Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2015 10:36 Mikið stuð var í Höllinni í gær. vísir/ernir „Við erum lentir á Ísland og hér er komið vel fram við okkur,“ segir Khalif „Swae Lee“ Brown á Snapchat-reikningi hljómsveitarinnar Rae Sremmurd sem hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gær. Hann myndar sveitina ásamt bróðir sínum Aaquil „Slim Jimmy“ Brown. Þeir bræður virðast skemmta sér einstaklega vel á Íslandi og fóru til að mynda í að versla í Kringlunni í gær og borðuðu á Hananum. Í dag er förinni heitið í hvalaskoðun. Snapchat-reikningur þeirra er swaeswaeswae.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinniEinvala lið íslenskra listamanna hitaði upp fyrir Rae Sremmurd og má þar nefna Retro Stefsson, Hermigervil, Friðrik Dór og Gísla Pálma. Tónleikarnir fóru vel fram í gærkvöldi og eftir þá héldu þeir bræður eftirpartý á hótelherbergi sínu. Að sjálfsögðu var íslenski rapparinn Gísli Pálmi mættur á svæðið og skemmtu þeir félagar sér fram á nótt. Bræðurnir hlustuðu á tónlist Gísla Pálma og skemmtu sér vel.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“Bræðurnir létu seðlum rigna í Laugardalshöll í gær en þeir gera það reglulega þegar sveitin treður upp. Þeir biðja yfirleitt um 300 Bandaríkjadali í eins dollara seðlum fyrir tónleika. Fyrir tónleikana afhentu þeir tónleikahöldurum lista yfir þá hluti sem nauðsynlegt væri að hafa reiðubúna þegar þeir komu til landsins.Sjá einnig: Vatnsbyssur, smokkar og ostborgararÁ listanum er skemmtileg blanda af hollri fæðu og óhollustu, allt frá ávöxtum til ostborgara, með vænum skammti af sykruðu morgunkorni og kökum. Hér fyrir neðan má sjá það sem bræðurnir báðu um fyrir tónleikana en samkvæmt heimildum Vísis náðu tónleikahaldarar að standast þessar körfur 100 prósent.MaturTuttugu og fjórir kjúklingavængirPastaKartöflurBrokkólíKrydduð hrísgrjónBaunirSpicy Crunch taco-skeljar frá Dorito'sSúkkulaðibitakökurÁvaxtabakkiFerskur ananasOstborgarar (bæði nautakjöt og kalkúnakjöt)Fruit Loops- og Trix-morgunkornHoney BunsNúðlurDrykkirTólf flöskur af Fiji-vatniTuttugu og fjórar flöskur af alls kyns safaTvær flöskur af Ace of Spades-kampavíniTvær flöskur af Moët & Chandon-kampavíniEin flaska af Hennessy-koníakiEin flaska af Chiroc með ferskjubragðiTólf dósir af Red BullAnnaðÓopnuð hnífapör fyrir fimm manns300 dollarar í eins dals seðlumLitlar Super Soaker-vatnsbyssurStrandboltarTvö iPhone-hleðslutækiFjórir tannburstarCrest-tannkremDove Body Wash sápaPakki af Axe-svitalyktareyðiStór pakki af Magnum-smokkumPakki af BIC-kveikjurum Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00 Vatnsbyssur, smokkar og ostborgarar Hljómsveitin Rae Sremmurd er með ansi forvitnilegar kröfur til tónleikahaldara. Lífið hefur undir höndum svokallaðan ræder-lista sem sveitin hefur sent tónleikahöldurum þar sem þeir hafa troðið upp að undanförnu. 22. ágúst 2015 15:30 Herra Hnetusmjör lét miðana rigna yfir Verzlinga Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd halda tónleika í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið. 25. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Sjá meira
