Söng fyrir samanlagt sex þúsund manns Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 8. febrúar 2015 13:00 "Ég lék bangsa litla í Dýrunum í Hálsaskógi og Sigga sæta í Latabæ.“ Vísir/Ernir Í hvaða skóla ertu Gunnar Hrafn og hvaða námsgrein er í uppáhaldi? Ég er í Salaskóla í Kópavogi. Stærðfræði og íþróttir eru uppáhaldsgreinarnar mínar.Segðu mér aðeins frá Jólastjörnunni. „Ég sendi inn myndband í Jólastjörnukeppnina og komst í úrslit fyrir topp tíu. Þá söng ég fyrir dómnefndina sem var skipuð Björgvini Halldórssyni, Gunnari Helgasyni, Jóhönnu Guðrúnu og Gissuri Páli. Einn daginn komu Björgvin Halldórsson og Ísland í dag í skólann minn og tilkynntu að ég hefði unnið. Það var alveg meiriháttar tilfinning. Síðan fékk ég að syngja á tónleikunum Jólagestir Björgvins með Jóni Jónssyni, Eyþóri Inga og fullt af flottu tónlistarfólki sem var mikill heiður. Tónleikarnir voru í Laugardalshöll og við sungum fyrir framan samanlagt 6.000 manns á tvennum tónleikum. Það var ótrúleg reynsla og upplifun.“"Kuggur er bara venjulegur og glaðlyndur strákur sem á svolítið eldri og óvenjulegar vinkonur."Hvernig kom það til að þú tókst að þér hlutverk Kuggs? Þórhallur Sigurðsson leikstjóri hringdi í mig og bauð mér að koma og hitta sig. Við spjölluðum í smá tíma og ég las fyrir hann úr handritinu af Kuggi. Síðan hringdi hann aftur eftir nokkra daga og sagði að ég hefði fengið hlutverkið.Hvernig gaur er Kuggur?Kuggur er bara venjulegur og glaðlyndur strákur sem á svolítið skrýtnar og eldri vinkonur sem eru Málfríður og mamma hennar.Hefurðu leikið áður?Já, ég lék Bangsa litla í Dýrunum í Hálsaskógi og Sigga sæta í Latabæ. Svo lék ég hrakfallabálkinn Óla í sjónvarpsþáttunum Fólkið í blokkinni.Hvernig gengur að samræma skólalærdóminn og leiklistina?Það gengur bara rosalega vel því ég hef góðan kennara. Samt getur það verið erfitt stundum þegar mikið er að gera.Ég glamra aðeins á gítar og svo kann ég eitthvað á píanó líka. En ég kenni mér bara sjálfurErtu stressaður fyrir frumsýninguna um næstu helgi?Nei, eiginlega ekki. Þetta er bara spennandi.Syngurðu í leikritinu? Já, það eru nokkur lög í leiksýningunni sem við syngjum öll saman.Kanntu á eitthvert hljóðfæri? Ég glamra aðeins á gítar og svo kann ég eitthvað á píanó líka. En ég kenni mér bara sjálfur.Hver eru þín helstu áhugamál? Fótbolti, söngur, tónlist og svo auðvitað leiklist. Jólastjarnan Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Í hvaða skóla ertu Gunnar Hrafn og hvaða námsgrein er í uppáhaldi? Ég er í Salaskóla í Kópavogi. Stærðfræði og íþróttir eru uppáhaldsgreinarnar mínar.Segðu mér aðeins frá Jólastjörnunni. „Ég sendi inn myndband í Jólastjörnukeppnina og komst í úrslit fyrir topp tíu. Þá söng ég fyrir dómnefndina sem var skipuð Björgvini Halldórssyni, Gunnari Helgasyni, Jóhönnu Guðrúnu og Gissuri Páli. Einn daginn komu Björgvin Halldórsson og Ísland í dag í skólann minn og tilkynntu að ég hefði unnið. Það var alveg meiriháttar tilfinning. Síðan fékk ég að syngja á tónleikunum Jólagestir Björgvins með Jóni Jónssyni, Eyþóri Inga og fullt af flottu tónlistarfólki sem var mikill heiður. Tónleikarnir voru í Laugardalshöll og við sungum fyrir framan samanlagt 6.000 manns á tvennum tónleikum. Það var ótrúleg reynsla og upplifun.“"Kuggur er bara venjulegur og glaðlyndur strákur sem á svolítið eldri og óvenjulegar vinkonur."Hvernig kom það til að þú tókst að þér hlutverk Kuggs? Þórhallur Sigurðsson leikstjóri hringdi í mig og bauð mér að koma og hitta sig. Við spjölluðum í smá tíma og ég las fyrir hann úr handritinu af Kuggi. Síðan hringdi hann aftur eftir nokkra daga og sagði að ég hefði fengið hlutverkið.Hvernig gaur er Kuggur?Kuggur er bara venjulegur og glaðlyndur strákur sem á svolítið skrýtnar og eldri vinkonur sem eru Málfríður og mamma hennar.Hefurðu leikið áður?Já, ég lék Bangsa litla í Dýrunum í Hálsaskógi og Sigga sæta í Latabæ. Svo lék ég hrakfallabálkinn Óla í sjónvarpsþáttunum Fólkið í blokkinni.Hvernig gengur að samræma skólalærdóminn og leiklistina?Það gengur bara rosalega vel því ég hef góðan kennara. Samt getur það verið erfitt stundum þegar mikið er að gera.Ég glamra aðeins á gítar og svo kann ég eitthvað á píanó líka. En ég kenni mér bara sjálfurErtu stressaður fyrir frumsýninguna um næstu helgi?Nei, eiginlega ekki. Þetta er bara spennandi.Syngurðu í leikritinu? Já, það eru nokkur lög í leiksýningunni sem við syngjum öll saman.Kanntu á eitthvert hljóðfæri? Ég glamra aðeins á gítar og svo kann ég eitthvað á píanó líka. En ég kenni mér bara sjálfur.Hver eru þín helstu áhugamál? Fótbolti, söngur, tónlist og svo auðvitað leiklist.
Jólastjarnan Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“