Emilía Rós blómstraði í Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2015 14:00 Emilía Rós Ómarsdóttir. Mynd/Skautasamband Íslands/Art Bicnick Emilía Rós Ómarsdóttir varð önnur á alþjóðlegu ISU móti í listhlaupi á skautum í Hamar, Noregi, um helgina. Emilía Rós átti mjög gott mót bæði í stutta og langa prógramminu og fékk heildarskor uppá 77.32 stig í Stúlknaflokki A (Advanced Novice). Emilía Rós er fimmtán ára gömul og á sínu síðasta ári í flokkinum. Hún hefur sýnt stöðugar framfarir á síðustu misserum og verður því gaman að fylgjast með henni á komandi keppnistímabili í Unglingaflokki A (Junior). Kristín Valdís Örnólfsdóttir átti sömuleiðis stórgott mót er hún setti persónulegt met með skori uppá 95.73 stig og hafnaði í 9.sæti. Kristín Valdís er 16 ára gömul og á sínu fyrsta ári í Unglingaflokki A. Með svo háu skori er hún að skipa sér í sess með okkar allra bestu skauturum. Marta María Jóhannsdóttir og Vala Rún B. Magnúsdóttir stóðu sig sömuleiðis mjög vel. Marta María varð 3ja í langa prógramminu í Stúlknaflokki A en hún aðeins 11 ára gömul og er því að keppa við stúlkur sem eru allt uppí 4 árum eldri en hún. Vala Rún er að koma aftur inn eftir meiðsli og skautaði mjög vel í stutta prógramminu í unglingaflokki A. Alls héldu tíu stúlkur úr Úrvalshópi Skautasambands Íslands til keppni á mótinu og stóðu sig með prýði. Hér má sjá úrslitin.Kristín Valdís Örnólfsdóttir .Mynd/Skautasamband Íslands/Art Bicnick Íþróttir Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sjá meira
Emilía Rós Ómarsdóttir varð önnur á alþjóðlegu ISU móti í listhlaupi á skautum í Hamar, Noregi, um helgina. Emilía Rós átti mjög gott mót bæði í stutta og langa prógramminu og fékk heildarskor uppá 77.32 stig í Stúlknaflokki A (Advanced Novice). Emilía Rós er fimmtán ára gömul og á sínu síðasta ári í flokkinum. Hún hefur sýnt stöðugar framfarir á síðustu misserum og verður því gaman að fylgjast með henni á komandi keppnistímabili í Unglingaflokki A (Junior). Kristín Valdís Örnólfsdóttir átti sömuleiðis stórgott mót er hún setti persónulegt met með skori uppá 95.73 stig og hafnaði í 9.sæti. Kristín Valdís er 16 ára gömul og á sínu fyrsta ári í Unglingaflokki A. Með svo háu skori er hún að skipa sér í sess með okkar allra bestu skauturum. Marta María Jóhannsdóttir og Vala Rún B. Magnúsdóttir stóðu sig sömuleiðis mjög vel. Marta María varð 3ja í langa prógramminu í Stúlknaflokki A en hún aðeins 11 ára gömul og er því að keppa við stúlkur sem eru allt uppí 4 árum eldri en hún. Vala Rún er að koma aftur inn eftir meiðsli og skautaði mjög vel í stutta prógramminu í unglingaflokki A. Alls héldu tíu stúlkur úr Úrvalshópi Skautasambands Íslands til keppni á mótinu og stóðu sig með prýði. Hér má sjá úrslitin.Kristín Valdís Örnólfsdóttir .Mynd/Skautasamband Íslands/Art Bicnick
Íþróttir Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sjá meira