Bang Gang vaknar úr dvalanum Gunnar Leó Pálsson skrifar 30. janúar 2015 10:00 Barði Jóhannsson Forsprakki Bang Gang sendir frá sér nýja plötu í mars. Mynd/Xi Sinsong „Þetta er fyrsta opinbera plötuútgáfan síðan árið 2008, ég gaf reyndar út eitt lag fyrir tveimur árum en ekki plötu,“ segir Barði Jóhannsson, sem er oftast kenndur við hljómsveitina sína, Bang Gang. Fyrsta smáskífulagið, Out of Horizon, af væntanlegri plötu Bang Gang kemur út á mánudaginn. Barði segir að platan komi út í mars og kemur hún út um allan heim á sama tíma. „Platan verður jafn góð og hinar en allavega ekki betri,“ segir Barði léttur í lundu spurður út í nýju plötuna. „Ég tel að besta platan mín hingað til sé Best of Bang Gang platan.“ Hann nýtur liðsinnis nokkurra góðra gesta á plötunni. „Ég samdi eitt lag með Jófríði Ákadóttur úr Samaris og Helen Marnie úr Ladytron syngur og semur með mér eitt lag. Ég vann eitt lag með Bloodgroup og eins vann ég lag upp úr grunni sem ég gerði með Keren Ann og Bigga Veiru. Svo er ég með alls konar fólk með mér sem kemur að plötunni,“ útskýrir Barði, sem er farinn að huga að útgáfutónleikum hér á landi en veit þó ekki hvenær þeir verða. Bang Gang hefur lítið komið fram á tónleikum á undanförnum árum. „Við fórum tvisvar til Kína á síðasta ári, það er mikil eftirspurn eftir Bang Gang í Kína og mér fannst fínt að fara þangað og spila gömlu plöturnar. Mér finnst ekkert gaman að spila á öðrum svæðum eins og í Evrópu, nema ég sé með eitthvað nýtt efni.“ Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fleiri fréttir Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Sjá meira
„Þetta er fyrsta opinbera plötuútgáfan síðan árið 2008, ég gaf reyndar út eitt lag fyrir tveimur árum en ekki plötu,“ segir Barði Jóhannsson, sem er oftast kenndur við hljómsveitina sína, Bang Gang. Fyrsta smáskífulagið, Out of Horizon, af væntanlegri plötu Bang Gang kemur út á mánudaginn. Barði segir að platan komi út í mars og kemur hún út um allan heim á sama tíma. „Platan verður jafn góð og hinar en allavega ekki betri,“ segir Barði léttur í lundu spurður út í nýju plötuna. „Ég tel að besta platan mín hingað til sé Best of Bang Gang platan.“ Hann nýtur liðsinnis nokkurra góðra gesta á plötunni. „Ég samdi eitt lag með Jófríði Ákadóttur úr Samaris og Helen Marnie úr Ladytron syngur og semur með mér eitt lag. Ég vann eitt lag með Bloodgroup og eins vann ég lag upp úr grunni sem ég gerði með Keren Ann og Bigga Veiru. Svo er ég með alls konar fólk með mér sem kemur að plötunni,“ útskýrir Barði, sem er farinn að huga að útgáfutónleikum hér á landi en veit þó ekki hvenær þeir verða. Bang Gang hefur lítið komið fram á tónleikum á undanförnum árum. „Við fórum tvisvar til Kína á síðasta ári, það er mikil eftirspurn eftir Bang Gang í Kína og mér fannst fínt að fara þangað og spila gömlu plöturnar. Mér finnst ekkert gaman að spila á öðrum svæðum eins og í Evrópu, nema ég sé með eitthvað nýtt efni.“
Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fleiri fréttir Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Sjá meira