Beikon- og piparostafylltur hamborgari Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir skrifar 26. júní 2015 09:43 visir.is/evalaufey Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. Beikon- og piparostafylltur hamborgari Grillaðir hamborgarar 600 g nautahakk 1 msk olía 1 rauðlaukur 1 1/2 dl smátt skorið stökkt beikon 2 msk dijon sinnep 2 msk söxuð steinselja 1 egg brauðrasp 2 dl rifinn piparostur salt og pipar hvítmygluostur kál tómatur majónes Aðferð: Hitið olíu á pönnu, skerið rauðlaukinn í sneiðar og steikið upp úr olíunni í nokkrar mínútur eða þar til hann er mjúkur í gegn. Blandið öllum hráefnum saman í skál fyrir utan hvítmygluostinn. Brauðrasp eða hveiti bindur deigið betur saman en notið eins mikið og ykkur finnst þið þurfa af því. Best er að nota hendurnar til verksins! Mótið fjóra til fimm hamborgara. Ég keypti mér ágæta hamborgarapressu frá Weber í Hagkaup um daginn og mér finnst hún alveg frábær. Kostar tæplega 2000 kr. Kjarakaup! Grillið hamborgarana í þrjár mínútur á lokuðu grilli, snúið þeim við og bætið hvítmygluosti að eigin vali ofan á og grillið áfram í 4 – 6 mínútur. Það er gott að setja hamborgarabrauðin á grillið rétt í lokin. Berið borgarann fram með majónesi, dijon sinnepi, káli, tómat og gjarnan enn meiri rauðlauk. Ég var einnig með sætar kartöflufranskar. Ég skar niður nokkrar sætar kartöflur í lengjur, velti þeim upp úr olíu og kryddaði til með salti, pipar og paprikukryddi. Bakaði við 180°C í 35 – 40 mínútur. Njótið vel. xxx Eva Eva Laufey Grillréttir Hamborgarar Nautakjöt Uppskriftir Tengdar fréttir Matargerð sem gleður bæði líkama og sál Í lokaþætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt í Reykjavík heimsótti hún arkitektinn Ali sem kynnti henni fyrir persneskri matargerð sem er bæði litrík og bragðmikil. 3. júní 2015 15:08 Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil 5. júní 2015 14:00 Besta súkkulaðikakan með Nutella smjörkremi Nostalgían réð ríkjum í þætti mínum í kvöld á Stöð 2 og útbjó ég meðal annars þessa ljúffengu súkkulaðiköku með Nutella smjörkremi sem fær hjörtu til að slá örlítið hraðar. 29. maí 2015 00:13 Matarmikil fiskiskúpa Eva Laufey hefur slegið í gegn með nýju þáttaseríunni sinni Matargleði á Stöð 2 Í þættinum í gær bjó hún til gómsæta fiskisúpu. 20. mars 2015 09:00 Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. 11. júní 2015 15:00 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist
Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. Beikon- og piparostafylltur hamborgari Grillaðir hamborgarar 600 g nautahakk 1 msk olía 1 rauðlaukur 1 1/2 dl smátt skorið stökkt beikon 2 msk dijon sinnep 2 msk söxuð steinselja 1 egg brauðrasp 2 dl rifinn piparostur salt og pipar hvítmygluostur kál tómatur majónes Aðferð: Hitið olíu á pönnu, skerið rauðlaukinn í sneiðar og steikið upp úr olíunni í nokkrar mínútur eða þar til hann er mjúkur í gegn. Blandið öllum hráefnum saman í skál fyrir utan hvítmygluostinn. Brauðrasp eða hveiti bindur deigið betur saman en notið eins mikið og ykkur finnst þið þurfa af því. Best er að nota hendurnar til verksins! Mótið fjóra til fimm hamborgara. Ég keypti mér ágæta hamborgarapressu frá Weber í Hagkaup um daginn og mér finnst hún alveg frábær. Kostar tæplega 2000 kr. Kjarakaup! Grillið hamborgarana í þrjár mínútur á lokuðu grilli, snúið þeim við og bætið hvítmygluosti að eigin vali ofan á og grillið áfram í 4 – 6 mínútur. Það er gott að setja hamborgarabrauðin á grillið rétt í lokin. Berið borgarann fram með majónesi, dijon sinnepi, káli, tómat og gjarnan enn meiri rauðlauk. Ég var einnig með sætar kartöflufranskar. Ég skar niður nokkrar sætar kartöflur í lengjur, velti þeim upp úr olíu og kryddaði til með salti, pipar og paprikukryddi. Bakaði við 180°C í 35 – 40 mínútur. Njótið vel. xxx Eva
Eva Laufey Grillréttir Hamborgarar Nautakjöt Uppskriftir Tengdar fréttir Matargerð sem gleður bæði líkama og sál Í lokaþætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt í Reykjavík heimsótti hún arkitektinn Ali sem kynnti henni fyrir persneskri matargerð sem er bæði litrík og bragðmikil. 3. júní 2015 15:08 Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil 5. júní 2015 14:00 Besta súkkulaðikakan með Nutella smjörkremi Nostalgían réð ríkjum í þætti mínum í kvöld á Stöð 2 og útbjó ég meðal annars þessa ljúffengu súkkulaðiköku með Nutella smjörkremi sem fær hjörtu til að slá örlítið hraðar. 29. maí 2015 00:13 Matarmikil fiskiskúpa Eva Laufey hefur slegið í gegn með nýju þáttaseríunni sinni Matargleði á Stöð 2 Í þættinum í gær bjó hún til gómsæta fiskisúpu. 20. mars 2015 09:00 Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. 11. júní 2015 15:00 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist
Matargerð sem gleður bæði líkama og sál Í lokaþætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt í Reykjavík heimsótti hún arkitektinn Ali sem kynnti henni fyrir persneskri matargerð sem er bæði litrík og bragðmikil. 3. júní 2015 15:08
Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil 5. júní 2015 14:00
Besta súkkulaðikakan með Nutella smjörkremi Nostalgían réð ríkjum í þætti mínum í kvöld á Stöð 2 og útbjó ég meðal annars þessa ljúffengu súkkulaðiköku með Nutella smjörkremi sem fær hjörtu til að slá örlítið hraðar. 29. maí 2015 00:13
Matarmikil fiskiskúpa Eva Laufey hefur slegið í gegn með nýju þáttaseríunni sinni Matargleði á Stöð 2 Í þættinum í gær bjó hún til gómsæta fiskisúpu. 20. mars 2015 09:00
Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. 11. júní 2015 15:00