Gómsætar grillaðar fíkjur með karamellu að hætti Eyþórs Rikka skrifar 17. júlí 2015 11:00 Grillaðar fíkjur með lime-karamellu, fetaosti og ristuðum pistasíum 8 stk. fíkjur Smá ólífuolía 1/2 blokk fetaostur ½ búnt kerfill 4 msk. ristaðar pistasíur, saxaðar (bakaðar í 25 mín. á 150 gráðum) 1 1/2 msk. lime-karamellusósa lime-börkur Smá sjávarsalt Svartur pipar Skerið fíkjurnar í tvennt og berið ólífuolíu létt yfir sárið. Grillið með sárið niður í 2-3 mín. og snúið við og grillið í 1 mín. í viðbót. Setjið fíkjurnar á disk og látið karamellusósuna yfir, myljið fetaostinn yfir fíkjurnar og stráið yfir ristuðum pistasíum og kóríanderlaufum og kryddið með nýmöluðum svörtum pipar.Lime-karamellusósa200 g sykur100 ml vatn50 g smjörSafi og rifinn börkur af 1 lime1 stk. vanillustöng, fræin skafin úr Brúnið sykur á pönnu og leysið upp með vatninu. Þegar sykurinn hefur leyst upp bætið þið smjörinu og vanillustönginni út í og sjóðið saman í 5-10 mín. við miðlungshita, eða þar til sósan er nógu þykk til að þekja bakhlið á skeið. Bætið við lime-safanum og berkinum og hrærið saman við. Sigtið og látið svo kólna. Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Uppskriftir Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Grillaðar fíkjur með lime-karamellu, fetaosti og ristuðum pistasíum 8 stk. fíkjur Smá ólífuolía 1/2 blokk fetaostur ½ búnt kerfill 4 msk. ristaðar pistasíur, saxaðar (bakaðar í 25 mín. á 150 gráðum) 1 1/2 msk. lime-karamellusósa lime-börkur Smá sjávarsalt Svartur pipar Skerið fíkjurnar í tvennt og berið ólífuolíu létt yfir sárið. Grillið með sárið niður í 2-3 mín. og snúið við og grillið í 1 mín. í viðbót. Setjið fíkjurnar á disk og látið karamellusósuna yfir, myljið fetaostinn yfir fíkjurnar og stráið yfir ristuðum pistasíum og kóríanderlaufum og kryddið með nýmöluðum svörtum pipar.Lime-karamellusósa200 g sykur100 ml vatn50 g smjörSafi og rifinn börkur af 1 lime1 stk. vanillustöng, fræin skafin úr Brúnið sykur á pönnu og leysið upp með vatninu. Þegar sykurinn hefur leyst upp bætið þið smjörinu og vanillustönginni út í og sjóðið saman í 5-10 mín. við miðlungshita, eða þar til sósan er nógu þykk til að þekja bakhlið á skeið. Bætið við lime-safanum og berkinum og hrærið saman við. Sigtið og látið svo kólna.
Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Uppskriftir Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira