Nautalund að hætti Evu Laufeyjar 29. október 2015 20:08 visir.is/skjáskot Nautalund með piparostasósu og hvítlaukskartöflumNautalundirnar1 kg nautalund, skorin í fjóra jafnstóra bitasvartur pipar og gróftsjávarsalt4-5 msk smjörHvítlaukskartöflur5 stórar kartöflur12 hvítlauksrif2 msk ólífuolía1 msk smátt saxað rósmarínsalt og piparPiparostasósa1 askja sveppir400 ml rjómi½ piparostur½ kjúklingakraftsteningursmávegis af rósmarín,Ofnbakaður aspasGrænn ferskur aspasSalt og piparÓlífuolía NautalundirBræðið smjörið á pönnu. Kryddið nautalundina með salti og pipar og brúnið vel á öllum hliðum. Setjið hana í eldfast mót og steikið við 200°C í 10 – 12 mínútur. Látið kjötið standa á borðinu í að minnsta kosti 8 mínútur áður en þið berið það fram.HvítlaukskartöflurHitið ofninn í 200°C. Skolið kartöflurnar og skerið í báta. Leggið kartöflurnar og hvítlauksrifin í eldfast mót, sáldrið ólíuolíu yfir og kryddið til með salti og pipar. Setjið í ofn og bakið í 55-60 mínútur. Hrærið í kartöflunum 2 x 3 á meðan eldun stendur.Piparostasósa Þessa sósa er ljúffeng ein og sér, svo góð er hún. Hún hentar vel með kjöti, kjúkling og pastaréttum. Skerið niður sveppi og steikið upp úr smjöri, kryddið til með salti og pipar. Hellið rjómanum saman og bætið piparostinum út í. Náið upp suðu og leyfið ostinum að bráðna við vægan hita í nokkrar mínútur. Bætið kjúklingatening við og kryddið til með salti og pipar. Hrærið vel í sósunni og berið fram með kjötinu.Ferskur aspasSjóðið aspasinn í vel söltu vatni í 3 mínútur, takið aspasinn upp úr pottinum og þerrið vel með eldhúspappír. Leggið aspasinn í eldfast mót og sáldrið smá olíu yfir og kryddið til með salti og pipar. Bakið við 200°C í 3 – 4 mínútur. Njótið vel. Eva Laufey Nautakjöt Sósur Uppskriftir Tengdar fréttir Keppt um bestu smákökuna KYNNING: Smákökusamkeppni KORNAX hefur verið haldin í aðdraganda jóla undanfarin ár. 23. október 2015 08:00 Ofnbakaður hunangslax á spínatbeði með dillsósu Fiskur er frábær fæða, bæði mjög hollur og góður. Það er tilvalið að nota fiskmeti í salöt og þetta laxasalat á eftir að koma ykkur á óvart. Hunangslax á spínatbeði með stökkum pekanhnetum og dillsósu. 26. október 2015 11:04 Sjávarréttapasta í hvítvínssósu á 15 mínútum Í síðasta þætti af Matargleði eldaði ég súper einfalt og bragðmikið sjávarréttapasta sem allir ættu að prófa. Spaghettí með humri, risarækjum, chili, hvítlauk og hvítvíni. Virkilega ljúffengt! 23. október 2015 11:16 Sænskar kjötbollur með öllu tilheyrandi Í síðasta þætti var sænsk matargerð í aðalhlutverki og útbjó ég meðal annars sænskar kjötbollur með kartöflum, brúnni sósu, sultu og súrum agúrkum. Virkilega ljúffengt. 16. október 2015 09:35 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Nautalund með piparostasósu og hvítlaukskartöflumNautalundirnar1 kg nautalund, skorin í fjóra jafnstóra bitasvartur pipar og gróftsjávarsalt4-5 msk smjörHvítlaukskartöflur5 stórar kartöflur12 hvítlauksrif2 msk ólífuolía1 msk smátt saxað rósmarínsalt og piparPiparostasósa1 askja sveppir400 ml rjómi½ piparostur½ kjúklingakraftsteningursmávegis af rósmarín,Ofnbakaður aspasGrænn ferskur aspasSalt og piparÓlífuolía