Honda, Mazda, Mitsubishi og Mercedes Benz undir smásjánni Finnur Thorlacius skrifar 12. október 2015 09:14 Svo virðist sem bílaframleiðendum takist ekki að standast strangar mengunarkröfur um dísilbíla og þeir leita tilslakana. Autoblog Það eru fleir bílaframleiðendur en Volkswagen nú undir smásjánni varðandi meiri nituroxíðmengun dísilbíla en uppgefin er frá framleiðendunum. Samkvæmt mælingum Emissions Analytics gefa bílar framleiðendanna Honda, Mazda, Mitsubishi og Mercedes Benz frá sér fjórum sinnum meiri nituroxíðmengun en uppgefin er hjá þeim sjálfum. Reyndar eru bílar frá Renault, Nissan, Hyundai, Fiat, Volvo, Jeep og Citroën einnig með rangar uppgefnar tölur samkvæmt mælingum Emissions Analytics svo miklu munar. Ekki hefur þó fundist svindlhugbúnaður í bílum þessara framleiðenda en engu að síður stemma uppgefnar mengunartölur þeirra engan veginn og það sem miklu munar. Allir þessir bílaframleiðendur segja að ómögulegt sé að standast þær ströngu mengunakröfur sem þeim eru settar hvað varðar dísilbíla og þeir biðla til mikillar tilsökuna í þeim efnum. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent
Það eru fleir bílaframleiðendur en Volkswagen nú undir smásjánni varðandi meiri nituroxíðmengun dísilbíla en uppgefin er frá framleiðendunum. Samkvæmt mælingum Emissions Analytics gefa bílar framleiðendanna Honda, Mazda, Mitsubishi og Mercedes Benz frá sér fjórum sinnum meiri nituroxíðmengun en uppgefin er hjá þeim sjálfum. Reyndar eru bílar frá Renault, Nissan, Hyundai, Fiat, Volvo, Jeep og Citroën einnig með rangar uppgefnar tölur samkvæmt mælingum Emissions Analytics svo miklu munar. Ekki hefur þó fundist svindlhugbúnaður í bílum þessara framleiðenda en engu að síður stemma uppgefnar mengunartölur þeirra engan veginn og það sem miklu munar. Allir þessir bílaframleiðendur segja að ómögulegt sé að standast þær ströngu mengunakröfur sem þeim eru settar hvað varðar dísilbíla og þeir biðla til mikillar tilsökuna í þeim efnum.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent