Kim ávarpar áhorferndur eins og að hún sé að fara að tala um eitthvað viðkvæmt. En auglýsingin, sem er frá símafyrirtækinu T-Mobile, snýst um að nýta gagnamagnið sitt.
Í auglýsingunni sést hún taka fjöldamargar sjálfsmyndir, eða „selfies“ eins og þær eru gjarnan kallaðar; inni á baðherbergi, á tennisvellinum og á skíðum, svo eitthvað sé nefnt.
Hún kynnti auglýsinguna í þætti Conan O'Brien í gærkvöldi og má sjá hana hér að neðan.