Matt Damon lék öll sín helstu hlutverk á átta mínútum - Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2015 10:11 Matt Damon og James Corden stóðu sig vel. vísir Leikarinn Matt Damon er núna á fullu í kynningarstarfi fyrir nýjustu mynd sína Martian og mætir leikarinn í hvern spjallþáttinn á fætur öðrum. Damon mætti á dögunum í þáttinn Late Late Show með James Corden og fór hann í gegnum feril sinn á mjög svo skemmtilegan máta. Hann hefur einu sinni unnið Óskarinn og var það fyrir myndina Good Will Hunting árið 1997. Þeir félagarnir fóru saman með aðalhlutverkin í öllum helstu kvikmyndum sem Damon hefur komið fram í, og það á aðeins átta mínútum. Við erum að tala um allar Ocean´s myndirnar, allar Bourne-myndirnar, Happy Feet 2, Saving Private Ryan, Martian, The Departed og margar fleiri. Hér að neðan má sjá niðurstöðuna sem er vægast sagt fyndin. Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikarinn Matt Damon er núna á fullu í kynningarstarfi fyrir nýjustu mynd sína Martian og mætir leikarinn í hvern spjallþáttinn á fætur öðrum. Damon mætti á dögunum í þáttinn Late Late Show með James Corden og fór hann í gegnum feril sinn á mjög svo skemmtilegan máta. Hann hefur einu sinni unnið Óskarinn og var það fyrir myndina Good Will Hunting árið 1997. Þeir félagarnir fóru saman með aðalhlutverkin í öllum helstu kvikmyndum sem Damon hefur komið fram í, og það á aðeins átta mínútum. Við erum að tala um allar Ocean´s myndirnar, allar Bourne-myndirnar, Happy Feet 2, Saving Private Ryan, Martian, The Departed og margar fleiri. Hér að neðan má sjá niðurstöðuna sem er vægast sagt fyndin.
Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira