Söfnuðu tæplega 800 þúsund krónum fyrir langveika stúlku og fjölskyldu hennar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. desember 2015 21:15 Anja Mist með mömmu sinni, Guðbjörgu Hrefnu. mynd/guðbjörg „Það er alveg dásamlegt að finna svona mikinn stuðning. Ég er bara búin að vera grátandi og hlæjandi hérna til skiptis,“ segir Guðbjörg Hrefna Árnadóttir, móðir Önju Mistar, sem er rúmlega eins árs gömul langveik stúlka, en meðlimir í Facebook-hópnum Góða systir tóku sig saman og söfnuðu tæplega 800 þúsund krónum til styrktar fjölskyldunni nú í aðdraganda jóla. Anna Svava Knútsdóttir sem er með Guðbjörgu í bumbuhópnum Marsmömmur setti söfnunina af stað. Anja Mist er fyrirburi og var á vökudeild þar til hún varð þriggja og hálfs mánaða. Þegar hún var svo sjö mánaða gömul greindist hún með óþekktan lungnasjúkdóm sem læknarnir standa ráðþrota frammi fyrir.Anja Mistmynd/guðbjörgAnja Mist er því búin að vera samfleytt á spítalanum seinustu tvo mánuði með foreldrum sínum og mun litla fjölskyldan halda jólin þar. „Við vorum á vökudeildinni á jólunum í fyrra en það var allt öðruvísi því þá var hún alveg heilbrigð. Við verðum bara saman hér þrjú og fáum sendan jólamat hingað frá mömmu og tengdamömmu,“ segir Guðbjörg. Hún segir dóttur sína ótrúlega lífsglaða og segir að henni finnist eins og Anja finni hvað fjölskyldan fái mikinn stuðning úr ótal áttum. Það sé líka þannig að þegar mömmu og pabba líði vel þá líði henni líka vel. Tengdar fréttir Gleðitár á Barnaspítala Hringsins: „Ég er ótrúlega stolt að fá að vera hluti af þessum hóp“ Hópurinn Marsmömmur 2015 var stofnaður í aðdraganda þess að fjölmargar mæður um land allt áttu von á barni í mars 2015. 23. nóvember 2015 15:15 Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Sjá meira
„Það er alveg dásamlegt að finna svona mikinn stuðning. Ég er bara búin að vera grátandi og hlæjandi hérna til skiptis,“ segir Guðbjörg Hrefna Árnadóttir, móðir Önju Mistar, sem er rúmlega eins árs gömul langveik stúlka, en meðlimir í Facebook-hópnum Góða systir tóku sig saman og söfnuðu tæplega 800 þúsund krónum til styrktar fjölskyldunni nú í aðdraganda jóla. Anna Svava Knútsdóttir sem er með Guðbjörgu í bumbuhópnum Marsmömmur setti söfnunina af stað. Anja Mist er fyrirburi og var á vökudeild þar til hún varð þriggja og hálfs mánaða. Þegar hún var svo sjö mánaða gömul greindist hún með óþekktan lungnasjúkdóm sem læknarnir standa ráðþrota frammi fyrir.Anja Mistmynd/guðbjörgAnja Mist er því búin að vera samfleytt á spítalanum seinustu tvo mánuði með foreldrum sínum og mun litla fjölskyldan halda jólin þar. „Við vorum á vökudeildinni á jólunum í fyrra en það var allt öðruvísi því þá var hún alveg heilbrigð. Við verðum bara saman hér þrjú og fáum sendan jólamat hingað frá mömmu og tengdamömmu,“ segir Guðbjörg. Hún segir dóttur sína ótrúlega lífsglaða og segir að henni finnist eins og Anja finni hvað fjölskyldan fái mikinn stuðning úr ótal áttum. Það sé líka þannig að þegar mömmu og pabba líði vel þá líði henni líka vel.
Tengdar fréttir Gleðitár á Barnaspítala Hringsins: „Ég er ótrúlega stolt að fá að vera hluti af þessum hóp“ Hópurinn Marsmömmur 2015 var stofnaður í aðdraganda þess að fjölmargar mæður um land allt áttu von á barni í mars 2015. 23. nóvember 2015 15:15 Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Sjá meira
Gleðitár á Barnaspítala Hringsins: „Ég er ótrúlega stolt að fá að vera hluti af þessum hóp“ Hópurinn Marsmömmur 2015 var stofnaður í aðdraganda þess að fjölmargar mæður um land allt áttu von á barni í mars 2015. 23. nóvember 2015 15:15