Fátítt fyrirbæri á fimmtugsafmælinu Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 18. mars 2015 09:30 Vísir/Ernir Þingkonan Vigdís Hauksdóttir stendur á tímamótum en næstkomandi föstudagheldur hún upp á fimmtugsafmæli sitt. Svo skemmtilega vill til að sama dag verður mesti sólmyrkvi sem sést hefur frá Íslandi í sextíu og eitt ár. „Ég er mikið náttúrubarn og vissi strax fyrir tuttugu árum að sólmyrkvann myndi bera upp þann 20. mars árið 2015 á fimmtugsafmælinu mínu og hef alltaf talað um að þessu verði fagnað reglulega,“ segir Vigdís en hún heldur upp á afmælið að morgni til svo að afmælisgestirnir hafi kost á því að njóta náttúrufyrirbærisins með henni. „Það er búið að hvetja alla veislugesti til að vera með sólmyrkvagleraugu með sér,“ segir hún glöð í bragði. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að stór náttúruatburður á sér stað á afmæli Vigdísar. „Ég spái rosalega mikið í þessu öllu, sólkerfinu og náttúrunni allri. Árið 2010 gaus Eyjafjallajökull þegar ég átti afmæli,“ segir Vigdís og bætir við að einnig beri vorjafndægur oft upp á afmælisdeginum. Vigdís er að vonum spennt fyrir afmælinu og sólmyrkvanum og veðurspáin eina áhyggjuefnið. „Núna krossa ég bara fingur og vonast til þess að það verði heiðskýrt og gestirnir geti notið þessa náttúruundurs með mér.“ Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Þingkonan Vigdís Hauksdóttir stendur á tímamótum en næstkomandi föstudagheldur hún upp á fimmtugsafmæli sitt. Svo skemmtilega vill til að sama dag verður mesti sólmyrkvi sem sést hefur frá Íslandi í sextíu og eitt ár. „Ég er mikið náttúrubarn og vissi strax fyrir tuttugu árum að sólmyrkvann myndi bera upp þann 20. mars árið 2015 á fimmtugsafmælinu mínu og hef alltaf talað um að þessu verði fagnað reglulega,“ segir Vigdís en hún heldur upp á afmælið að morgni til svo að afmælisgestirnir hafi kost á því að njóta náttúrufyrirbærisins með henni. „Það er búið að hvetja alla veislugesti til að vera með sólmyrkvagleraugu með sér,“ segir hún glöð í bragði. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að stór náttúruatburður á sér stað á afmæli Vigdísar. „Ég spái rosalega mikið í þessu öllu, sólkerfinu og náttúrunni allri. Árið 2010 gaus Eyjafjallajökull þegar ég átti afmæli,“ segir Vigdís og bætir við að einnig beri vorjafndægur oft upp á afmælisdeginum. Vigdís er að vonum spennt fyrir afmælinu og sólmyrkvanum og veðurspáin eina áhyggjuefnið. „Núna krossa ég bara fingur og vonast til þess að það verði heiðskýrt og gestirnir geti notið þessa náttúruundurs með mér.“
Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira