Lífið

Þóra Karítas og Valur Grettisson fögnuðu fyrstu bókunum sínum

Guðrún Ansnes skrifar
Stoltar Þóra Karítas í miðið með móður sína, Guðbjörgu Þórisdóttur, og Þórdísi Elvu sér við hlið. fréttablaðið/valli
Stoltar Þóra Karítas í miðið með móður sína, Guðbjörgu Þórisdóttur, og Þórdísi Elvu sér við hlið. fréttablaðið/valli
Þóra Karítas Árnadóttir og Valur Grettisson eiga það sameiginlegt að hafa nýverið gefið út sínar fyrstu bækur. Þau fögnuðu útkomunni á síðasta degi vetrar, sem var einkar sólríkur meðan á viðburðum beggja stóð.

Þóra Karítas skálaði við sitt fólk á Lofti Hostel og gerði þar vel við það en hún gaf út bókina Mörk.

Á sama tíma, í Eymundsson í Austurstrætinu, fagnaði Valur ákaft Góðu fólki, með góðu fólki. Ljóst þykir að hér eru á ferðinni rithöfundar framtíðarinnar ef marka má viðbrögð gesta á báðum stöðum.

Má sjá gestina í meðfylgjandi albúmi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.