Twitter fór á hliðina þegar Almar steig út úr kassanum: „Eitt risastökk fyrir mannkynið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. desember 2015 11:30 Almar er orðinn að þjóðareign. vísir Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. Myndlistaneminn fór inn í kassann að morgni mánudagsins fyrir viku og var hann þar fastur í eina viku og það í beinni útsendingu á Youtube. Vísir fylgdist með atburðarrásinni í beinni sjónvarpsútsendingu í morgun og fékk Kjartan Atli Kjartansson þau Berglindi Pétursdóttur og Mikael Torfason í settið til að ræða síðustu viku og þennan gjörning. Kassamerkið #nakinníkassa hefur verið gríðarlega fyrirferðamikið á Twitter undanfarna viku og í morgun fór Twitter gjörsamlega á hliðina þegar Almar steig út úr kassanum. Mörg þúsund manns fylgdust með beinni útsendingu Vísis frá gjörningnum í morgun. Íslendingar hafa mikla skoðun á kallinum í kassanum og er virkilega fróðlegt að renna yfir Twitter en hér að neðan má sjá nokkur vel valinn tíst frá því í morgun og síðan er einnig hægt að skoða öll tíst sem hafa komið inn í gegnum umrædd kassamerki.s/o á gaurinn sem faðmaði Almar um leið og hann kom úr kassanum #nakinníkassa pic.twitter.com/bsrguwmtZb— Olé! (@olitje) December 7, 2015 Ég held að Almar eigi eftir að fara aftur í kassann þegar hann sér veðurspánna #nakinníkassa— Guðni Birkir (@GBirkir) December 7, 2015 Fréttaljósmynd ársins 2015, útskrifið þennan meistara undir eins! #nakinnikassa pic.twitter.com/YIs94E1mpR— Hermann Ágúst (@hermannagust) December 7, 2015 Það er ekkert betra en að faðma kennarann sinn.....á typpinu. #Nakinníkassa— Ragga (@Ragga0) December 7, 2015 "Þetta er eitt lítið skref fyrir mann - eitt risastökk fyrir mannkynið" - 09.02 #nakinníkassa pic.twitter.com/53eRrzMZxF— Níels Thibaud (@nielsthibaud) December 7, 2015 #nakinníkassa Tweets Tengdar fréttir Konan hans Almars: „Ég er ógeðslega stolt af honum“ Segir Almar vera algjöra hetju að endast viku í kassanum. 7. desember 2015 09:56 Sjáðu lýsingu Gumma Ben í heild sinni: „Hann er orðinn kassavanur“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 09:45 Útsending Vísis úr Listaháskólanum í heild sinni: „Það þarf að útskrifa hann strax“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 10:24 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Fleiri fréttir Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Sjá meira
Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. Myndlistaneminn fór inn í kassann að morgni mánudagsins fyrir viku og var hann þar fastur í eina viku og það í beinni útsendingu á Youtube. Vísir fylgdist með atburðarrásinni í beinni sjónvarpsútsendingu í morgun og fékk Kjartan Atli Kjartansson þau Berglindi Pétursdóttur og Mikael Torfason í settið til að ræða síðustu viku og þennan gjörning. Kassamerkið #nakinníkassa hefur verið gríðarlega fyrirferðamikið á Twitter undanfarna viku og í morgun fór Twitter gjörsamlega á hliðina þegar Almar steig út úr kassanum. Mörg þúsund manns fylgdust með beinni útsendingu Vísis frá gjörningnum í morgun. Íslendingar hafa mikla skoðun á kallinum í kassanum og er virkilega fróðlegt að renna yfir Twitter en hér að neðan má sjá nokkur vel valinn tíst frá því í morgun og síðan er einnig hægt að skoða öll tíst sem hafa komið inn í gegnum umrædd kassamerki.s/o á gaurinn sem faðmaði Almar um leið og hann kom úr kassanum #nakinníkassa pic.twitter.com/bsrguwmtZb— Olé! (@olitje) December 7, 2015 Ég held að Almar eigi eftir að fara aftur í kassann þegar hann sér veðurspánna #nakinníkassa— Guðni Birkir (@GBirkir) December 7, 2015 Fréttaljósmynd ársins 2015, útskrifið þennan meistara undir eins! #nakinnikassa pic.twitter.com/YIs94E1mpR— Hermann Ágúst (@hermannagust) December 7, 2015 Það er ekkert betra en að faðma kennarann sinn.....á typpinu. #Nakinníkassa— Ragga (@Ragga0) December 7, 2015 "Þetta er eitt lítið skref fyrir mann - eitt risastökk fyrir mannkynið" - 09.02 #nakinníkassa pic.twitter.com/53eRrzMZxF— Níels Thibaud (@nielsthibaud) December 7, 2015 #nakinníkassa Tweets
Tengdar fréttir Konan hans Almars: „Ég er ógeðslega stolt af honum“ Segir Almar vera algjöra hetju að endast viku í kassanum. 7. desember 2015 09:56 Sjáðu lýsingu Gumma Ben í heild sinni: „Hann er orðinn kassavanur“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 09:45 Útsending Vísis úr Listaháskólanum í heild sinni: „Það þarf að útskrifa hann strax“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 10:24 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Fleiri fréttir Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Sjá meira
Konan hans Almars: „Ég er ógeðslega stolt af honum“ Segir Almar vera algjöra hetju að endast viku í kassanum. 7. desember 2015 09:56
Sjáðu lýsingu Gumma Ben í heild sinni: „Hann er orðinn kassavanur“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 09:45
Útsending Vísis úr Listaháskólanum í heild sinni: „Það þarf að útskrifa hann strax“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 10:24