Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. febrúar 2015 15:49 Steiney og Sara lásu skilaboðin. Síðan umræðan um kosti og galla Reykjavíkurdætra sem rapphljómsveitar fór af stað í vikunni, eftir ummæli Emmsjé Gauta á Twitter, hefur sveitinni borist mjög mikið af ömurlegum athugasemdum frá virkum í athugasemdum. Þær Steiney og Sara, meðlimir sveitarinnar, lásu upp níu verstu ummælin sem sveitinni hafa borist, eins og Nútíminn greindi frá fyrr í dag. Upphafið að umræðunum má rekja til tísts Emmsjé Gauta sem hafði þetta að segja um Reykjavíkurdætur á laugardagskvöld:Þetta er ekki spurning um kyn. Rapp er rapp. RVK dætur var feit pæling sem gekk ekki upp. Vond tónlist er vond tónlist. — Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) January 31, 2015 Gauti tjáði sig svo aftur um málið á Twitter í gær. Þar sagði hann að þeir sem væru að drulla yfir femínisma væru að misskilja málið.Allir sem hafa drullað yfir femínisma í tengslum við fréttir af mér og RVK-dætrum eru ekki mínir talsmenn. — Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) February 4, 2015 Vísir greindi fyrst frá málinu og var rætt við Gauta og Kolfinnu Nikulásdóttur, sem gengur undir nafninu Kylfan. Þá sagði Gauti:„Okkur langar öll að hafa góðar rappstelpur. Sem geri góð lög. Og þess vegna þorir enginn að segja neitt um Reykjavíkurdætur. Það hefur verið tabú að gagnrýna þær. Stundum er erfitt að heyra sannleikann en svona er þetta.“ Hann tók það skýrt fram að hann væri ekki á móti kvenfólki í rappi, hvað þá Reykjavíkurdætrum sem manneskjum. „Ég lít á margar þeirra sem vinkonur mínar. Það er á teikniborðinu að skoða að gera tónlist með einhverjum þeirra og ég er að fara að spila á tónleikum á þeirra vegum í næsta mánuði. Þannig að þetta er ekkert persónulegt." Kylfan gaf svo út „disslag“ á Gauta sem kveitki heldur betur bál hjá virkum í athugasemdum. Post by Reykjavíkurdætur. Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir Rapparinn Emmsjé Gauti hristi heldur betur upp í hlutunum með tísti um helgina, sem vakti gríðarmikla athygli á samskiptamiðlinum Twitter. Hann sagði að Reykjavíkurdætur væri feit pæling sem gengi ekki upp. 3. febrúar 2015 12:24 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 „Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Síðan umræðan um kosti og galla Reykjavíkurdætra sem rapphljómsveitar fór af stað í vikunni, eftir ummæli Emmsjé Gauta á Twitter, hefur sveitinni borist mjög mikið af ömurlegum athugasemdum frá virkum í athugasemdum. Þær Steiney og Sara, meðlimir sveitarinnar, lásu upp níu verstu ummælin sem sveitinni hafa borist, eins og Nútíminn greindi frá fyrr í dag. Upphafið að umræðunum má rekja til tísts Emmsjé Gauta sem hafði þetta að segja um Reykjavíkurdætur á laugardagskvöld:Þetta er ekki spurning um kyn. Rapp er rapp. RVK dætur var feit pæling sem gekk ekki upp. Vond tónlist er vond tónlist. — Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) January 31, 2015 Gauti tjáði sig svo aftur um málið á Twitter í gær. Þar sagði hann að þeir sem væru að drulla yfir femínisma væru að misskilja málið.Allir sem hafa drullað yfir femínisma í tengslum við fréttir af mér og RVK-dætrum eru ekki mínir talsmenn. — Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) February 4, 2015 Vísir greindi fyrst frá málinu og var rætt við Gauta og Kolfinnu Nikulásdóttur, sem gengur undir nafninu Kylfan. Þá sagði Gauti:„Okkur langar öll að hafa góðar rappstelpur. Sem geri góð lög. Og þess vegna þorir enginn að segja neitt um Reykjavíkurdætur. Það hefur verið tabú að gagnrýna þær. Stundum er erfitt að heyra sannleikann en svona er þetta.“ Hann tók það skýrt fram að hann væri ekki á móti kvenfólki í rappi, hvað þá Reykjavíkurdætrum sem manneskjum. „Ég lít á margar þeirra sem vinkonur mínar. Það er á teikniborðinu að skoða að gera tónlist með einhverjum þeirra og ég er að fara að spila á tónleikum á þeirra vegum í næsta mánuði. Þannig að þetta er ekkert persónulegt." Kylfan gaf svo út „disslag“ á Gauta sem kveitki heldur betur bál hjá virkum í athugasemdum. Post by Reykjavíkurdætur.
Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir Rapparinn Emmsjé Gauti hristi heldur betur upp í hlutunum með tísti um helgina, sem vakti gríðarmikla athygli á samskiptamiðlinum Twitter. Hann sagði að Reykjavíkurdætur væri feit pæling sem gengi ekki upp. 3. febrúar 2015 12:24 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 „Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir Rapparinn Emmsjé Gauti hristi heldur betur upp í hlutunum með tísti um helgina, sem vakti gríðarmikla athygli á samskiptamiðlinum Twitter. Hann sagði að Reykjavíkurdætur væri feit pæling sem gengi ekki upp. 3. febrúar 2015 12:24
Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39
„Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54