Berar að ofan í bol í annarri lotu brjóstabyltingar Guðrún Ansnes skrifar 10. júní 2015 10:45 Bolirnir verða til sölu á Austurvelli á laugardag og kosta þrjú þúsund og fimm hundruð krónur. Í bolnum má hæglega lýsa yfir stuðningi við frelsunina allt árið. Vísir/Ernir „Bolirnir eru hannaðir með þá í huga sem vilja sýna stuðning í verki en vilja ekki endilega vera berir að ofan,“ segir Sunna Ben, myndlistarkona og aktívisti, sem hannaði bolina í tilefni samkomu berbrystinga í frelsun geirvartanna á Austurvelli á laugardaginn kemur. „Ég valdi að hafa lokk í geirvörtunni þar sem það sýndi sig á samfélagsmiðlunum hve gríðarlega margar stelpur voru með svoleiðis. Það er dálítið töff og passar vel við tilefnið,“ útskýrir Sunna. Hafa nú yfir tólf hundruð manns boðað komu sína á Austurvöll. „Okkur langar að búa til umhverfi þar sem konum finnst þær mega vera berar að ofan ef þær vilja. Við viljum að það myndist þægileg stemning fyrir fólk til að koma saman og sýna stuðning sinn við jafnan rétt kynjanna til að hafa stjórn yfir eigin líkama,“ segir Nanna Hermannsdóttir, ein þeirra átta sem standa á bak við áframhald brjóstabyltingarinnar. „Þarna verða tónleikar, stutt ræðuhöld, vonandi eitthvað matarkyns og svo verðum við auðvitað með brjóstabolina til sölu,“ bætir Nanna við. Aðspurð um hvort hún hafi orðið vör við breytingu í kjölfar brjóstabyltingarinnar sem fór af stað þann 25. mars síðastliðinn segist Nanna aldrei hafa ímyndað sér að þetta myndi ná svo langt sem raun ber vitni þegar Adda Þóreyjar Smáradóttir setti inn fyrstu myndina á Twitter. Segist hún strax hafa fundið fyrir breytingum á viðhorfum. „Það er mikill stuðningur við þetta og ég finn að fólkið sem hélt að þetta væri bara „hæp“ sem myndi deyja út er að skipta um skoðun. Það er auðvitað ekki skrítið að þetta fái svona jákvæða athygli enda er möguleikinn á að fá að vera ber að ofan í sólbaði, í brjóstagjöf eða bara til að skipta um bol á almannafæri eitthvað sem ég held að flestar konur hafa einhvern tímann óskað að væri til staðar.“ Tengdar fréttir Vonar að stjórnvöld taki við sér eftir vitundarvakningu um kynferðisofbeldi Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að kynferðisbrotum óásættanlegt. Því þurfi að halda vitundarvakningu áfram. 1. júní 2015 12:00 Nippurnar í prófæl: „Ætla sjálf aðeins að sýna geirvörtuna en ekki brjóstin“ Bylgja Babýlóns hvetur fólk til að setja geirvörtur sínar sem forsíðumynd á Facebook. 31. mars 2015 17:00 Þolandi hrellikláms tók þátt í FreeTheNipple: „Fannst ég eignast líkamann á ný“ Sólveig Helga Hjarðar varð fyrir barðinu á hrelliklámi á unglingsárum sínum. 1. apríl 2015 16:45 Íslenskar geirvörtur vekja athygli ytra Átakið Free The Nipple hefur vakið mikla eftirtekt. 30. mars 2015 22:22 Frelsið er yndislegt Ég er einn af þeim sem hafa alltaf verið frekar vísindalega þenkjandi um leið og ég hef ekki átt mikla samleið með hugmyndum sem byggjast á blindri trú á hið yfirnáttúrulega. Það hefur þó ekki þýtt að ég afneiti öllum andlegum málum 9. apríl 2015 07:00 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
