BMW M7 í bígerð Finnur Thorlacius skrifar 23. júní 2015 09:56 BMW 7-línan af árgerð 2016. Þessa dagana er BMW að kynna nýja kynslóð flaggskips síns, BMW 7-línuna, síns stærsta fólksbíls. Hann mun fást í nokkrum útgáfum, sem fyrr, en mesta athygli vekur að loksins ætlar BMW að bjóða 7-línuna í M-útgáfu. Það verður aflmesta útgáfa bílsins þrátt fyrir að bíllinn muni einnig bjóðast í Alpina útgáfu sem verður 600 hestöfl og í 760i útgáfu með V12 vél. Aflminnsta bensínútgáfa BMW 7 verður með 6 strokka og 320 hestafla forþjöppuvél. Hann verður einnig í boði með 445 hestafla V8 vél með tveimur forþjöppum. Dísdilútgáfan fær 3,0 lítra og 261 hestafla vél og enn ein útgáfa hans verður Hybrid og með 320 hestafla drifrás. Með M-útgáfu 7-línunnar ætlar BMW að standa sig í samkeppninni við Audi S8, Jaguar XJR og Mercedes Benz S63 AMG. Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður
Þessa dagana er BMW að kynna nýja kynslóð flaggskips síns, BMW 7-línuna, síns stærsta fólksbíls. Hann mun fást í nokkrum útgáfum, sem fyrr, en mesta athygli vekur að loksins ætlar BMW að bjóða 7-línuna í M-útgáfu. Það verður aflmesta útgáfa bílsins þrátt fyrir að bíllinn muni einnig bjóðast í Alpina útgáfu sem verður 600 hestöfl og í 760i útgáfu með V12 vél. Aflminnsta bensínútgáfa BMW 7 verður með 6 strokka og 320 hestafla forþjöppuvél. Hann verður einnig í boði með 445 hestafla V8 vél með tveimur forþjöppum. Dísdilútgáfan fær 3,0 lítra og 261 hestafla vél og enn ein útgáfa hans verður Hybrid og með 320 hestafla drifrás. Með M-útgáfu 7-línunnar ætlar BMW að standa sig í samkeppninni við Audi S8, Jaguar XJR og Mercedes Benz S63 AMG.
Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður