að segja að það verði alltaf bara hlátur. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Fiskur: Ekki láta streituna yfirbuga þig Elsku meðvirki fiskur. Ég hef stúderað þig lengi og meðvirkasta fólk í heimi er í þínu merki. Þú ert alltof góður, gefur alltof mikið og svo getur þú orðið innanpirraður. Það er allt í lagi að láta fjúka í sig, vera leiður og fara stundum í fýlu. Þú getur ekki alltaf verið uppistandarinn í partýinu. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Steingeit: Ástin og vináttan umlykur þig Elsku þrautseiga steingeit. Þú gætir bognað en aldrei muntu brotna. Þess vegna líki ég þér við bambusinn. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Tvíburi: Slepptu örygginu um stund Elsku fallegi tvíburi. Það virðist margt hafa verið að gerast hjá þér. Þú vilt breytingar í líf þitt og það eru mörg tákn búin að vera uppi síðustu tvo mánuði sem sýna þér að það gætu mjög góðir hlutir verið á leið inn í líf þitt. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Vog: Með friðinn að leiðarljósi Varkára en samt öfluga vogin mín. Þú skalt vera þakklát fyrir alla þá heppni sem er að koma til þín og leysir upp leiðindi, ef þér finnst þau hafa verið hjá þér. Þú munt hægt en örugglega sjá að þú ert að gera rétt. Þú átt eftir að gera mjög gott samkomulag við einhvern náinn þér og þér á eftir að líða miklu betur með það. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Bogmaður: Nýttu þér heppnina þína Besti, besti bogmaður. Þú hefur svo sterkan kjarna og þú veist alltaf hvað þú ætlar að gera. Þú þarft að gera allt svo vel að maður öfundar þig stundum. Happdrætti Háskóla Íslands sagði að bogmaðurinn og vogin væru heppnustu merkin, miðað við þá sem hafa fengið þar vinninga. Þessu trúi ég. Þú átt að nýta þér að það er yfir þér sérstök heppni. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Naut: Ekki eftir neinu að bíða Elsku litríka naut. Það er ekki eftir neinu að bíða, jafnvægið sem þú þurftir á að halda er komið inn. Flest það sem þú hafðir áhyggjur af er búið að leysast. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Sporðdreki: Vanilla gerir þér gott Elsku fagri sporðdrekinn minn. Þú ert gæddur svo góðri eftirtekt að það virðist ekkert fram hjá þér fara. Þú hefur svo mikinn áhuga á fólki og það er eins og þú vitir hvað er að fara að gerast hjá sumum. Þú þarft að efla þennan kraft hjá þér og muna að fyrsta hugsunin er sú rétta. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Tímabil sameiningar Elsku þrautgóða meyjan mín. Þetta er tímabil sameiningar. Þú munt ákveða að gifta þig eða ert jafnvel nýbúin að því. Það byrja ný sambönd hjá mörgum meyjunum og þú ert sko tilbúin að ganga inn í ljósið, en þú þarft bara að draga frá gardínurnar. 26. júní 2015 10:00