NautalundirBræðið smjörið á pönnu. Kryddið nautalundina með salti og pipar og brúnið vel á öllum hliðum. Setjið hana í eldfast mót og steikið við 200°C í 10 – 12 mínútur. Látið kjötið standa á borðinu í að minnsta kosti 8 mínútur áður en þið berið það fram.HvítlaukskartöflurHitið ofninn í 200°C. Skolið kartöflurnar og skerið í báta. Leggið kartöflurnar og hvítlauksrifin í eldfast mót, sáldrið ólíuolíu yfir og kryddið til með salti og pipar. Setjið í ofn og bakið í 55-60 mínútur. Hrærið í kartöflunum 2 x 3 á meðan eldun stendur.Piparostasósa Þessa sósa er ljúffeng ein og sér, svo góð er hún. Hún hentar vel með kjöti, kjúkling og pastaréttum. Skerið niður sveppi og steikið upp úr smjöri, kryddið til með salti og pipar. Hellið rjómanum saman og bætið piparostinum út í. Náið upp suðu og leyfið ostinum að bráðna við vægan hita í nokkrar mínútur. Bætið kjúklingatening við og kryddið til með salti og pipar. Hrærið vel í sósunni og berið fram með kjötinu.Ferskur aspasSjóðið aspasinn í vel söltu vatni í 3 mínútur, takið aspasinn upp úr pottinum og þerrið vel með eldhúspappír. Leggið aspasinn í eldfast mót og sáldrið smá olíu yfir og kryddið til með salti og pipar. Bakið við 200°C í 3 – 4 mínútur. Njótið vel.
Eva Laufey Nautakjöt Sósur Uppskriftir Tengdar fréttir Keppt um bestu smákökuna KYNNING: Smákökusamkeppni KORNAX hefur verið haldin í aðdraganda jóla undanfarin ár. 23. október 2015 08:00 Ofnbakaður hunangslax á spínatbeði með dillsósu Fiskur er frábær fæða, bæði mjög hollur og góður. Það er tilvalið að nota fiskmeti í salöt og þetta laxasalat á eftir að koma ykkur á óvart. Hunangslax á spínatbeði með stökkum pekanhnetum og dillsósu. 26. október 2015 11:04 Sjávarréttapasta í hvítvínssósu á 15 mínútum Í síðasta þætti af Matargleði eldaði ég súper einfalt og bragðmikið sjávarréttapasta sem allir ættu að prófa. Spaghettí með humri, risarækjum, chili, hvítlauk og hvítvíni. Virkilega ljúffengt! 23. október 2015 11:16 Sænskar kjötbollur með öllu tilheyrandi Í síðasta þætti var sænsk matargerð í aðalhlutverki og útbjó ég meðal annars sænskar kjötbollur með kartöflum, brúnni sósu, sultu og súrum agúrkum. Virkilega ljúffengt. 16. október 2015 09:35 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Keppt um bestu smákökuna KYNNING: Smákökusamkeppni KORNAX hefur verið haldin í aðdraganda jóla undanfarin ár. 23. október 2015 08:00
Ofnbakaður hunangslax á spínatbeði með dillsósu Fiskur er frábær fæða, bæði mjög hollur og góður. Það er tilvalið að nota fiskmeti í salöt og þetta laxasalat á eftir að koma ykkur á óvart. Hunangslax á spínatbeði með stökkum pekanhnetum og dillsósu. 26. október 2015 11:04
Sjávarréttapasta í hvítvínssósu á 15 mínútum Í síðasta þætti af Matargleði eldaði ég súper einfalt og bragðmikið sjávarréttapasta sem allir ættu að prófa. Spaghettí með humri, risarækjum, chili, hvítlauk og hvítvíni. Virkilega ljúffengt! 23. október 2015 11:16
Sænskar kjötbollur með öllu tilheyrandi Í síðasta þætti var sænsk matargerð í aðalhlutverki og útbjó ég meðal annars sænskar kjötbollur með kartöflum, brúnni sósu, sultu og súrum agúrkum. Virkilega ljúffengt. 16. október 2015 09:35