Lífið

Spreyta sig á íslenskum tungubrjótum

Bjarki Ármannsson skrifar
Samuel Barber sendiherra æfir sig vonandi áfram heima.
Samuel Barber sendiherra æfir sig vonandi áfram heima.
Starfsmenn bandaríska sendiráðsins fengu að spreyta sig á þekktum íslenskum tungubrjótum í dag, á degi íslenskrar tungu, og var það allt saman tekið upp á myndband. 

Nú hefur afraksturinn verið birtur á Facebook-síðu sendiráðsins og má greinilega sjá að íslenskan reynist sumum starfsmönnum, þeirra á meðal sjálfum sendiherranum, nokkuð erfið. Aðrir stóðu sig aftur á móti með prýði. 

Hér að neðan má sjá myndbandið en sjón er sögu ríkari.

Dagur íslenskrar tungu er í dag og bandarískrir starfsmenn sendiráðsins voru ólmir í að fá að spreyta sig á íslenskunni....

Posted by US Embassy Reykjavik Iceland on 16. nóvember 2015

Tengdar fréttir

Rúlluðu íslenskunni upp

Starfsmenn bandaríska sendiráðsins fengu að spreyta sig á þekktum íslenskum setningum á dögunum og var það allt saman tekið upp á myndband.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×