Gjafir upp á 16,5 milljónir: Lestarferð um klettafjöllin í Kanada bíður Jóhanns og félaga Guðrún Ansnes skrifar 20. febrúar 2015 10:30 Jóhann fór með sigur af hólmi á Golden Globes. Hann á von á góðu hvort sem hann nælir sér í styttu eður ei. Vísir/Getty Þeir leikarar sem koma til með að láta í minni pokann á sunnudaginn þegar Óskarsverðlaunin verða veitt, geta vissulega leitað sér huggunar í afar ríkulegum gjafapoka sem í boði eru. Hver einasti gjafapoki sem tilnefndir fá, inniheldur varning fyrir 125.000 dollara, eða í kringum 16.5 milljónir íslenskra króna. Ætla má að þeir sem bíði ósigur eigi nokkuð auðvelt með að sleikja sárin í Audi bifreið, af gerðinni A4, sem tilnefndu fá til afnota í heilt ár. Þá má vænta að ekki væsi heldur um sigraðar Hollywood stjörnur í Toscana héraði á Ítalíu þar sem þriggja daga lúxús gisting, metin á 1.500 dollara, bíður þeirra. Einstök lestarferð um Kanadísku Klettafjöllin, rándýrt sjávarsalt og gjafabréf fyrir 800 dollara í sérstakri sælgætisbúð ættu líka að koma leikurunum langt. Þegar hér er komið á enn eftir að nefna rúsínuna í svekkelsis pylsuendanum, því það allra dýrasta og flottasta er persónulegur tími með Olessia Kantor. Kantor er eigandi fyrirtækis sem sérhæfir sig í að fara yfir stjörnuspár fólks, greina drauma þeirra og kenna sérstaka aðferð til að stjórna huganum. Þessi persónulega meðferð kostar litla 20.000 dollara, eða því sem nemur rúmum 2.6 milljónum króna. Þeir alla svekktustu ættu því að öllum líkindum að jafna sig áður en langt um líður. Golden Globes Tengdar fréttir „Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“ Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 16. janúar 2015 08:00 Óskarinn í beinni: Verður Jóhann tilnefndur? Tilnefningar til Óskarsveðrlaunanna verða tilkynntar í beinni útsendingu á Vísi. 15. janúar 2015 12:54 Jóhann Jóhannsson í stjörnufans óskarspartý Okkar maður mætti í glæsilegt Óskarstilnefningapartý á Beverly Hilton hótelinu í gær. 3. febrúar 2015 11:16 Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
Þeir leikarar sem koma til með að láta í minni pokann á sunnudaginn þegar Óskarsverðlaunin verða veitt, geta vissulega leitað sér huggunar í afar ríkulegum gjafapoka sem í boði eru. Hver einasti gjafapoki sem tilnefndir fá, inniheldur varning fyrir 125.000 dollara, eða í kringum 16.5 milljónir íslenskra króna. Ætla má að þeir sem bíði ósigur eigi nokkuð auðvelt með að sleikja sárin í Audi bifreið, af gerðinni A4, sem tilnefndu fá til afnota í heilt ár. Þá má vænta að ekki væsi heldur um sigraðar Hollywood stjörnur í Toscana héraði á Ítalíu þar sem þriggja daga lúxús gisting, metin á 1.500 dollara, bíður þeirra. Einstök lestarferð um Kanadísku Klettafjöllin, rándýrt sjávarsalt og gjafabréf fyrir 800 dollara í sérstakri sælgætisbúð ættu líka að koma leikurunum langt. Þegar hér er komið á enn eftir að nefna rúsínuna í svekkelsis pylsuendanum, því það allra dýrasta og flottasta er persónulegur tími með Olessia Kantor. Kantor er eigandi fyrirtækis sem sérhæfir sig í að fara yfir stjörnuspár fólks, greina drauma þeirra og kenna sérstaka aðferð til að stjórna huganum. Þessi persónulega meðferð kostar litla 20.000 dollara, eða því sem nemur rúmum 2.6 milljónum króna. Þeir alla svekktustu ættu því að öllum líkindum að jafna sig áður en langt um líður.
Golden Globes Tengdar fréttir „Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“ Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 16. janúar 2015 08:00 Óskarinn í beinni: Verður Jóhann tilnefndur? Tilnefningar til Óskarsveðrlaunanna verða tilkynntar í beinni útsendingu á Vísi. 15. janúar 2015 12:54 Jóhann Jóhannsson í stjörnufans óskarspartý Okkar maður mætti í glæsilegt Óskarstilnefningapartý á Beverly Hilton hótelinu í gær. 3. febrúar 2015 11:16 Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
„Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“ Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 16. janúar 2015 08:00
Óskarinn í beinni: Verður Jóhann tilnefndur? Tilnefningar til Óskarsveðrlaunanna verða tilkynntar í beinni útsendingu á Vísi. 15. janúar 2015 12:54
Jóhann Jóhannsson í stjörnufans óskarspartý Okkar maður mætti í glæsilegt Óskarstilnefningapartý á Beverly Hilton hótelinu í gær. 3. febrúar 2015 11:16
Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01