Nýtt myndband Bang Gang frumsýnt á Vísi Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar 10. apríl 2015 08:30 Stilla úr myndbandinu sem frumsýnt verður í dag. Vísir Í dag frumsýnir Bang Gang nýtt myndband við lagið Out of Horizon, en lagið er af nýju plötunni The Wolves Are Whispering sem kemur út 9. júní. Myndbandið var frumsýnt í dag á heimasíðu ítalska Rolling Stone, frönsku síðunni Les Inrocks og á síðu þýska tímaritsins Kaltblut. Myndbandið var tekið upp í Kólumbíu og var gert af leikstjóranum Luis Vanegas. „Þetta myndband vann keppni sem við gerum í gegnum síðuna Genero. Þar bárust um fimmtíu hugmyndir,“ segir Barði Jóhannsson í Bang Gang. Hann segir myndbandið hafa passað fullkomlega við lagið og plötuna. „Platan er í dekkri kantinum og myndbandið er það líka. Ég valdi það því mér finnst það passa fullkomlega í heim plötunnar, eiginlega eins og bíómynd. Kannski tengjumst við einhverju hugskeytasambandi milli Íslands og Kólumbíu, því þetta er nákvæmlega eins og ég hefði viljað,“ segir Barði og hlær. Með Barða á nýju plötunni eru góðir gestir og má þar nefna Helen Marnie úr Ladytron, Keren Ann, Bloodgroup og Jófríði Ákadóttur úr Samaris. Eins bregður fyrrverandi söngkonu sveitarinnar, Esther Talíu Casey, fyrir í bakröddum í tveimur lögum. Annað þeirra er einmitt Out of Horizon. Tengdar fréttir Bang Gang vaknar úr dvalanum Barði Jóhannsson sendir frá sér fyrsta smáskífulagið af nýrri plötu eftir helgi. 30. janúar 2015 10:00 Ný plata Bang Gang kemur út 19. maí Fjórða plata Bang Gang hefur hlotið nafnið The Wolves Are Whispering. 17. mars 2015 17:00 Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Í dag frumsýnir Bang Gang nýtt myndband við lagið Out of Horizon, en lagið er af nýju plötunni The Wolves Are Whispering sem kemur út 9. júní. Myndbandið var frumsýnt í dag á heimasíðu ítalska Rolling Stone, frönsku síðunni Les Inrocks og á síðu þýska tímaritsins Kaltblut. Myndbandið var tekið upp í Kólumbíu og var gert af leikstjóranum Luis Vanegas. „Þetta myndband vann keppni sem við gerum í gegnum síðuna Genero. Þar bárust um fimmtíu hugmyndir,“ segir Barði Jóhannsson í Bang Gang. Hann segir myndbandið hafa passað fullkomlega við lagið og plötuna. „Platan er í dekkri kantinum og myndbandið er það líka. Ég valdi það því mér finnst það passa fullkomlega í heim plötunnar, eiginlega eins og bíómynd. Kannski tengjumst við einhverju hugskeytasambandi milli Íslands og Kólumbíu, því þetta er nákvæmlega eins og ég hefði viljað,“ segir Barði og hlær. Með Barða á nýju plötunni eru góðir gestir og má þar nefna Helen Marnie úr Ladytron, Keren Ann, Bloodgroup og Jófríði Ákadóttur úr Samaris. Eins bregður fyrrverandi söngkonu sveitarinnar, Esther Talíu Casey, fyrir í bakröddum í tveimur lögum. Annað þeirra er einmitt Out of Horizon.
Tengdar fréttir Bang Gang vaknar úr dvalanum Barði Jóhannsson sendir frá sér fyrsta smáskífulagið af nýrri plötu eftir helgi. 30. janúar 2015 10:00 Ný plata Bang Gang kemur út 19. maí Fjórða plata Bang Gang hefur hlotið nafnið The Wolves Are Whispering. 17. mars 2015 17:00 Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Bang Gang vaknar úr dvalanum Barði Jóhannsson sendir frá sér fyrsta smáskífulagið af nýrri plötu eftir helgi. 30. janúar 2015 10:00
Ný plata Bang Gang kemur út 19. maí Fjórða plata Bang Gang hefur hlotið nafnið The Wolves Are Whispering. 17. mars 2015 17:00