Spáir Jóhanni Óskarsverðlaunum Gunnar Leó Pálsson skrifar 8. janúar 2015 11:30 Tónskáldið Jóhann Jóhannsson er hér á frumsýningu myndarinnar The Theory of Everything. nordicphotos/getty Ein helsta og virtasta vefsíða á sviði kvikmynda, Indiewire telur Jóhann Jóhannsson afar sigurstranglegan á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í næsta mánuði. Jóhann samdi tónlistina í kvikmyndinni The Theory of Everything, sem byggð er á ævi vísindamannsins Stephen Hawking. Tilnefningarnar til Óskarsins hafa ekki verið kynntar en blaðamenn Indiewire hafa verið iðnir við að giska á mögulega sigurvegara. Sá sem setur fram spána um bestu tónlistina á síðunni heitir Clayton Davis og er virtur kvikmyndagagnrýnandi og mógúll. Hann er meðal annars ritstjóri vefsíðunnar Awards Circuit og þá er hann meðlimur í hinum ýmsum samtökunum gagnrýnenda. Einnig leita stórir miðlar eins og CNN og Bloomberg til hans í umfjöllunum sínum. Þeir sem Indiewire telja vera helstu keppinauta Jóhanns eru Alexandre Desplat fyrir tónlistina í myndinni The Imitation Game, Hanz Zimmer fyrir Interstellar, Trent Reznor og Atticus Ross fyrir Gone Girl og Thomas Newman fyrir The Judge. Jóhann er því í ansi flottum hópi tónskálda. Hann er tilnefndur til Golden Globe-verðlaunanna fyrir tónlist sína í myndinni um Stephen Hawking, en þau verða veitt á sunnudagskvöldið. Golden Globes Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Ein helsta og virtasta vefsíða á sviði kvikmynda, Indiewire telur Jóhann Jóhannsson afar sigurstranglegan á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í næsta mánuði. Jóhann samdi tónlistina í kvikmyndinni The Theory of Everything, sem byggð er á ævi vísindamannsins Stephen Hawking. Tilnefningarnar til Óskarsins hafa ekki verið kynntar en blaðamenn Indiewire hafa verið iðnir við að giska á mögulega sigurvegara. Sá sem setur fram spána um bestu tónlistina á síðunni heitir Clayton Davis og er virtur kvikmyndagagnrýnandi og mógúll. Hann er meðal annars ritstjóri vefsíðunnar Awards Circuit og þá er hann meðlimur í hinum ýmsum samtökunum gagnrýnenda. Einnig leita stórir miðlar eins og CNN og Bloomberg til hans í umfjöllunum sínum. Þeir sem Indiewire telja vera helstu keppinauta Jóhanns eru Alexandre Desplat fyrir tónlistina í myndinni The Imitation Game, Hanz Zimmer fyrir Interstellar, Trent Reznor og Atticus Ross fyrir Gone Girl og Thomas Newman fyrir The Judge. Jóhann er því í ansi flottum hópi tónskálda. Hann er tilnefndur til Golden Globe-verðlaunanna fyrir tónlist sína í myndinni um Stephen Hawking, en þau verða veitt á sunnudagskvöldið.
Golden Globes Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“