„Við erum lentir á Ísland og hér er komið vel fram við okkur,“ segir Khalif „Swae Lee“ Brown á Snapchat-reikningi hljómsveitarinnar Rae Sremmurd sem hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gær. Hann myndar sveitina ásamt bróðir sínum Aaquil „Slim Jimmy“ Brown. Þeir bræður virðast skemmta sér einstaklega vel á Íslandi og fóru til að mynda í að versla í Kringlunni í gær og borðuðu á Hananum. Í dag er förinni heitið í hvalaskoðun. Snapchat-reikningur þeirra er swaeswaeswae.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinniEinvala lið íslenskra listamanna hitaði upp fyrir Rae Sremmurd og má þar nefna Retro Stefsson, Hermigervil, Friðrik Dór og Gísla Pálma. Tónleikarnir fóru vel fram í gærkvöldi og eftir þá héldu þeir bræður eftirpartý á hótelherbergi sínu. Að sjálfsögðu var íslenski rapparinn Gísli Pálmi mættur á svæðið og skemmtu þeir félagar sér fram á nótt. Bræðurnir hlustuðu á tónlist Gísla Pálma og skemmtu sér vel.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“Bræðurnir létu seðlum rigna í Laugardalshöll í gær en þeir gera það reglulega þegar sveitin treður upp. Þeir biðja yfirleitt um 300 Bandaríkjadali í eins dollara seðlum fyrir tónleika. Fyrir tónleikana afhentu þeir tónleikahöldurum lista yfir þá hluti sem nauðsynlegt væri að hafa reiðubúna þegar þeir komu til landsins.Sjá einnig: Vatnsbyssur, smokkar og ostborgararÁ listanum er skemmtileg blanda af hollri fæðu og óhollustu, allt frá ávöxtum til ostborgara, með vænum skammti af sykruðu morgunkorni og kökum. Hér fyrir neðan má sjá það sem bræðurnir báðu um fyrir tónleikana en samkvæmt heimildum Vísis náðu tónleikahaldarar að standast þessar körfur 100 prósent.MaturTuttugu og fjórir kjúklingavængirPastaKartöflurBrokkólíKrydduð hrísgrjónBaunirSpicy Crunch taco-skeljar frá Dorito'sSúkkulaðibitakökurÁvaxtabakkiFerskur ananasOstborgarar (bæði nautakjöt og kalkúnakjöt)Fruit Loops- og Trix-morgunkornHoney BunsNúðlurDrykkirTólf flöskur af Fiji-vatniTuttugu og fjórar flöskur af alls kyns safaTvær flöskur af Ace of Spades-kampavíniTvær flöskur af Moët & Chandon-kampavíniEin flaska af Hennessy-koníakiEin flaska af Chiroc með ferskjubragðiTólf dósir af Red BullAnnaðÓopnuð hnífapör fyrir fimm manns300 dollarar í eins dals seðlumLitlar Super Soaker-vatnsbyssurStrandboltarTvö iPhone-hleðslutækiFjórir tannburstarCrest-tannkremDove Body Wash sápaPakki af Axe-svitalyktareyðiStór pakki af Magnum-smokkumPakki af BIC-kveikjurum
Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00 Vatnsbyssur, smokkar og ostborgarar Hljómsveitin Rae Sremmurd er með ansi forvitnilegar kröfur til tónleikahaldara. Lífið hefur undir höndum svokallaðan ræder-lista sem sveitin hefur sent tónleikahöldurum þar sem þeir hafa troðið upp að undanförnu. 22. ágúst 2015 15:30 Herra Hnetusmjör lét miðana rigna yfir Verzlinga Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd halda tónleika í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið. 25. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Sjá meira
Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36
Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40
Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00
Vatnsbyssur, smokkar og ostborgarar Hljómsveitin Rae Sremmurd er með ansi forvitnilegar kröfur til tónleikahaldara. Lífið hefur undir höndum svokallaðan ræder-lista sem sveitin hefur sent tónleikahöldurum þar sem þeir hafa troðið upp að undanförnu. 22. ágúst 2015 15:30
Herra Hnetusmjör lét miðana rigna yfir Verzlinga Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd halda tónleika í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið. 25. ágúst 2015 15:00