Heimsþekktur Everestfari á Íslandi Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 28. febrúar 2015 10:00 David Breashears á toppi Everest. Vísir Heimsþekkti fjallgöngumaðurinn David Breashears er einn af fyrirlesurum á Háfjallakvöldi í Eldborgarsal Hörpu á sunnudagskvöld. „David er einn þekktasti fjallgöngumaður sem hingað hefur komið. Hann var fyrstur manna til að taka hreyfimynd á Everest en fjallið hefur hann klifið fimm sinnum,“ segir Tómas Guðbjartsson læknir, sem einnig mun halda fyrirlestur á Háfjallakvöldinu.Tómas Guðbjartsson hjartalæknir.VísirBreashears mun meðal annars ræða ferð sína á Everest í maí 1996, þegar átta fjallgöngumenn létu lífið. „Hann mun fara yfir hvað gerðist þarna á fjallinu og hvað varð mögulega til þess að svo reynslumiklir menn tóku þessa ákvörðun að halda áfram upp þegar aðstæður buðu ekki upp á það,“ segir Tómas, en söguna af Everestförunum sem létust þekkja einhverir úr bókinni Into Thin Air.Baltasar KormákurVísir„Baltasar Kormákur er að vinna að kvikmynd um þennan atburð. Hann hefur kafað djúpt í þessa sögu og mun koma með sína hlið sem lista- og kvikmyndagerðarmaður,“ bætir Tómas við, en Baltasar verður einn fyrirlesara á Háfjallakvöldinu. „Ég mun svo ásamt Ólafi Má Björnssyni fara yfir læknisfræðilegu hliðina á þessu atviki og skoða til dæmis fjallaveiki og hvaða áhrif súrefnisskortur hefur haft á dómgreind þeirra,“ segir Tómas. Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira
Heimsþekkti fjallgöngumaðurinn David Breashears er einn af fyrirlesurum á Háfjallakvöldi í Eldborgarsal Hörpu á sunnudagskvöld. „David er einn þekktasti fjallgöngumaður sem hingað hefur komið. Hann var fyrstur manna til að taka hreyfimynd á Everest en fjallið hefur hann klifið fimm sinnum,“ segir Tómas Guðbjartsson læknir, sem einnig mun halda fyrirlestur á Háfjallakvöldinu.Tómas Guðbjartsson hjartalæknir.VísirBreashears mun meðal annars ræða ferð sína á Everest í maí 1996, þegar átta fjallgöngumenn létu lífið. „Hann mun fara yfir hvað gerðist þarna á fjallinu og hvað varð mögulega til þess að svo reynslumiklir menn tóku þessa ákvörðun að halda áfram upp þegar aðstæður buðu ekki upp á það,“ segir Tómas, en söguna af Everestförunum sem létust þekkja einhverir úr bókinni Into Thin Air.Baltasar KormákurVísir„Baltasar Kormákur er að vinna að kvikmynd um þennan atburð. Hann hefur kafað djúpt í þessa sögu og mun koma með sína hlið sem lista- og kvikmyndagerðarmaður,“ bætir Tómas við, en Baltasar verður einn fyrirlesara á Háfjallakvöldinu. „Ég mun svo ásamt Ólafi Má Björnssyni fara yfir læknisfræðilegu hliðina á þessu atviki og skoða til dæmis fjallaveiki og hvaða áhrif súrefnisskortur hefur haft á dómgreind þeirra,“ segir Tómas.
Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira