Subaru WRX STI Hybrid Finnur Thorlacius skrifar 7. desember 2015 13:25 Subaru WRX Concept gefur tóninn fyrir útlit næstu kynslóðar WRX. Subaru mun útbúa næstu kynslóð sportbílsins Impreza WRX STI með Hybrid tækni. Því bætast í hann rafmótorar til aðstoðar öflugri brunavélinni og saman verður þessi aflrás að minnsta kosti 326 hestöfl. Ennfremur fær bíllinn nýja 6 gíra sjálfskiptingu með tveimur kúplingum og nýjan undirvagn. Brunavélin í bílnum verður 2,0 lítra boxer vél með forþjöppu. Með tilkomu Hybrid tækninnar lækkar eyðsla bílsins verulega og verður 6,5 lítrar á hverja 100 kílómetra. Rafmótorar bílsins verða staðsettir við afturöxulinn og drífa áfram afturhjólin en allt afl brunavélarinnar fer í að drífa framhjólin. Næsta kynslóð Subaru WRX STI kemur á markað árið 2017 og verður hann nú fyrsta sinni búinn Eyesight öryggisbúnaðinum sem finna má í Subaru Outback. Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent
Subaru mun útbúa næstu kynslóð sportbílsins Impreza WRX STI með Hybrid tækni. Því bætast í hann rafmótorar til aðstoðar öflugri brunavélinni og saman verður þessi aflrás að minnsta kosti 326 hestöfl. Ennfremur fær bíllinn nýja 6 gíra sjálfskiptingu með tveimur kúplingum og nýjan undirvagn. Brunavélin í bílnum verður 2,0 lítra boxer vél með forþjöppu. Með tilkomu Hybrid tækninnar lækkar eyðsla bílsins verulega og verður 6,5 lítrar á hverja 100 kílómetra. Rafmótorar bílsins verða staðsettir við afturöxulinn og drífa áfram afturhjólin en allt afl brunavélarinnar fer í að drífa framhjólin. Næsta kynslóð Subaru WRX STI kemur á markað árið 2017 og verður hann nú fyrsta sinni búinn Eyesight öryggisbúnaðinum sem finna má í Subaru Outback.
Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent