Föt Eurovision-kynnanna: Armani jakki, íslenskur kjóll og pils úr Zara Adda Soffia Ingvarsdottir skrifar 3. febrúar 2015 08:30 Kynnar keppninnar voru stórglæsilegar og spennandi verður að sjá í hverju þær verða næst. Vísir/skjáskot RÚV Fatnaður kynnanna í Eurovision á laugardagskvöld vakti mikla athygli, þó einkum það að þær Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Salka Sól Eyfeld og Guðrún Dís Emilsdóttir voru allar klæddar í svart. Búningahönnuðurinn Filippía Elísdóttir sá um að fötin á þær. „Ragnhildur var í æðislegum kjól frá Ýri Þrastardóttur og með hálsmen frá 1930. Gunna Dís var í Armani-pallíettujakka og Salka var í skemmtilegu pilsi úr Zara,“ segir Filippía. Hún segir stelpurnar allar vera ólíkar og því sé gaman að kynnast þeim og fá að klæða þær. „Við völdum að vinna með litleysu síðasta laugardag. Smá „tabúla-rasa“ og „gothic“ fíling, en svo verður meira hjarta í þessu næst. Svo má búast við stigvaxandi glamúr næstu kvöld,“ segir Filippía. Hún segir það skipta höfuðmáli að stelpunum líði vel í fötunum og að orkan sé góð á sviðinu. „Maður er eiginlega kominn með þjóðina beint inn á rúmgafl og það er svo gaman að valda smá fjaðrafoki og heyra skoðanir fólks,“ bætir hún við. Eurovision Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Sjá meira
Fatnaður kynnanna í Eurovision á laugardagskvöld vakti mikla athygli, þó einkum það að þær Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Salka Sól Eyfeld og Guðrún Dís Emilsdóttir voru allar klæddar í svart. Búningahönnuðurinn Filippía Elísdóttir sá um að fötin á þær. „Ragnhildur var í æðislegum kjól frá Ýri Þrastardóttur og með hálsmen frá 1930. Gunna Dís var í Armani-pallíettujakka og Salka var í skemmtilegu pilsi úr Zara,“ segir Filippía. Hún segir stelpurnar allar vera ólíkar og því sé gaman að kynnast þeim og fá að klæða þær. „Við völdum að vinna með litleysu síðasta laugardag. Smá „tabúla-rasa“ og „gothic“ fíling, en svo verður meira hjarta í þessu næst. Svo má búast við stigvaxandi glamúr næstu kvöld,“ segir Filippía. Hún segir það skipta höfuðmáli að stelpunum líði vel í fötunum og að orkan sé góð á sviðinu. „Maður er eiginlega kominn með þjóðina beint inn á rúmgafl og það er svo gaman að valda smá fjaðrafoki og heyra skoðanir fólks,“ bætir hún við.
Eurovision Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Sjá meira