„Bolirnir eru hannaðir með þá í huga sem vilja sýna stuðning í verki en vilja ekki endilega vera berir að ofan,“ segir Sunna Ben, myndlistarkona og aktívisti, sem hannaði bolina í tilefni samkomu berbrystinga í frelsun geirvartanna á Austurvelli á laugardaginn kemur. „Ég valdi að hafa lokk í geirvörtunni þar sem það sýndi sig á samfélagsmiðlunum hve gríðarlega margar stelpur voru með svoleiðis. Það er dálítið töff og passar vel við tilefnið,“ útskýrir Sunna. Hafa nú yfir tólf hundruð manns boðað komu sína á Austurvöll. „Okkur langar að búa til umhverfi þar sem konum finnst þær mega vera berar að ofan ef þær vilja. Við viljum að það myndist þægileg stemning fyrir fólk til að koma saman og sýna stuðning sinn við jafnan rétt kynjanna til að hafa stjórn yfir eigin líkama,“ segir Nanna Hermannsdóttir, ein þeirra átta sem standa á bak við áframhald brjóstabyltingarinnar. „Þarna verða tónleikar, stutt ræðuhöld, vonandi eitthvað matarkyns og svo verðum við auðvitað með brjóstabolina til sölu,“ bætir Nanna við. Aðspurð um hvort hún hafi orðið vör við breytingu í kjölfar brjóstabyltingarinnar sem fór af stað þann 25. mars síðastliðinn segist Nanna aldrei hafa ímyndað sér að þetta myndi ná svo langt sem raun ber vitni þegar Adda Þóreyjar Smáradóttir setti inn fyrstu myndina á Twitter. Segist hún strax hafa fundið fyrir breytingum á viðhorfum. „Það er mikill stuðningur við þetta og ég finn að fólkið sem hélt að þetta væri bara „hæp“ sem myndi deyja út er að skipta um skoðun. Það er auðvitað ekki skrítið að þetta fái svona jákvæða athygli enda er möguleikinn á að fá að vera ber að ofan í sólbaði, í brjóstagjöf eða bara til að skipta um bol á almannafæri eitthvað sem ég held að flestar konur hafa einhvern tímann óskað að væri til staðar.“
Tengdar fréttir Vonar að stjórnvöld taki við sér eftir vitundarvakningu um kynferðisofbeldi Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að kynferðisbrotum óásættanlegt. Því þurfi að halda vitundarvakningu áfram. 1. júní 2015 12:00 Nippurnar í prófæl: „Ætla sjálf aðeins að sýna geirvörtuna en ekki brjóstin“ Bylgja Babýlóns hvetur fólk til að setja geirvörtur sínar sem forsíðumynd á Facebook. 31. mars 2015 17:00 Þolandi hrellikláms tók þátt í FreeTheNipple: „Fannst ég eignast líkamann á ný“ Sólveig Helga Hjarðar varð fyrir barðinu á hrelliklámi á unglingsárum sínum. 1. apríl 2015 16:45 Íslenskar geirvörtur vekja athygli ytra Átakið Free The Nipple hefur vakið mikla eftirtekt. 30. mars 2015 22:22 Frelsið er yndislegt Ég er einn af þeim sem hafa alltaf verið frekar vísindalega þenkjandi um leið og ég hef ekki átt mikla samleið með hugmyndum sem byggjast á blindri trú á hið yfirnáttúrulega. Það hefur þó ekki þýtt að ég afneiti öllum andlegum málum 9. apríl 2015 07:00 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Vonar að stjórnvöld taki við sér eftir vitundarvakningu um kynferðisofbeldi Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að kynferðisbrotum óásættanlegt. Því þurfi að halda vitundarvakningu áfram. 1. júní 2015 12:00
Nippurnar í prófæl: „Ætla sjálf aðeins að sýna geirvörtuna en ekki brjóstin“ Bylgja Babýlóns hvetur fólk til að setja geirvörtur sínar sem forsíðumynd á Facebook. 31. mars 2015 17:00
Þolandi hrellikláms tók þátt í FreeTheNipple: „Fannst ég eignast líkamann á ný“ Sólveig Helga Hjarðar varð fyrir barðinu á hrelliklámi á unglingsárum sínum. 1. apríl 2015 16:45
Íslenskar geirvörtur vekja athygli ytra Átakið Free The Nipple hefur vakið mikla eftirtekt. 30. mars 2015 22:22
Frelsið er yndislegt Ég er einn af þeim sem hafa alltaf verið frekar vísindalega þenkjandi um leið og ég hef ekki átt mikla samleið með hugmyndum sem byggjast á blindri trú á hið yfirnáttúrulega. Það hefur þó ekki þýtt að ég afneiti öllum andlegum málum 9. apríl 2015 07:00
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið