Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. mars 2015 12:00 Forsíðumynd Hlyns Kristins og geirvörtumynd Maríu Lilju. mynd/hlynur kristinn/maría lilja Í morgun tókust á í Morgunþættinum á FM957 þau María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson um #FreeTheNipple herferðina. Hlynur Kristinn birti uppfærslu á Facebook þar sem hann gagnrýndi herferðina og efaðist um aðferðafræðina á bakvið hana.Free the nipple...Ég get ekki hamið mig lengur og verð sennilega dæmdur konuhatari og sagðar verða sögur um mig og þ...Posted by Hlynur Kristinn Rúnarsson on Thursday, March 26, 2015 „Aðalatriðið er að aðferðafræðin bakvið það að pósta myndum á samskiptamiðla í nafni jafnréttis er ekki gáfulegasta leiðin til að berjast fyrir jafnrétti. Ég held það sé til önnur leið þar sem við erum ekki að hvetja fólk til að setja myndir af sér berbrjósta inn á netið,“ sagði hann í útvarpinu í morgun. Hann bætti síðan við að myndirnar fengju alla athyglina en málefnið fengi ekkert. „En við erum nú stödd í útvarpsþætti að ræða ástæðu byltingarinnar,“ svaraði María Lilja. Hún benti á að baráttan væri svo margþætt. Hún snúi ekki aðeins að hrelliklámi heldur einnig að líkamsfrelsi kvenna og „slut-shaming.“Brjóst eru ekki kynfæri „En hvernig kennum við börnum í dag að skilgreina kynin?“ spyr Hlynur. Hann segir að strax í upphafi kennum við börnum að stelpur hafi píku og brjóst og strákar hafi typpi. „Fólk getur farið í fangelsi fyrir það að snerta brjóstin á fólki. Strákum mun alltaf finnast brjóst kynferðisleg.“ Síðar í viðtalinu bætti hann því við að viðhorf stráka muni ekki breytast bara af því að stelpum langi það. „Stelpur vilja fá að ákveða hvenær einhver partur af líkama okkar er kynferðislegur en ekki þurfa að skilgreina líkama okkar eftir því sem karlmenn hugsa,“ svaraði María Lilja honum. Einnig þótti henni dapurlegt að heyra að hann telji að konur muni aldrei verða frjálsar eingöngu af því að karlmenn eru svo graðir.Ég er með geirvörtur! #FreeTheNipple pic.twitter.com/xbuyQ6W8O1— María Lilja Þrastar (@marialiljath) March 25, 2015 Varðandi vettvanginn sem #FreeTheNipple var valinn svaraði María; „Þessi kynslóð kvenna lifir og hrærist á samskiptamiðlum og þeir eru þeirra helsta tæki til samskipta við umheiminn. Það er ekkert betur til þess fallið til að vekja athygli en einmitt samskiptamiðlarnir. Fáeinar stelpur gengu berbrjósta um miðbæinn í gær svo það er verið að berjast víðar en Internetið er heimili hrelliklámsins og það er einmitt staðurinn til að snúa vörn í sókn.“ „Með því að setja ógeðslega mikið af myndum þá er verið að grafa undan þessu safni sem birtist á Deildu.net. Mér persónulega finnst fyndið að það séu einhverjir gæjar að runka sér yfir brjóstamyndum af mér. Brjóstunum sem ég gaf dóttur minni að drekka með. Ég er bara þrítug kelling úr Vesturbænum. Þetta eru ekki kynferðislegar myndir og það er í raun vandræðalegt fyrir þá að vera að runka sér yfir þessu. Við skulum ekki gleyma því að setja skömmina yfir á þá yfir að gera það þegar tilgangurinn var að vekja athygli á femínísku málefni,“ segir María í lok viðtalsins. Viðtalið má heyra í heild sinni hér að neðan. #FreeTheNipple Tengdar fréttir Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Birgir Örn Guðjónsson bætist í hóp þeirra sem gagnrýna uppátækið. 26. mars 2015 10:50 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Í morgun tókust á í Morgunþættinum á FM957 þau María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson um #FreeTheNipple herferðina. Hlynur Kristinn birti uppfærslu á Facebook þar sem hann gagnrýndi herferðina og efaðist um aðferðafræðina á bakvið hana.Free the nipple...Ég get ekki hamið mig lengur og verð sennilega dæmdur konuhatari og sagðar verða sögur um mig og þ...Posted by Hlynur Kristinn Rúnarsson on Thursday, March 26, 2015 „Aðalatriðið er að aðferðafræðin bakvið það að pósta myndum á samskiptamiðla í nafni jafnréttis er ekki gáfulegasta leiðin til að berjast fyrir jafnrétti. Ég held það sé til önnur leið þar sem við erum ekki að hvetja fólk til að setja myndir af sér berbrjósta inn á netið,“ sagði hann í útvarpinu í morgun. Hann bætti síðan við að myndirnar fengju alla athyglina en málefnið fengi ekkert. „En við erum nú stödd í útvarpsþætti að ræða ástæðu byltingarinnar,“ svaraði María Lilja. Hún benti á að baráttan væri svo margþætt. Hún snúi ekki aðeins að hrelliklámi heldur einnig að líkamsfrelsi kvenna og „slut-shaming.“Brjóst eru ekki kynfæri „En hvernig kennum við börnum í dag að skilgreina kynin?“ spyr Hlynur. Hann segir að strax í upphafi kennum við börnum að stelpur hafi píku og brjóst og strákar hafi typpi. „Fólk getur farið í fangelsi fyrir það að snerta brjóstin á fólki. Strákum mun alltaf finnast brjóst kynferðisleg.“ Síðar í viðtalinu bætti hann því við að viðhorf stráka muni ekki breytast bara af því að stelpum langi það. „Stelpur vilja fá að ákveða hvenær einhver partur af líkama okkar er kynferðislegur en ekki þurfa að skilgreina líkama okkar eftir því sem karlmenn hugsa,“ svaraði María Lilja honum. Einnig þótti henni dapurlegt að heyra að hann telji að konur muni aldrei verða frjálsar eingöngu af því að karlmenn eru svo graðir.Ég er með geirvörtur! #FreeTheNipple pic.twitter.com/xbuyQ6W8O1— María Lilja Þrastar (@marialiljath) March 25, 2015 Varðandi vettvanginn sem #FreeTheNipple var valinn svaraði María; „Þessi kynslóð kvenna lifir og hrærist á samskiptamiðlum og þeir eru þeirra helsta tæki til samskipta við umheiminn. Það er ekkert betur til þess fallið til að vekja athygli en einmitt samskiptamiðlarnir. Fáeinar stelpur gengu berbrjósta um miðbæinn í gær svo það er verið að berjast víðar en Internetið er heimili hrelliklámsins og það er einmitt staðurinn til að snúa vörn í sókn.“ „Með því að setja ógeðslega mikið af myndum þá er verið að grafa undan þessu safni sem birtist á Deildu.net. Mér persónulega finnst fyndið að það séu einhverjir gæjar að runka sér yfir brjóstamyndum af mér. Brjóstunum sem ég gaf dóttur minni að drekka með. Ég er bara þrítug kelling úr Vesturbænum. Þetta eru ekki kynferðislegar myndir og það er í raun vandræðalegt fyrir þá að vera að runka sér yfir þessu. Við skulum ekki gleyma því að setja skömmina yfir á þá yfir að gera það þegar tilgangurinn var að vekja athygli á femínísku málefni,“ segir María í lok viðtalsins. Viðtalið má heyra í heild sinni hér að neðan.
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Birgir Örn Guðjónsson bætist í hóp þeirra sem gagnrýna uppátækið. 26. mars 2015 10:50 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45
Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Birgir Örn Guðjónsson bætist í hóp þeirra sem gagnrýna uppátækið. 26. mars 2015 10:50