Platan verður óður til aldamótarapparanna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. febrúar 2015 09:30 Toggi Nolem í hljóðverinu. vísir/auðunn „Ég hef verið að vinna í plötunni í tvö ár með hléum,“ segir Toggi Nolem. Á næstu mánuðum kemur frá honum rappplata. „Þetta er eitthvað sem ég hef alltaf ætlað að gera og er loksins að klára,“ segir Toggi. Hann heitir Þorgils Gíslason en er ávallt kallaður Toggi. Þegar hann vinnur að tónlist gengur hann undir listamannsnafninu Nolem, að undanskildum þeim skiptum þegar hann tekur þátt í jólalagakeppni Rásar 2. Þá kallar hann sig Jólem en hann sigraði keppnina síðasta ár. Aðspurður um nafnið segir hann að honum hafi þótt það flott áður. Hann minni að það hafi verið fengið af gamalli Smashing Pumpkins-plötu. „Ég byrjaði í Skyttunum og hef verið að spila með hinum og þessum síðan þá. Meðal annars Mafama og Forgotten Lores. Ég hef hins vegar ekki gefið neitt út síðan Illgresi kom út.“ Á plötunni mun fjöldi gestarappara flytja lög eftir Togga. Þeirra á meðal eru fyrrverandi meðlimir Skyttnanna, Forgotten Lores auk 7Berg, Cell 7 og Kött Grá Pjé. „Ég klára plötuna í mars og í kjölfarið hefst ég handa við að koma henni út.“ Nafn plötunnar er enn óákveðið og verður líklega það síðasta sem verður ákveðið. „Ég vil tengja það við hipphoppið sem var í gangi í byrjun aldarinnar. Tónlistin á plötunni er fjölbreytt og kemur víða við en helst þó í hendur.“ „Það er mjög gaman að vinna með íslenskum röppurum. Þeir eru vel lesnir og maður getur lært mikið af þeim hvað þeir eru að hugsa og pæla. Að mínu mati eru þeir bestu textahöfundar landsins í öllum geirum,“ segir Toggi. Tengdar fréttir Úr viðbjóðslegum karlaklefa í stúdíó Hljómsveitin Mafama setja af stað söfnun á Karolina Fund fyrir plötunni DOG. 30. september 2014 08:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
„Ég hef verið að vinna í plötunni í tvö ár með hléum,“ segir Toggi Nolem. Á næstu mánuðum kemur frá honum rappplata. „Þetta er eitthvað sem ég hef alltaf ætlað að gera og er loksins að klára,“ segir Toggi. Hann heitir Þorgils Gíslason en er ávallt kallaður Toggi. Þegar hann vinnur að tónlist gengur hann undir listamannsnafninu Nolem, að undanskildum þeim skiptum þegar hann tekur þátt í jólalagakeppni Rásar 2. Þá kallar hann sig Jólem en hann sigraði keppnina síðasta ár. Aðspurður um nafnið segir hann að honum hafi þótt það flott áður. Hann minni að það hafi verið fengið af gamalli Smashing Pumpkins-plötu. „Ég byrjaði í Skyttunum og hef verið að spila með hinum og þessum síðan þá. Meðal annars Mafama og Forgotten Lores. Ég hef hins vegar ekki gefið neitt út síðan Illgresi kom út.“ Á plötunni mun fjöldi gestarappara flytja lög eftir Togga. Þeirra á meðal eru fyrrverandi meðlimir Skyttnanna, Forgotten Lores auk 7Berg, Cell 7 og Kött Grá Pjé. „Ég klára plötuna í mars og í kjölfarið hefst ég handa við að koma henni út.“ Nafn plötunnar er enn óákveðið og verður líklega það síðasta sem verður ákveðið. „Ég vil tengja það við hipphoppið sem var í gangi í byrjun aldarinnar. Tónlistin á plötunni er fjölbreytt og kemur víða við en helst þó í hendur.“ „Það er mjög gaman að vinna með íslenskum röppurum. Þeir eru vel lesnir og maður getur lært mikið af þeim hvað þeir eru að hugsa og pæla. Að mínu mati eru þeir bestu textahöfundar landsins í öllum geirum,“ segir Toggi.
Tengdar fréttir Úr viðbjóðslegum karlaklefa í stúdíó Hljómsveitin Mafama setja af stað söfnun á Karolina Fund fyrir plötunni DOG. 30. september 2014 08:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Úr viðbjóðslegum karlaklefa í stúdíó Hljómsveitin Mafama setja af stað söfnun á Karolina Fund fyrir plötunni DOG. 30. september 2014 08:00