Söfnuðu tæplega 800 þúsund krónum fyrir langveika stúlku og fjölskyldu hennar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. desember 2015 21:15 Anja Mist með mömmu sinni, Guðbjörgu Hrefnu. mynd/guðbjörg „Það er alveg dásamlegt að finna svona mikinn stuðning. Ég er bara búin að vera grátandi og hlæjandi hérna til skiptis,“ segir Guðbjörg Hrefna Árnadóttir, móðir Önju Mistar, sem er rúmlega eins árs gömul langveik stúlka, en meðlimir í Facebook-hópnum Góða systir tóku sig saman og söfnuðu tæplega 800 þúsund krónum til styrktar fjölskyldunni nú í aðdraganda jóla. Anna Svava Knútsdóttir sem er með Guðbjörgu í bumbuhópnum Marsmömmur setti söfnunina af stað. Anja Mist er fyrirburi og var á vökudeild þar til hún varð þriggja og hálfs mánaða. Þegar hún var svo sjö mánaða gömul greindist hún með óþekktan lungnasjúkdóm sem læknarnir standa ráðþrota frammi fyrir.Anja Mistmynd/guðbjörgAnja Mist er því búin að vera samfleytt á spítalanum seinustu tvo mánuði með foreldrum sínum og mun litla fjölskyldan halda jólin þar. „Við vorum á vökudeildinni á jólunum í fyrra en það var allt öðruvísi því þá var hún alveg heilbrigð. Við verðum bara saman hér þrjú og fáum sendan jólamat hingað frá mömmu og tengdamömmu,“ segir Guðbjörg. Hún segir dóttur sína ótrúlega lífsglaða og segir að henni finnist eins og Anja finni hvað fjölskyldan fái mikinn stuðning úr ótal áttum. Það sé líka þannig að þegar mömmu og pabba líði vel þá líði henni líka vel. Tengdar fréttir Gleðitár á Barnaspítala Hringsins: „Ég er ótrúlega stolt að fá að vera hluti af þessum hóp“ Hópurinn Marsmömmur 2015 var stofnaður í aðdraganda þess að fjölmargar mæður um land allt áttu von á barni í mars 2015. 23. nóvember 2015 15:15 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
„Það er alveg dásamlegt að finna svona mikinn stuðning. Ég er bara búin að vera grátandi og hlæjandi hérna til skiptis,“ segir Guðbjörg Hrefna Árnadóttir, móðir Önju Mistar, sem er rúmlega eins árs gömul langveik stúlka, en meðlimir í Facebook-hópnum Góða systir tóku sig saman og söfnuðu tæplega 800 þúsund krónum til styrktar fjölskyldunni nú í aðdraganda jóla. Anna Svava Knútsdóttir sem er með Guðbjörgu í bumbuhópnum Marsmömmur setti söfnunina af stað. Anja Mist er fyrirburi og var á vökudeild þar til hún varð þriggja og hálfs mánaða. Þegar hún var svo sjö mánaða gömul greindist hún með óþekktan lungnasjúkdóm sem læknarnir standa ráðþrota frammi fyrir.Anja Mistmynd/guðbjörgAnja Mist er því búin að vera samfleytt á spítalanum seinustu tvo mánuði með foreldrum sínum og mun litla fjölskyldan halda jólin þar. „Við vorum á vökudeildinni á jólunum í fyrra en það var allt öðruvísi því þá var hún alveg heilbrigð. Við verðum bara saman hér þrjú og fáum sendan jólamat hingað frá mömmu og tengdamömmu,“ segir Guðbjörg. Hún segir dóttur sína ótrúlega lífsglaða og segir að henni finnist eins og Anja finni hvað fjölskyldan fái mikinn stuðning úr ótal áttum. Það sé líka þannig að þegar mömmu og pabba líði vel þá líði henni líka vel.
Tengdar fréttir Gleðitár á Barnaspítala Hringsins: „Ég er ótrúlega stolt að fá að vera hluti af þessum hóp“ Hópurinn Marsmömmur 2015 var stofnaður í aðdraganda þess að fjölmargar mæður um land allt áttu von á barni í mars 2015. 23. nóvember 2015 15:15 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Gleðitár á Barnaspítala Hringsins: „Ég er ótrúlega stolt að fá að vera hluti af þessum hóp“ Hópurinn Marsmömmur 2015 var stofnaður í aðdraganda þess að fjölmargar mæður um land allt áttu von á barni í mars 2015. 23. nóvember 2015 15:15