Milos: Helst vil ég hafa bæði Róbert og Thomas Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. nóvember 2015 15:00 Milos Milojevic hittir Serbana í Serbíu og gengur frá málum. vísir/andri marinó Milos Milojevic, þjálfari Víkings í Pepsi-deild karla í fótbolta, er hæst ánægður með að hafa landað Róberti Erni Óskarssyni, en markvörðurinn samdi við Víking til þriggja ára í dag. Róbert Örn hefur varið mark FH síðan 2013 og varð Íslandsmeistari með liðinu í sumar. Hann var áður á mála hjá Víkingi árið 2011 en spilaði þá ekki leik.Sjá einnig:Róbert: Ekkert skrítið að FH fékk til sín frábæran markvörð „Ég er mjög ánægður með að fá Róbert. Það er frábært að fá svona góðan markvörð og hann verður frábær liðsstyrkur fyrir okkur innan sem utan vallar,“ sagði Milos við Vísi eftir undirskriftina í dag. Daninn Thomas Nielsen varði mark Víkings á síðasta tímabili og tók miklum framförum, en samt fannst Milos nauðsyn að fá nýjan og betri markvörð.Róbert Örn skrifar undir í dag.vísir/vilhelm99 prósent líkur á Túfa „Ég var ánægður fyrir hans hönd, en í rauninni vantaði mig öðruvísi markvörð. Róbert passar fullkomlega inn í leikstíl okkar þannig þegar ég vissi að það yrðu hreyfingar á markaðnum hafði ég samband við Thomas,“ sagði Milos. „Ég sagði honum hvað var að gerast þannig hann vissi alveg hvað gæti gerst. Draumur minn var að hafa þá báða í samkeppni, en hvort það verður kemur í ljós.“ Rolf Toft, danski framherjinn, kemur ekki aftur í Víkina en hvað um serbneska þríeykið; Milos Zivkovic, Igor Taskovic og Vladimir Tufegdzic? „Við erum að vinna í hinum. Það eru svona 99 prósent líkur á því að Túfa komi aftur og svo er ég að fara út í byrjun desember að ræða við Igor og Milos. Ég stefni að því að hópurinn verði klár 1. febrúar,“ sagði Milos, en hvað finnst honum vanta í liðið? „Það eru þrjár stöður sem við erum að leita. Það er miðvörður til að auka samkeppnina þar, skapandi miðjumaður og einn sóknarmann, helst vængmann.“ „Ég efast um að íslenskir leikmenn í þessar stöður losni eitthvað fljótlega. Ég er ekki að fara að bíða fram í maí og vona að einhverjir leikmenn komast ekki í liðið hjá KR eða FH. Ég sé okkur ekki fá íslenska leikmenn í þessar stöður þó ég myndi heldur kjósa það,“ sagði Milos Milojevic. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira
Milos Milojevic, þjálfari Víkings í Pepsi-deild karla í fótbolta, er hæst ánægður með að hafa landað Róberti Erni Óskarssyni, en markvörðurinn samdi við Víking til þriggja ára í dag. Róbert Örn hefur varið mark FH síðan 2013 og varð Íslandsmeistari með liðinu í sumar. Hann var áður á mála hjá Víkingi árið 2011 en spilaði þá ekki leik.Sjá einnig:Róbert: Ekkert skrítið að FH fékk til sín frábæran markvörð „Ég er mjög ánægður með að fá Róbert. Það er frábært að fá svona góðan markvörð og hann verður frábær liðsstyrkur fyrir okkur innan sem utan vallar,“ sagði Milos við Vísi eftir undirskriftina í dag. Daninn Thomas Nielsen varði mark Víkings á síðasta tímabili og tók miklum framförum, en samt fannst Milos nauðsyn að fá nýjan og betri markvörð.Róbert Örn skrifar undir í dag.vísir/vilhelm99 prósent líkur á Túfa „Ég var ánægður fyrir hans hönd, en í rauninni vantaði mig öðruvísi markvörð. Róbert passar fullkomlega inn í leikstíl okkar þannig þegar ég vissi að það yrðu hreyfingar á markaðnum hafði ég samband við Thomas,“ sagði Milos. „Ég sagði honum hvað var að gerast þannig hann vissi alveg hvað gæti gerst. Draumur minn var að hafa þá báða í samkeppni, en hvort það verður kemur í ljós.“ Rolf Toft, danski framherjinn, kemur ekki aftur í Víkina en hvað um serbneska þríeykið; Milos Zivkovic, Igor Taskovic og Vladimir Tufegdzic? „Við erum að vinna í hinum. Það eru svona 99 prósent líkur á því að Túfa komi aftur og svo er ég að fara út í byrjun desember að ræða við Igor og Milos. Ég stefni að því að hópurinn verði klár 1. febrúar,“ sagði Milos, en hvað finnst honum vanta í liðið? „Það eru þrjár stöður sem við erum að leita. Það er miðvörður til að auka samkeppnina þar, skapandi miðjumaður og einn sóknarmann, helst vængmann.“ „Ég efast um að íslenskir leikmenn í þessar stöður losni eitthvað fljótlega. Ég er ekki að fara að bíða fram í maí og vona að einhverjir leikmenn komast ekki í liðið hjá KR eða FH. Ég sé okkur ekki fá íslenska leikmenn í þessar stöður þó ég myndi heldur kjósa það,“ sagði Milos Milojevic.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira